Þjálfari Rúmeníu telur íslenska liðið sterkast af Norðurlandaþjóðunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. október 2020 23:01 Mirel Radoi á hliðarlínunni í leik Rúmeníu og Norður-Írlands í Þjóðadeildinni nýverið. Alex Nicodim/Getty Images Mirel Matei Rădoi, þjálfari Rúmeníu, segir íslenska liðið líkamlega sterkt og reiknar með erfiðum leik á morgun. Þá telur hann Ísland sterkast af þeim Norðurlandaþjóðum sem Rúmeníu hefur mætt en liðið var með Svíþjóð, Noregi og Færeyjum í riðli í undankeppni EM. Þó veðrið um þessar mundir myndi flokkast sem veðurblíða fyrir okkur Íslendinga þá var Nicolae Stanciu, leikmanni rúmenska liðsins, ískalt í þann stutta tíma er hann ræddi við undirritaðan. Það var því við hæfi að spyrja Rădoi út í veðrið og hvort það gæti haft áhrif á morgun. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum. Það er á ensku og ótextað. Klippa: Segir Ísland besta liðið á Norðurlöndunum „Ég hafði áhyggjur af vellinum og grasinu í mars [þegar leikurinn átti að fara fram] en ég er búinn að skoða völlinn núna og hann er í frábæru ásigkomulagi.“ „Ég held að leikurinn á morgun verði jafn leikur. Vonandi þegar flautað verður til leiksloka verðum við liðið sem kemst áfram í úrslit umspilsins um sæti á EM næsta sumar,“ sagði Rădoi um leikinn annað kvöld. „Hann var einn af okkar mikilvægustu mönnum, ekki aðeins í vörninni heldur einnig í liðinu en við erum með góða leikmenn sem geta fyllt skarð hans,“ sagði þjálfarinn um fjarveru Vlad Chiricheș, fyrirliða Rúmeníu. „Ísland er með mjög líkamlega sterkt lið, við teljum okkur vita styrkleika þeirra nokkuð vel. Þeir spila 4-4-2 leikkerfi, það er mjög stutt á milli manna og þeir eru mjög þétt lið. Við verðum því að vera mjög þolinmóðir þegar við höfum boltann annars lendum við í miklum vandræðum,“ var svarið er Rădoi var spurður út í styrkleika íslenska liðsins. Rúmenska liðið mætti Noregi, Svíþjóð og Færeyjum í F-riðli í undankeppninni. Telur hann það geta hjálpað Rúmeníu á morgun? „Já en ég er viss um að Ísland er með sterkasta liðið af þeim öllum.“ „Við sjáum til hvað gerist. Við vitum hvaða kerfi við viljum spila en við verðum að finna og nýta styrkleika okkar sem og veikleika íslenska liðsins. Svo á þessum tíma get ég því miður ekki sagt þér nákvæmlega hvernig við munum spila,“ sagði Rădoi að lokum aðspurður hvort Rúmenía myndi spila 4-4-2 eða 4-2-3-1 annað kvöld. Rădoi virðist stilla upp í 4-4-2 gegn lakari mótherjum en á útivelli gegn Spáni, Noregi og Svíþjóð var iðulega stillt upp í 4-2-3-1 leikkerfi. Reikna má með því sama á morgun. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 á morgun en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir aðeins tíu leikmenn rúmenska hópsins hafa fengið niðurstöður úr skimun Nicolae Stanciu, leikmaður rúmenska landsliðsins, segir að enn hafi ekki allir leikmenn liðsins fengið niðurstöður úr skimun við Covid-19 sem liðið fór í við komuna hingað til lands. Telur hann að um mögulegan sálfræðihernað af hálfu íslenska liðsins sé að ræða. 7. október 2020 19:06 „Tólfan er ótrúleg og býr til stemmningu úr engu“ Landsliðsfyrirliðinn segir að ekkert ætti að koma Íslendingum á óvart í leiknum gegn Rúmenum annað kvöld. 7. október 2020 17:00 Æfa vítaspyrnur fyrir leikinn gegn Rúmeníu Íslenska landsliðið verður undirbúið ef grípa þarf til vítaspyrnukeppni gegn Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 7. október 2020 12:00 Aron Einar: Þakklátir fyrir að hafa Tólfuna í stúkunni á morgun Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með það að sextíu meðlimir Tólfunnar fái að vera í stúkunni á Laugardalsvelli í Rúmeníuleiknum. 7. október 2020 10:49 Svona var blaðamannafundurinn fyrir Rúmeníuleikinn Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu. 7. október 2020 10:15 Leikurinn við Rúmeníu fer fram og Tólfan fær að mæta í stúkuna Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið það staðfest frá heilbrigðisyfirvöldum landsins að leikur Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvelli á morgun megi fara fram. 7. október 2020 09:54 Gaupi kíkti í Laugardalinn: „Það er mikið búið að ganga á“ Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. 7. október 2020 07:00 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Sjá meira
Mirel Matei Rădoi, þjálfari Rúmeníu, segir íslenska liðið líkamlega sterkt og reiknar með erfiðum leik á morgun. Þá telur hann Ísland sterkast af þeim Norðurlandaþjóðum sem Rúmeníu hefur mætt en liðið var með Svíþjóð, Noregi og Færeyjum í riðli í undankeppni EM. Þó veðrið um þessar mundir myndi flokkast sem veðurblíða fyrir okkur Íslendinga þá var Nicolae Stanciu, leikmanni rúmenska liðsins, ískalt í þann stutta tíma er hann ræddi við undirritaðan. Það var því við hæfi að spyrja Rădoi út í veðrið og hvort það gæti haft áhrif á morgun. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum. Það er á ensku og ótextað. Klippa: Segir Ísland besta liðið á Norðurlöndunum „Ég hafði áhyggjur af vellinum og grasinu í mars [þegar leikurinn átti að fara fram] en ég er búinn að skoða völlinn núna og hann er í frábæru ásigkomulagi.“ „Ég held að leikurinn á morgun verði jafn leikur. Vonandi þegar flautað verður til leiksloka verðum við liðið sem kemst áfram í úrslit umspilsins um sæti á EM næsta sumar,“ sagði Rădoi um leikinn annað kvöld. „Hann var einn af okkar mikilvægustu mönnum, ekki aðeins í vörninni heldur einnig í liðinu en við erum með góða leikmenn sem geta fyllt skarð hans,“ sagði þjálfarinn um fjarveru Vlad Chiricheș, fyrirliða Rúmeníu. „Ísland er með mjög líkamlega sterkt lið, við teljum okkur vita styrkleika þeirra nokkuð vel. Þeir spila 4-4-2 leikkerfi, það er mjög stutt á milli manna og þeir eru mjög þétt lið. Við verðum því að vera mjög þolinmóðir þegar við höfum boltann annars lendum við í miklum vandræðum,“ var svarið er Rădoi var spurður út í styrkleika íslenska liðsins. Rúmenska liðið mætti Noregi, Svíþjóð og Færeyjum í F-riðli í undankeppninni. Telur hann það geta hjálpað Rúmeníu á morgun? „Já en ég er viss um að Ísland er með sterkasta liðið af þeim öllum.“ „Við sjáum til hvað gerist. Við vitum hvaða kerfi við viljum spila en við verðum að finna og nýta styrkleika okkar sem og veikleika íslenska liðsins. Svo á þessum tíma get ég því miður ekki sagt þér nákvæmlega hvernig við munum spila,“ sagði Rădoi að lokum aðspurður hvort Rúmenía myndi spila 4-4-2 eða 4-2-3-1 annað kvöld. Rădoi virðist stilla upp í 4-4-2 gegn lakari mótherjum en á útivelli gegn Spáni, Noregi og Svíþjóð var iðulega stillt upp í 4-2-3-1 leikkerfi. Reikna má með því sama á morgun. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 á morgun en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir aðeins tíu leikmenn rúmenska hópsins hafa fengið niðurstöður úr skimun Nicolae Stanciu, leikmaður rúmenska landsliðsins, segir að enn hafi ekki allir leikmenn liðsins fengið niðurstöður úr skimun við Covid-19 sem liðið fór í við komuna hingað til lands. Telur hann að um mögulegan sálfræðihernað af hálfu íslenska liðsins sé að ræða. 7. október 2020 19:06 „Tólfan er ótrúleg og býr til stemmningu úr engu“ Landsliðsfyrirliðinn segir að ekkert ætti að koma Íslendingum á óvart í leiknum gegn Rúmenum annað kvöld. 7. október 2020 17:00 Æfa vítaspyrnur fyrir leikinn gegn Rúmeníu Íslenska landsliðið verður undirbúið ef grípa þarf til vítaspyrnukeppni gegn Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 7. október 2020 12:00 Aron Einar: Þakklátir fyrir að hafa Tólfuna í stúkunni á morgun Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með það að sextíu meðlimir Tólfunnar fái að vera í stúkunni á Laugardalsvelli í Rúmeníuleiknum. 7. október 2020 10:49 Svona var blaðamannafundurinn fyrir Rúmeníuleikinn Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu. 7. október 2020 10:15 Leikurinn við Rúmeníu fer fram og Tólfan fær að mæta í stúkuna Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið það staðfest frá heilbrigðisyfirvöldum landsins að leikur Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvelli á morgun megi fara fram. 7. október 2020 09:54 Gaupi kíkti í Laugardalinn: „Það er mikið búið að ganga á“ Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. 7. október 2020 07:00 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Sjá meira
Segir aðeins tíu leikmenn rúmenska hópsins hafa fengið niðurstöður úr skimun Nicolae Stanciu, leikmaður rúmenska landsliðsins, segir að enn hafi ekki allir leikmenn liðsins fengið niðurstöður úr skimun við Covid-19 sem liðið fór í við komuna hingað til lands. Telur hann að um mögulegan sálfræðihernað af hálfu íslenska liðsins sé að ræða. 7. október 2020 19:06
„Tólfan er ótrúleg og býr til stemmningu úr engu“ Landsliðsfyrirliðinn segir að ekkert ætti að koma Íslendingum á óvart í leiknum gegn Rúmenum annað kvöld. 7. október 2020 17:00
Æfa vítaspyrnur fyrir leikinn gegn Rúmeníu Íslenska landsliðið verður undirbúið ef grípa þarf til vítaspyrnukeppni gegn Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 7. október 2020 12:00
Aron Einar: Þakklátir fyrir að hafa Tólfuna í stúkunni á morgun Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með það að sextíu meðlimir Tólfunnar fái að vera í stúkunni á Laugardalsvelli í Rúmeníuleiknum. 7. október 2020 10:49
Svona var blaðamannafundurinn fyrir Rúmeníuleikinn Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu. 7. október 2020 10:15
Leikurinn við Rúmeníu fer fram og Tólfan fær að mæta í stúkuna Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið það staðfest frá heilbrigðisyfirvöldum landsins að leikur Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvelli á morgun megi fara fram. 7. október 2020 09:54
Gaupi kíkti í Laugardalinn: „Það er mikið búið að ganga á“ Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. 7. október 2020 07:00