Dagskráin í dag: Fær Rúnar Alex loksins tækifæri? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2020 06:00 Rúnar Alex fær vonandi tækifæri með Arsenal í kvöld. vísir/getty Evrópudeildin í knattspyrnu er það sem á hug okkar allan í dag. Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson gæti loks fengið tækifæri með Arsenal er liðið fær Dundalk í heimsókn. Albert Guðmundsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði AZ Alkmaar og þá sýnum við beint frá tveimur golfmótum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 sýnum við leik AEK frá Grikklandi og Leicester City. Síðarnefnda liðið hefur verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni en Grikkirnir eru þekktir fyrir allt annað en að vera góðir gestgjafir. Því má reikna með hörku leik. Klukkan 19.50 er svo komið að leik Arsenal og Dundalk. Ágætis líkur eru taldar á því að Rúnar Alex fái loksins tækifæri með enska félaginu og við höldum í þær vonir þangað til byrjunarliðið verður tilkynnt. Saves. Stops. Shots. Preparations for @DundalkFCThe best of today's #UEL session — Arsenal (@Arsenal) October 28, 2020 Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.45 er leikur Antwerp og Tottenham Hotspur á dagskrá. Klukkan 19.50 er svo leikur AZ Alkmaar og Rijeka og eru miklar líkur á að íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson verði í eldlínunni með Alkmaar þar. Golfstöðin Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni í golfi frá 09.30 til 14.35. Að þessu sinni er spilað á Kýpur í Aphrodite Hills Cyprus-mótinu. Frá 16.00 til 19.00 er PGA-mótaröðin á dagskrá en keppt er á Bermunda Championship-mótinu að þessu sinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira
Evrópudeildin í knattspyrnu er það sem á hug okkar allan í dag. Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson gæti loks fengið tækifæri með Arsenal er liðið fær Dundalk í heimsókn. Albert Guðmundsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði AZ Alkmaar og þá sýnum við beint frá tveimur golfmótum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 sýnum við leik AEK frá Grikklandi og Leicester City. Síðarnefnda liðið hefur verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni en Grikkirnir eru þekktir fyrir allt annað en að vera góðir gestgjafir. Því má reikna með hörku leik. Klukkan 19.50 er svo komið að leik Arsenal og Dundalk. Ágætis líkur eru taldar á því að Rúnar Alex fái loksins tækifæri með enska félaginu og við höldum í þær vonir þangað til byrjunarliðið verður tilkynnt. Saves. Stops. Shots. Preparations for @DundalkFCThe best of today's #UEL session — Arsenal (@Arsenal) October 28, 2020 Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.45 er leikur Antwerp og Tottenham Hotspur á dagskrá. Klukkan 19.50 er svo leikur AZ Alkmaar og Rijeka og eru miklar líkur á að íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson verði í eldlínunni með Alkmaar þar. Golfstöðin Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni í golfi frá 09.30 til 14.35. Að þessu sinni er spilað á Kýpur í Aphrodite Hills Cyprus-mótinu. Frá 16.00 til 19.00 er PGA-mótaröðin á dagskrá en keppt er á Bermunda Championship-mótinu að þessu sinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira