Björguðu þremur ungum mönnum úr þurrkara Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2020 08:13 Þurrkarinn var nægilega stór svo minnst tveir menn komust þar inn. Vísir/Getty Slökkviliðsmenn þurftu að koma þremur ungum mönum til bjargar í Essex í Englandi, þar sem þeir sátu fastir í þurrkara. Mennirnir fundust í þvottahúsi sem er ekki starfrækt um þessar mundir. Tveir þeirra höfðu náð að troða sér inn í tromlu stórs iðnaðarþurrkara og sá þriðji hafði fest fæturna í lúgunni þegar hann reyndi að skríða inn til hinna tveggja, einhverra hluta vegna. Samkvæmt frétt Sky News þurfti einnig lögregluþjóna og sjúkraflutningamenn til að hjálpa mönnunum uppátækjasömu. Notast var við margskonar þungabúnað til að ná þeim út. Slökkviliðsmennirnir segja aðstæður hafa verið erfiðar á vettvangi. Þeir hafi meðal annars þurft að bera þungan búnað langar vegalengdir. Þann búnað þurfti fyrst að nota til að losa fætur þriðja mannsins og hjálpa honum að skríða inn í þurrkarann til hinna tveggja. Síðan þurfti að losa hurðina af þurrkaranum svo þeir kæmust aftur út. Þeir fengu verkjalyf og voru skyldir eftir í höndum sjúkraflutningamanna. Firefighters rescued three men who were trapped inside an industrial tumble dryer. Full details here http://orlo.uk/rhZHlPosted by Essex County Fire and Rescue Service on Friday, 30 October 2020 England Bretland Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Slökkviliðsmenn þurftu að koma þremur ungum mönum til bjargar í Essex í Englandi, þar sem þeir sátu fastir í þurrkara. Mennirnir fundust í þvottahúsi sem er ekki starfrækt um þessar mundir. Tveir þeirra höfðu náð að troða sér inn í tromlu stórs iðnaðarþurrkara og sá þriðji hafði fest fæturna í lúgunni þegar hann reyndi að skríða inn til hinna tveggja, einhverra hluta vegna. Samkvæmt frétt Sky News þurfti einnig lögregluþjóna og sjúkraflutningamenn til að hjálpa mönnunum uppátækjasömu. Notast var við margskonar þungabúnað til að ná þeim út. Slökkviliðsmennirnir segja aðstæður hafa verið erfiðar á vettvangi. Þeir hafi meðal annars þurft að bera þungan búnað langar vegalengdir. Þann búnað þurfti fyrst að nota til að losa fætur þriðja mannsins og hjálpa honum að skríða inn í þurrkarann til hinna tveggja. Síðan þurfti að losa hurðina af þurrkaranum svo þeir kæmust aftur út. Þeir fengu verkjalyf og voru skyldir eftir í höndum sjúkraflutningamanna. Firefighters rescued three men who were trapped inside an industrial tumble dryer. Full details here http://orlo.uk/rhZHlPosted by Essex County Fire and Rescue Service on Friday, 30 October 2020
England Bretland Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira