Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2020 22:00 Guðmundur Guðmundsson hrósaði íslenska liðinu í hástert eftir leikinn. vísir/vilhelm Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hafði yfir litlu að kvarta eftir stórsigurinn á Litháen, 36-20, í undankeppni EM í kvöld. „Ég er mjög ánægður og þetta var til fyrirmyndar. Við vorum mjög einbeittir, ég fann það strax í þessum stutta undirbúningi. Menn voru vel með á nótunum og einbeittir á myndbandsfundunum og þessari einu æfingu,“ sagði Guðmundur í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn í Laugardalshöllinni í kvöld. „Ég var ánægður með hvernig við mættum til leiks og stóðum vörnina. Við tvínónuðum ekkert við hlutina og slógum flest vopn úr höndum þeirra í fyrri hálfleik. Við náðum góðum forskoti þá og fylgdum því eftir seinni hálfleik. Við slökuðum ekkert á.“ Undirbúningurinn fyrir leikinn var afar knappur en íslenska liðið kom ekki allt saman fyrr en í gær og náði aðeins einni æfingu fyrir leikinn. „Þetta eru erfiðir tímar fyrir íþróttamenn og marga aðra. Við fáum þó að spila og getum verið þakklátir fyrir það. Þetta er hluti af okkar veruleika í dag og við verðum að sætta okkur við það. Mér fannst HSÍ standa frábærlega að þessu verkefni og forráðamenn sambandsins eiga mikið hrós skilið fyrir það,“ sagði Guðmundur. Íslendingar áttu að mæta Ísraelum í Laugardalshöllinni á laugardaginn en þeim leik var frestað. Guðmundur hefði að sjálfsögðu viljað fá annan leik í þessu landsliðsverkefni. „Það er svekkjandi, sérstaklega því við vorum búnir að velja ákveðið lið og hluti af þessu var að gefa mönnum tækifæri. Það er sárt að fá ekki þennan leik. Við erum allir komnir hingað og menn lögðu á sig mikið erfiði við það. En svona er þetta og við breytum þessu ekki,“ sagði Guðmundur að lokum. EM 2022 í handbolta Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hafði yfir litlu að kvarta eftir stórsigurinn á Litháen, 36-20, í undankeppni EM í kvöld. „Ég er mjög ánægður og þetta var til fyrirmyndar. Við vorum mjög einbeittir, ég fann það strax í þessum stutta undirbúningi. Menn voru vel með á nótunum og einbeittir á myndbandsfundunum og þessari einu æfingu,“ sagði Guðmundur í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn í Laugardalshöllinni í kvöld. „Ég var ánægður með hvernig við mættum til leiks og stóðum vörnina. Við tvínónuðum ekkert við hlutina og slógum flest vopn úr höndum þeirra í fyrri hálfleik. Við náðum góðum forskoti þá og fylgdum því eftir seinni hálfleik. Við slökuðum ekkert á.“ Undirbúningurinn fyrir leikinn var afar knappur en íslenska liðið kom ekki allt saman fyrr en í gær og náði aðeins einni æfingu fyrir leikinn. „Þetta eru erfiðir tímar fyrir íþróttamenn og marga aðra. Við fáum þó að spila og getum verið þakklátir fyrir það. Þetta er hluti af okkar veruleika í dag og við verðum að sætta okkur við það. Mér fannst HSÍ standa frábærlega að þessu verkefni og forráðamenn sambandsins eiga mikið hrós skilið fyrir það,“ sagði Guðmundur. Íslendingar áttu að mæta Ísraelum í Laugardalshöllinni á laugardaginn en þeim leik var frestað. Guðmundur hefði að sjálfsögðu viljað fá annan leik í þessu landsliðsverkefni. „Það er svekkjandi, sérstaklega því við vorum búnir að velja ákveðið lið og hluti af þessu var að gefa mönnum tækifæri. Það er sárt að fá ekki þennan leik. Við erum allir komnir hingað og menn lögðu á sig mikið erfiði við það. En svona er þetta og við breytum þessu ekki,“ sagði Guðmundur að lokum.
EM 2022 í handbolta Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Sjá meira