Byrjunarlið Íslands: Guðlaugur Victor byrjar í bakverði og Rúnar Már kemur inn á miðjuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2020 18:20 Tekst þessum tveimur hið ómögulega enn og aftur? Vísir/Vilhelm Byrjunarlið Íslands fyrir stórleikinn gegn Ungverjum er klárt. Leikurinn er hreinn og beinn úrslitaleikur um hvort liðið fer á Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Segja má að „gamla bandið“ sé á sínum stað en Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði, fer fyrir liðinu að venju. Gylfi Þór Sigurðsson er þar fyrir framan á meðan Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson sjá um að glíma við sóknarmenn Ungverja. Fari svo að Raggi eða Kári nái ekki að stöðva sóknir heimamanna þá er Hannes Þór Halldórsson á sínum stað í markinu. Guðlaugur Victor Pálsson er í hægri bakverði og Rúnar Már Sigurjónsson kemur inn á miðja miðjuna á meðan Birkir Bjarnason færist út á vinstri vænginn þar sem Arnór Ingvi Traustason var er við mættum Rúmeníu. Byrjunarlið Íslands í Ungverjalandi: Markvörður: Hannes Þór Halldórsson Hægri bakvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Miðvörður: Ragnar Sigurðsson Miðvörður: Kári Árnason Hægri kantmaður: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantmaður: Birkir Bjarnason Miðjumaður: Aron Einar Gunnrsson (Fyrirliði) Miðjumaður: Rúnar Már Sigurjónsson Sóknartengiliður: Gylfi Þór Sigurðsson Framherji: Alfreð Finnbogason Byrjunarlið Íslands er svona gegn Ungverjum! This is how we start tonight against Hungary in the @EURO2020 Playoffs final!#fyririsland pic.twitter.com/Wc79BBGWK5— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 12, 2020 Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12. nóvember 2020 10:39 Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Ungverjaland og Ísland spila hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar en íslensku strákarnir geta í kvöld tryggt sig inn á þriðja stórmótið í röð. 12. nóvember 2020 16:46 Þríeykið sendi landsliðunum baráttukveðjur: „Vitum að þið munið skilja allt eftir á vellinum“ Víðir Reynisson lauk máli sínu á upplýsingafundi almannavarna á að senda íslensku landsliðunum góðar kveðjur fyrir hönd þríeykisins svokallaða. 12. nóvember 2020 12:19 Tímamótaleikur hjá Akureyringunum í kvöld Fjórir leikmenn íslenska landsliðsins gætu leikið tímamótaleik gegn Ungverjum í kvöld. 12. nóvember 2020 16:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands fyrir stórleikinn gegn Ungverjum er klárt. Leikurinn er hreinn og beinn úrslitaleikur um hvort liðið fer á Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Segja má að „gamla bandið“ sé á sínum stað en Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði, fer fyrir liðinu að venju. Gylfi Þór Sigurðsson er þar fyrir framan á meðan Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson sjá um að glíma við sóknarmenn Ungverja. Fari svo að Raggi eða Kári nái ekki að stöðva sóknir heimamanna þá er Hannes Þór Halldórsson á sínum stað í markinu. Guðlaugur Victor Pálsson er í hægri bakverði og Rúnar Már Sigurjónsson kemur inn á miðja miðjuna á meðan Birkir Bjarnason færist út á vinstri vænginn þar sem Arnór Ingvi Traustason var er við mættum Rúmeníu. Byrjunarlið Íslands í Ungverjalandi: Markvörður: Hannes Þór Halldórsson Hægri bakvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Miðvörður: Ragnar Sigurðsson Miðvörður: Kári Árnason Hægri kantmaður: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantmaður: Birkir Bjarnason Miðjumaður: Aron Einar Gunnrsson (Fyrirliði) Miðjumaður: Rúnar Már Sigurjónsson Sóknartengiliður: Gylfi Þór Sigurðsson Framherji: Alfreð Finnbogason Byrjunarlið Íslands er svona gegn Ungverjum! This is how we start tonight against Hungary in the @EURO2020 Playoffs final!#fyririsland pic.twitter.com/Wc79BBGWK5— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 12, 2020
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12. nóvember 2020 10:39 Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Ungverjaland og Ísland spila hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar en íslensku strákarnir geta í kvöld tryggt sig inn á þriðja stórmótið í röð. 12. nóvember 2020 16:46 Þríeykið sendi landsliðunum baráttukveðjur: „Vitum að þið munið skilja allt eftir á vellinum“ Víðir Reynisson lauk máli sínu á upplýsingafundi almannavarna á að senda íslensku landsliðunum góðar kveðjur fyrir hönd þríeykisins svokallaða. 12. nóvember 2020 12:19 Tímamótaleikur hjá Akureyringunum í kvöld Fjórir leikmenn íslenska landsliðsins gætu leikið tímamótaleik gegn Ungverjum í kvöld. 12. nóvember 2020 16:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12. nóvember 2020 10:39
Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Ungverjaland og Ísland spila hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar en íslensku strákarnir geta í kvöld tryggt sig inn á þriðja stórmótið í röð. 12. nóvember 2020 16:46
Þríeykið sendi landsliðunum baráttukveðjur: „Vitum að þið munið skilja allt eftir á vellinum“ Víðir Reynisson lauk máli sínu á upplýsingafundi almannavarna á að senda íslensku landsliðunum góðar kveðjur fyrir hönd þríeykisins svokallaða. 12. nóvember 2020 12:19
Tímamótaleikur hjá Akureyringunum í kvöld Fjórir leikmenn íslenska landsliðsins gætu leikið tímamótaleik gegn Ungverjum í kvöld. 12. nóvember 2020 16:01