Alfreð fagnaði torsóttum sigri í fyrsta leiknum með þýska landsliðinu Sindri Sverrisson skrifar 5. nóvember 2020 16:54 Alfreð Gíslasyni var hætt að lítast á blikuna í fyrri hálfleik. Getty/Christof Koepsel Þýskaland vann Bosníu 25-21 í dag í undankeppni EM. Þetta var fyrsti leikur Þjóðverja undir stjórn Alfreðs Gíslasonar sem tók við þjálfun liðsins í febrúar. Sigurinn var ansi torsóttur því Bosníumenn voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13-9, þrátt fyrir að vera aðeins með 11 manna hóp og enga örvhenta skyttu, vegna kórónuveiruvandræða. EHF Euro 2022 Qualifiers:Germany 9-13 Bosnia Herzegovina (halftime)!Bosnia play with only 11 players and no left handed right backs, but led by experienced Prce and the Buric brothers they are doing an amazing job.If Bosnia against expectation win, it would be sensational!— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) November 5, 2020 Í seinni hálfleik voru hinir nýju lærisveinar Alfreðs fljótir að jafna metin og komast yfir. Spenna var þó í leiknum allt til enda og aðeins 2-3 marka munur á lokamínútunum, þar til að Þjóðverjar skoruðu síðasta markið og tryggðu sér fjögurra marka sigur. Hendrik Pekeler var markahæstur Þjóðverja með 5 mörk en Kai Häfner og Uwe Gensheimer skoruðu 4 mörk hvor. Hjá Bosníu var Nikola Prce markahæstur með 8 mörk. Þýskaland er því með tvö stig líkt og Austurríki sem vann Eistland 31-28 í gær í sama riðli. Á sunnudag mæta Þjóðverjar Eistlendingum í Tallin en Bosnía tekur á móti Austurríki. Handbolti Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Sjá meira
Þýskaland vann Bosníu 25-21 í dag í undankeppni EM. Þetta var fyrsti leikur Þjóðverja undir stjórn Alfreðs Gíslasonar sem tók við þjálfun liðsins í febrúar. Sigurinn var ansi torsóttur því Bosníumenn voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13-9, þrátt fyrir að vera aðeins með 11 manna hóp og enga örvhenta skyttu, vegna kórónuveiruvandræða. EHF Euro 2022 Qualifiers:Germany 9-13 Bosnia Herzegovina (halftime)!Bosnia play with only 11 players and no left handed right backs, but led by experienced Prce and the Buric brothers they are doing an amazing job.If Bosnia against expectation win, it would be sensational!— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) November 5, 2020 Í seinni hálfleik voru hinir nýju lærisveinar Alfreðs fljótir að jafna metin og komast yfir. Spenna var þó í leiknum allt til enda og aðeins 2-3 marka munur á lokamínútunum, þar til að Þjóðverjar skoruðu síðasta markið og tryggðu sér fjögurra marka sigur. Hendrik Pekeler var markahæstur Þjóðverja með 5 mörk en Kai Häfner og Uwe Gensheimer skoruðu 4 mörk hvor. Hjá Bosníu var Nikola Prce markahæstur með 8 mörk. Þýskaland er því með tvö stig líkt og Austurríki sem vann Eistland 31-28 í gær í sama riðli. Á sunnudag mæta Þjóðverjar Eistlendingum í Tallin en Bosnía tekur á móti Austurríki.
Handbolti Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Sjá meira