Bein útsending: Össur - Nýsköpun á verðlaunapalli Össur 5. október 2020 08:00 Langstökkvarinn Markus Rehm notar hlaupafót frá Össuri. Össur tekur þátt í Nýsköpunarvikunni, nýrri hátíð í Reykjavík sem nú stendur yfir, með viðburðinum, Össur – Nýsköpun á verðlaunapalli, í dag frá klukkan 12 til 13. Össur hefur í áraraðir unnið náið með afreksíþróttafólki um allan heim við hönnun hlaupafóta sem ítrekað hafa komið við sögu á verðlaunapöllum á Ólympíuleikum fatlaðra sem og heimsmeistaramótum. Þar munu Hildur Einarsdóttir, Aron Kristbjörn Albertson, Sindri Páll Sigurðsson og Edda H. Geirsdóttir kynna þróunarstarfið þar sem gefst tækifæri á að skyggnast í verkfræðina á bak við hlaupafjaðrirnar, útlitshönnun og notkun þeirra. Einnig verður áheyrendum gefinn kostur á að kynnast vinnunni í kringum Team Össur, sem er hópur íþróttafólks í fremstu röð og má sjá þónokkur þeirra í nýlegri heimildarmynd Netflix, Rising Phoenix. Viðburðinum verður streymt beint frá Teams. Hægt er að fá áminningu um viðburðinn hér. Nýsköpunarvikan fer fram dagana 30. september -7. október. Frjálsar íþróttir Nýsköpun Tækni Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira
Össur tekur þátt í Nýsköpunarvikunni, nýrri hátíð í Reykjavík sem nú stendur yfir, með viðburðinum, Össur – Nýsköpun á verðlaunapalli, í dag frá klukkan 12 til 13. Össur hefur í áraraðir unnið náið með afreksíþróttafólki um allan heim við hönnun hlaupafóta sem ítrekað hafa komið við sögu á verðlaunapöllum á Ólympíuleikum fatlaðra sem og heimsmeistaramótum. Þar munu Hildur Einarsdóttir, Aron Kristbjörn Albertson, Sindri Páll Sigurðsson og Edda H. Geirsdóttir kynna þróunarstarfið þar sem gefst tækifæri á að skyggnast í verkfræðina á bak við hlaupafjaðrirnar, útlitshönnun og notkun þeirra. Einnig verður áheyrendum gefinn kostur á að kynnast vinnunni í kringum Team Össur, sem er hópur íþróttafólks í fremstu röð og má sjá þónokkur þeirra í nýlegri heimildarmynd Netflix, Rising Phoenix. Viðburðinum verður streymt beint frá Teams. Hægt er að fá áminningu um viðburðinn hér. Nýsköpunarvikan fer fram dagana 30. september -7. október.
Frjálsar íþróttir Nýsköpun Tækni Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira