Tíu þúsund Þjóðverjar greindust smitaðir í gær og heilbrigðisráðherra var þar á meðal Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. október 2020 08:13 Heibrigðisráðherrann Jens Spahn var á meðal þeirra tíu þúsund Þjóðverja sem greindust með Covid-19 í gær. Keuenhof - Pool/Getty Images Staðfest kórónuveirusmit í Þýskalandi í gær voru rúmlega ellefu þúsund talsins og er það í fyrsta sinn sem Þjóðverjar mæla fleiri en tíu þúsund smit á einum degi. Fyrra met var sett fyrir tveimur dögum, þegar smitaðir reyndust 8500. Þjóðverar hafa hingað til komið nokkuð vel út úr faraldrinum í samanburði við önnur Evrópuríki en með haustinu hefur smitum þar þó farið hratt fjölgandi. Á meðal þeirra sem greindust smitaðir í gær var heilbrigðisráðherra landsins, Jens Spahn. Í Frakklandi hefur nú ein milljón manna smitast af veirunni og er Frakkland annað landið í Evrópu sem nær svo hárri tölu. Spánn varð fyrsta Evrópulandið sem náði þeim vafasama heiðri. Í Tékklandi er ástandið einna verst í Evrópu en þar fóru dagleg smit upp undir fimmtán þúsund í gær, sem gríðarlega há tala ef tekið er tillit til þess að Tékkar telja aðeins rúmar tíu milljónir. Þar í landi taka nýjar samkomutakmarkanir gildi í dag. Í þeim felst að öllum ónauðsynlegum verslunarrekstri skal hætt en til nauðsynlegra verslana teljast matvörubúðir og apótek en einnig, eins undarlega og það hljómar, blómabúðir, tóbaksverslanir og lásasmiðir. Þá má fólk ekki koma saman í stærri hópum en tveggja manna, að fjölskyldum undanskyldum og er fólk hvatt til að láta af öllum ferðum utanhúss, nema brýna nauðsyn beri til. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Tékkland Spánn Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Staðfest kórónuveirusmit í Þýskalandi í gær voru rúmlega ellefu þúsund talsins og er það í fyrsta sinn sem Þjóðverjar mæla fleiri en tíu þúsund smit á einum degi. Fyrra met var sett fyrir tveimur dögum, þegar smitaðir reyndust 8500. Þjóðverar hafa hingað til komið nokkuð vel út úr faraldrinum í samanburði við önnur Evrópuríki en með haustinu hefur smitum þar þó farið hratt fjölgandi. Á meðal þeirra sem greindust smitaðir í gær var heilbrigðisráðherra landsins, Jens Spahn. Í Frakklandi hefur nú ein milljón manna smitast af veirunni og er Frakkland annað landið í Evrópu sem nær svo hárri tölu. Spánn varð fyrsta Evrópulandið sem náði þeim vafasama heiðri. Í Tékklandi er ástandið einna verst í Evrópu en þar fóru dagleg smit upp undir fimmtán þúsund í gær, sem gríðarlega há tala ef tekið er tillit til þess að Tékkar telja aðeins rúmar tíu milljónir. Þar í landi taka nýjar samkomutakmarkanir gildi í dag. Í þeim felst að öllum ónauðsynlegum verslunarrekstri skal hætt en til nauðsynlegra verslana teljast matvörubúðir og apótek en einnig, eins undarlega og það hljómar, blómabúðir, tóbaksverslanir og lásasmiðir. Þá má fólk ekki koma saman í stærri hópum en tveggja manna, að fjölskyldum undanskyldum og er fólk hvatt til að láta af öllum ferðum utanhúss, nema brýna nauðsyn beri til.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Tékkland Spánn Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira