Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar stýrivexti niður í núll Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2020 22:15 Jerome Powell er seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Vísir/Getty Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði í dag stýrivexti sína niður í næstum ekkert og hét 700 milljarða dala innspýtingu í bandarískt efnahagslíf, um 95 þúsund milljarða króna, vegna áhrifa útbreiðslu kórónuveirunnar. BBC segir frá því að þetta sé liður í samhæfðum viðbrögðum Bandaríkjanna, Bretlandi, Japan, evrusvæðinu, Kanada og Sviss sem kynnt voru í dag. Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, mun halda fréttamannafund í nótt að íslenskum tíma þar sem hann ræðir viðbrögð seðlabankans. Í yfirlýsingu frá bankanum segir að útbreiðslan hafi skaðað samfélög í fjölmörgum löndum og haft truflandi áhrif á efnahagslíf. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði aðgerðir seðlabankans „gleðja sig mjög mikið“, en stýrivextir bankans eru nú á bilinu 0 til 0,25 prósent - lækkun um hálft prósentustig. Gengi hlutabréfa hafa lækkað mikið á mörkuðum að undanförnu í Bandaríkjunum og víðast hvar annars staðar í heiminum, Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði í dag stýrivexti sína niður í næstum ekkert og hét 700 milljarða dala innspýtingu í bandarískt efnahagslíf, um 95 þúsund milljarða króna, vegna áhrifa útbreiðslu kórónuveirunnar. BBC segir frá því að þetta sé liður í samhæfðum viðbrögðum Bandaríkjanna, Bretlandi, Japan, evrusvæðinu, Kanada og Sviss sem kynnt voru í dag. Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, mun halda fréttamannafund í nótt að íslenskum tíma þar sem hann ræðir viðbrögð seðlabankans. Í yfirlýsingu frá bankanum segir að útbreiðslan hafi skaðað samfélög í fjölmörgum löndum og haft truflandi áhrif á efnahagslíf. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði aðgerðir seðlabankans „gleðja sig mjög mikið“, en stýrivextir bankans eru nú á bilinu 0 til 0,25 prósent - lækkun um hálft prósentustig. Gengi hlutabréfa hafa lækkað mikið á mörkuðum að undanförnu í Bandaríkjunum og víðast hvar annars staðar í heiminum,
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira