Fimmti hver frá Póllandi atvinnulaus hér á landi Birgir Olgeirsson skrifar 15. nóvember 2020 22:01 Vinnumálastofnun býst við að staðan á vinnumarkaði muni versna í nóvembermánuði vegna kórónuveirufaraldursins. Vísir/Hanna Almennt atvinnuleysi var 9,9 prósent í október og jókst um tæpt prósentustig frá september. Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi muni aukast í nóvember í ljósi þeirrar erfiðu stöðu sem er á vinnumarkaði vegna Covid-19. Í októberskýrslu Vinnumálastofnunar kemur fram að alls hafi 20.252 verið atvinnulausir í almenna bótakerfinu í lok mánaðar og 4.759 í minnkaða starfshlutfallinu, eða samtals 25.011 manns. Samanlagt atvinnuleysi í almenna bótakerfinu og minnkaða starfshlutfallinu var 11,1 prósent í október. Heildaratvinnuleysi er langmest á Suðurnesjum, 20,1 prósent. Alls var 8.204 af erlendu bergi brotnu án atvinnu í lok október. Þessi fjöldi samsvarar um 22% atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara. Auk hefðbundinna atvinnuleitenda voru einnig erlendir ríkisborgarar á hlutabótaleið eða alls 1.409 og má gera ráð fyrir að heildaratvinnuleysi erlendra ríkisborgara hafi verið nálægt 25,0% í október Flestir erlendir ríkisborgarar á atvinnuleysisskrá án minnkaðs starfshlutfalls komu frá Póllandi eða 4.063, sem er um 50% allra erlendra ríkisborgara á atvinnuleysisskrá. Því næst koma Litháar, Lettar og Rúmenar en færri af öðrum þjóðernum. Á vef Hagstofunnar kemur fram að hinn 1. janúar síðastliðinn voru 20.477 einstaklingar frá Póllandi hér á landi, sem gerir 37% allra innflytjenda. Sem þýðir að nær 20 prósent, eða fimmtungur, Pólverja er atvinnulaus hér á landi. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Innflytjendamál Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira
Almennt atvinnuleysi var 9,9 prósent í október og jókst um tæpt prósentustig frá september. Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi muni aukast í nóvember í ljósi þeirrar erfiðu stöðu sem er á vinnumarkaði vegna Covid-19. Í októberskýrslu Vinnumálastofnunar kemur fram að alls hafi 20.252 verið atvinnulausir í almenna bótakerfinu í lok mánaðar og 4.759 í minnkaða starfshlutfallinu, eða samtals 25.011 manns. Samanlagt atvinnuleysi í almenna bótakerfinu og minnkaða starfshlutfallinu var 11,1 prósent í október. Heildaratvinnuleysi er langmest á Suðurnesjum, 20,1 prósent. Alls var 8.204 af erlendu bergi brotnu án atvinnu í lok október. Þessi fjöldi samsvarar um 22% atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara. Auk hefðbundinna atvinnuleitenda voru einnig erlendir ríkisborgarar á hlutabótaleið eða alls 1.409 og má gera ráð fyrir að heildaratvinnuleysi erlendra ríkisborgara hafi verið nálægt 25,0% í október Flestir erlendir ríkisborgarar á atvinnuleysisskrá án minnkaðs starfshlutfalls komu frá Póllandi eða 4.063, sem er um 50% allra erlendra ríkisborgara á atvinnuleysisskrá. Því næst koma Litháar, Lettar og Rúmenar en færri af öðrum þjóðernum. Á vef Hagstofunnar kemur fram að hinn 1. janúar síðastliðinn voru 20.477 einstaklingar frá Póllandi hér á landi, sem gerir 37% allra innflytjenda. Sem þýðir að nær 20 prósent, eða fimmtungur, Pólverja er atvinnulaus hér á landi.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Innflytjendamál Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira