Mbappe sagður hafa engan áhuga á að framlengja samning sinn hjá PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 20. október 2020 17:30 Mbappe eftir tapið gegn Manchester United á síðustu leiktíð. TF-Images/Getty Images Kylian Mbappe, framherji PSG, verður ekki leikmaður PSG lengur en til ársins 2022 ef marka má fréttir franskra fjölmiðla fyrr í dag. Núverandi samningur Mbappe við Parísarliðið rennur út sumarið 2022 en ætli PSG ekki að missa hann frítt gætu þeir þurft að selja hann næsta sumar. Le Parisien greinir frá því að áhugi Mbappe á því að framlengja við félagið, lengur en til ársins 2022, sé enginn. Real Madrid og Liverpool fylgjast vel með gangi mála hjá Frakkanum. PSG hefur reynt að fá Frakkinn til þess að framlengja samning sinn enda einn af bestu leikmönnum heims en það hefur ekki tekist til þessa. Franskir miðlar segja áhugann ekki til staðar hjá hinum 21 árs Mbappe. Parísarliðið borgaði 160 milljónir punda fyrir hann er hann kom frá Mónakó árið 2018 en takist PSG ekki að semja við Mbappe gætu þeir þurft að selja hann næsta sumar í kringum 100 milljónir punda. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Real er á eftir Mbappe. Þeir reyndu að fá hann þegar var fjórtán ára og einnig þegar hann skipti Mónakó út fyrir PSG. Mbappe er ólmur sagður vilja vinna með átrúnaðargoði sínu úr æsku; Zinedine Zidane. Leikur PSG og Man. United verður í beinni útsendingu í kvöld. Upphitun hefst klukkan 18.30 og öllum leikjum dagsins verður svo gerð skil í Meistaradeildarmörkunum eftir leik. Kylian Mbappe 'showing NO desire to extend PSG deal' beyond 2022' https://t.co/Do2mNVYhcB— MailOnline Sport (@MailSport) October 20, 2020 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Sjá meira
Kylian Mbappe, framherji PSG, verður ekki leikmaður PSG lengur en til ársins 2022 ef marka má fréttir franskra fjölmiðla fyrr í dag. Núverandi samningur Mbappe við Parísarliðið rennur út sumarið 2022 en ætli PSG ekki að missa hann frítt gætu þeir þurft að selja hann næsta sumar. Le Parisien greinir frá því að áhugi Mbappe á því að framlengja við félagið, lengur en til ársins 2022, sé enginn. Real Madrid og Liverpool fylgjast vel með gangi mála hjá Frakkanum. PSG hefur reynt að fá Frakkinn til þess að framlengja samning sinn enda einn af bestu leikmönnum heims en það hefur ekki tekist til þessa. Franskir miðlar segja áhugann ekki til staðar hjá hinum 21 árs Mbappe. Parísarliðið borgaði 160 milljónir punda fyrir hann er hann kom frá Mónakó árið 2018 en takist PSG ekki að semja við Mbappe gætu þeir þurft að selja hann næsta sumar í kringum 100 milljónir punda. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Real er á eftir Mbappe. Þeir reyndu að fá hann þegar var fjórtán ára og einnig þegar hann skipti Mónakó út fyrir PSG. Mbappe er ólmur sagður vilja vinna með átrúnaðargoði sínu úr æsku; Zinedine Zidane. Leikur PSG og Man. United verður í beinni útsendingu í kvöld. Upphitun hefst klukkan 18.30 og öllum leikjum dagsins verður svo gerð skil í Meistaradeildarmörkunum eftir leik. Kylian Mbappe 'showing NO desire to extend PSG deal' beyond 2022' https://t.co/Do2mNVYhcB— MailOnline Sport (@MailSport) October 20, 2020
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Sjá meira