Minnisblaðið fór til ráðherra síðdegis Sylvía Hall skrifar 29. október 2020 19:39 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fengið minnisblað sóttvarnalæknis. Vísir/vilhelm Þórólfur Guðnason hefur sent Svandísi Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra minnisblað sitt varðandi áframhaldandi aðgerðir innanlands. Þetta staðfestir Iðunn Garðarsdóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, við fréttastofu. Stefnt er að því að minnisblaðið verði kynnt á ríkisstjórnarfundi á morgun. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði fyrr í dag að hann hygðist leggja til hertari aðgerðir innanlands til þess sporna gegn frekari útbreiðslu veirunnar og að þær myndu taka gildi eins fljótt og auðið er. „Þar legg ég til að núverandi aðgerðir verði hertar frekar en útfærsla einstakra tillagna liggur ekki fyrir þannig að ég er ekki tilbúinn að ræða einstakar tillögur á þessari stundu,“ sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Hann sagði ekki vera svigrúm fyrir tilslakanir að svo stöddu í ljósi stöðu mála. Tvær stórar hópsýkingar hafa komið upp, ein í Ölduselsskóla og önnur á Landakoti. Var Landspítali settur á neyðarstig í kjölfar sýkingarinnar á Landakoti. Þórólfur sagðist sjá fyrir sér að hertar aðgerðir þurfi ekki að standa mikið lengur en í tvær til þrjár vikur, en þær myndu gilda um allt land. Í framhaldinu væri þá hægt að hefja tilslakanir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Hópsýking á Landakoti Tengdar fréttir Ekki talin þörf á útgöngubanni Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að ekki sé talin þörf á útgöngubanni hér á landi þrátt fyrir þá alvarlegu stöðu sem uppi er vegna kórónuveirufaraldursins. 29. október 2020 10:42 Ekki dragi úr fjölda smita fyrr en í febrúar haldist aðgerðir óbreyttar samkvæmt finnsku líkani Miðað við finnskt spálíkan um þróun kórónuveirunnar hér á landi má gera ráð fyrir að faraldurinn dragist á langinn haldist núverandi aðgerðir til þess að stemma stigu við útbreiðslunnar óbreyttar. 29. október 2020 18:31 Til greina kemur að færri en tuttugu megi koma saman Aldrei hafa fleiri legið inni á spítala vegna kórónuveirunnar hér á landi og nú eða sextíu og einn. Sóttvarnalæknir vill herða sóttvarnaaðgerðir og segir til greina koma að fækka þeim sem geta komið saman en í dag mega tuttugu gera það. 28. október 2020 19:31 Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Sjá meira
Þórólfur Guðnason hefur sent Svandísi Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra minnisblað sitt varðandi áframhaldandi aðgerðir innanlands. Þetta staðfestir Iðunn Garðarsdóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, við fréttastofu. Stefnt er að því að minnisblaðið verði kynnt á ríkisstjórnarfundi á morgun. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði fyrr í dag að hann hygðist leggja til hertari aðgerðir innanlands til þess sporna gegn frekari útbreiðslu veirunnar og að þær myndu taka gildi eins fljótt og auðið er. „Þar legg ég til að núverandi aðgerðir verði hertar frekar en útfærsla einstakra tillagna liggur ekki fyrir þannig að ég er ekki tilbúinn að ræða einstakar tillögur á þessari stundu,“ sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Hann sagði ekki vera svigrúm fyrir tilslakanir að svo stöddu í ljósi stöðu mála. Tvær stórar hópsýkingar hafa komið upp, ein í Ölduselsskóla og önnur á Landakoti. Var Landspítali settur á neyðarstig í kjölfar sýkingarinnar á Landakoti. Þórólfur sagðist sjá fyrir sér að hertar aðgerðir þurfi ekki að standa mikið lengur en í tvær til þrjár vikur, en þær myndu gilda um allt land. Í framhaldinu væri þá hægt að hefja tilslakanir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Hópsýking á Landakoti Tengdar fréttir Ekki talin þörf á útgöngubanni Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að ekki sé talin þörf á útgöngubanni hér á landi þrátt fyrir þá alvarlegu stöðu sem uppi er vegna kórónuveirufaraldursins. 29. október 2020 10:42 Ekki dragi úr fjölda smita fyrr en í febrúar haldist aðgerðir óbreyttar samkvæmt finnsku líkani Miðað við finnskt spálíkan um þróun kórónuveirunnar hér á landi má gera ráð fyrir að faraldurinn dragist á langinn haldist núverandi aðgerðir til þess að stemma stigu við útbreiðslunnar óbreyttar. 29. október 2020 18:31 Til greina kemur að færri en tuttugu megi koma saman Aldrei hafa fleiri legið inni á spítala vegna kórónuveirunnar hér á landi og nú eða sextíu og einn. Sóttvarnalæknir vill herða sóttvarnaaðgerðir og segir til greina koma að fækka þeim sem geta komið saman en í dag mega tuttugu gera það. 28. október 2020 19:31 Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Sjá meira
Ekki talin þörf á útgöngubanni Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að ekki sé talin þörf á útgöngubanni hér á landi þrátt fyrir þá alvarlegu stöðu sem uppi er vegna kórónuveirufaraldursins. 29. október 2020 10:42
Ekki dragi úr fjölda smita fyrr en í febrúar haldist aðgerðir óbreyttar samkvæmt finnsku líkani Miðað við finnskt spálíkan um þróun kórónuveirunnar hér á landi má gera ráð fyrir að faraldurinn dragist á langinn haldist núverandi aðgerðir til þess að stemma stigu við útbreiðslunnar óbreyttar. 29. október 2020 18:31
Til greina kemur að færri en tuttugu megi koma saman Aldrei hafa fleiri legið inni á spítala vegna kórónuveirunnar hér á landi og nú eða sextíu og einn. Sóttvarnalæknir vill herða sóttvarnaaðgerðir og segir til greina koma að fækka þeim sem geta komið saman en í dag mega tuttugu gera það. 28. október 2020 19:31