Arnar Freyr: Að spila handbolta er alltaf ógeðslega gaman, sérstaklega með landsliðinu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 4. nóvember 2020 22:37 vísir/vilhelm „Liðið skilaði allavega góðum 60 mínútum“ sagði línumaðurinn, Arnar Freyr Arnarsson. „Að vinna með 16 mörkum er sterkt, við komum líka bara sterkir inn í upphafi leiks. Við vildum virkilega vinna þennan leik“ sagði Arnar Freyr, og var sigur Íslands aldrei í hættu í leiknum í kvöld „Þeir áttu engin svör við varnarleiknum hjá okkur, né sóknarleiknum“ Strákarnir fengu, eins og oft hefur verið rætt, lítinn undirbúning fyrir leikinn svo voru engir áhorfendur á vellinum og allt í kringum þennan landsleik öðruvísi en leikmenn eru vanir í Laugardalshöll, var ekki erfitt að gíra sig upp í þennan leik? „Jújú, en þetta er samt líka bara handbolti, það var stemning á bekknum og í liðinu. Að spila handbolta er alltaf ógeðslega gaman, sérstaklega með landsliðinu. Það er alltaf toppurinn. Þetta var eiginlega bara frábært.“ sagði Arnar Freyr, hæstánægður með þennan leik og þetta landsliðsverkefni „Við erum samt búnir að vera bara í einangrun eiginlega, höfðum einn dag til að undirbúa okkur, það er ekki neitt.“ Varnarleikur Íslands var frábær í dag, Arnar Freyr spilaði vel í miðri vörninni í dag. Arnar leikur í Melsungen í Þýskalandi undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara, hann segir það vissulega hjálpa til „Við erum að spila þessa vörn úti, svo ég hef kannski smá forskot. Við erum búnir að æfa vel meðan við fengum ekkert að spila. Ég myndi segja að það séu miklar framfarir, sérstaklega varnarlega hjá mér.“ Sagði Arnar Freyr að lokum EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Hákon Daði: Hjartað var á milljón Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson nýtti tækifærið með íslenska landsliðinu gegn Litháen frábærlega. 4. nóvember 2020 22:21 Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Landsliðsfyrirliðinn, Aron Pálmarsson, var stoltur af strákunum hvernig þeir mættu til leiks gegn Litháen í Laugardalshöll í kvöld. 4. nóvember 2020 22:20 Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4. nóvember 2020 22:00 Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4. nóvember 2020 21:20 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hvaða liðum mætir Ísland á HM? Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Sjá meira
„Liðið skilaði allavega góðum 60 mínútum“ sagði línumaðurinn, Arnar Freyr Arnarsson. „Að vinna með 16 mörkum er sterkt, við komum líka bara sterkir inn í upphafi leiks. Við vildum virkilega vinna þennan leik“ sagði Arnar Freyr, og var sigur Íslands aldrei í hættu í leiknum í kvöld „Þeir áttu engin svör við varnarleiknum hjá okkur, né sóknarleiknum“ Strákarnir fengu, eins og oft hefur verið rætt, lítinn undirbúning fyrir leikinn svo voru engir áhorfendur á vellinum og allt í kringum þennan landsleik öðruvísi en leikmenn eru vanir í Laugardalshöll, var ekki erfitt að gíra sig upp í þennan leik? „Jújú, en þetta er samt líka bara handbolti, það var stemning á bekknum og í liðinu. Að spila handbolta er alltaf ógeðslega gaman, sérstaklega með landsliðinu. Það er alltaf toppurinn. Þetta var eiginlega bara frábært.“ sagði Arnar Freyr, hæstánægður með þennan leik og þetta landsliðsverkefni „Við erum samt búnir að vera bara í einangrun eiginlega, höfðum einn dag til að undirbúa okkur, það er ekki neitt.“ Varnarleikur Íslands var frábær í dag, Arnar Freyr spilaði vel í miðri vörninni í dag. Arnar leikur í Melsungen í Þýskalandi undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara, hann segir það vissulega hjálpa til „Við erum að spila þessa vörn úti, svo ég hef kannski smá forskot. Við erum búnir að æfa vel meðan við fengum ekkert að spila. Ég myndi segja að það séu miklar framfarir, sérstaklega varnarlega hjá mér.“ Sagði Arnar Freyr að lokum
EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Hákon Daði: Hjartað var á milljón Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson nýtti tækifærið með íslenska landsliðinu gegn Litháen frábærlega. 4. nóvember 2020 22:21 Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Landsliðsfyrirliðinn, Aron Pálmarsson, var stoltur af strákunum hvernig þeir mættu til leiks gegn Litháen í Laugardalshöll í kvöld. 4. nóvember 2020 22:20 Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4. nóvember 2020 22:00 Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4. nóvember 2020 21:20 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hvaða liðum mætir Ísland á HM? Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Sjá meira
Hákon Daði: Hjartað var á milljón Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson nýtti tækifærið með íslenska landsliðinu gegn Litháen frábærlega. 4. nóvember 2020 22:21
Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Landsliðsfyrirliðinn, Aron Pálmarsson, var stoltur af strákunum hvernig þeir mættu til leiks gegn Litháen í Laugardalshöll í kvöld. 4. nóvember 2020 22:20
Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4. nóvember 2020 22:00
Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4. nóvember 2020 21:20