Hitabeltisstormur ógnar Víetnam og Kambódíu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. október 2020 07:47 Vatnsmagnið hefur verið gríðarlegt síðustu daga og von er á meiru. Godong/Getty Images Næstum fjörutíu hafa látið lífið í Víetnam og í Kambódíu og fjölda er saknað eftir miklar rigningar og skyndiflóð í löndunum en hitabeltisstormurinn Nangka nálgast nú strönd Víetnam. Björgunarliðar eru á meðal þeirra sem saknað er að því er fram kemur hjá Reuters fréttaveitunni. Mikið hefur rignt það sem af er mánuðinum á svæðinu en óttast er að Nangka muni bæta í svo um muni á næstu dögum. Í Víetnam hafa um 130 þúsund íbúðarhús þegar orðið fyrir skemmdum og um 25 þúsund í Kambódíu. Sautján verkamanna er saknað eftir mikla aurskriðu á framkvæmdasvæði í Víetnam þar sem verið er að byggja vatnsaflsvirkjun. Þrettán björgunarsveitarmenn sem sendir voru á staðinn eru einnig týndir en von er á fleiri björgunarliðum á staðinn að sögn forsætisráðherra Víetnams. Miklir vatnavextir og rigningar gera björgunarstarfið þó afar erfitt. Víetnam Kambódía Veður Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Sjá meira
Næstum fjörutíu hafa látið lífið í Víetnam og í Kambódíu og fjölda er saknað eftir miklar rigningar og skyndiflóð í löndunum en hitabeltisstormurinn Nangka nálgast nú strönd Víetnam. Björgunarliðar eru á meðal þeirra sem saknað er að því er fram kemur hjá Reuters fréttaveitunni. Mikið hefur rignt það sem af er mánuðinum á svæðinu en óttast er að Nangka muni bæta í svo um muni á næstu dögum. Í Víetnam hafa um 130 þúsund íbúðarhús þegar orðið fyrir skemmdum og um 25 þúsund í Kambódíu. Sautján verkamanna er saknað eftir mikla aurskriðu á framkvæmdasvæði í Víetnam þar sem verið er að byggja vatnsaflsvirkjun. Þrettán björgunarsveitarmenn sem sendir voru á staðinn eru einnig týndir en von er á fleiri björgunarliðum á staðinn að sögn forsætisráðherra Víetnams. Miklir vatnavextir og rigningar gera björgunarstarfið þó afar erfitt.
Víetnam Kambódía Veður Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Sjá meira