Norðmenn mæta til leiks með varalið, þrettán nýliða og engan Lars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2020 18:31 Lars Lagerbäck og allir lykilmenn norska landsliðsins þurfa að horfa á leikinn gegn Austurríki á miðvikudaginn í sjónvarpinu. getty/Trond Tandberg Noregur mætir til leiks með ansi breytt lið gegn Austurríki í lokaleik sínum í riðli 1 í B-deild Þjóðadeildarinnar í Vín á miðvikudaginn. Leik Noregs og Rúmeníu í gær var aflýst vegna kórónuveirusmits í herbúðum norska liðsins. Eftir að Omar Elabdellaoui, varafyrirliði norska liðsins, greindist með veiruna var norski hópurinn og þjálfarateymið sett í sóttkví. Norsk heilbrigðisyfirvöld gáfu liðinu ekki undanþágu til að ferðast til Rúmeníu og því var leikurinn í gær blásinn af. Noregur á að mæta Austurríki í Vín á miðvikudaginn og mætir þangað með algjörlega nýtt lið. Til að leikurinn gæti farið fram þurftu Norðmenn að smala saman í nýtt lið með skömmum fyrirvara. Þeir settu saman eins konar neyðarhóp en þrettán af átján leikmönnum í honum eru nýliðar. Mats Møller Dæhli, leikmaður Genk í Belgíu, er langleikjahæstur í þessum nýja norska hóp með 23 landsleiki. Næstreyndasti leikmaðurinn, Jørgen Skjelvik, á sjö landsleiki á ferilskránni. Norge reiser med et nytt lag til Østerrike, ledet av Leif Gunnar Smerud. Her er de utvalgte. #sterkeresammen pic.twitter.com/fDM847SNcu— Fotballandslaget (@nff_landslag) November 16, 2020 Lars verður fjarri góðu gamni á miðvikudaginn og stýrir Leif Gunnar Smerud norska liðinu í hans stað. Smerud er þjálfari norska U-21 árs landsliðsins. Þjóðadeild UEFA Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Noregur mætir til leiks með ansi breytt lið gegn Austurríki í lokaleik sínum í riðli 1 í B-deild Þjóðadeildarinnar í Vín á miðvikudaginn. Leik Noregs og Rúmeníu í gær var aflýst vegna kórónuveirusmits í herbúðum norska liðsins. Eftir að Omar Elabdellaoui, varafyrirliði norska liðsins, greindist með veiruna var norski hópurinn og þjálfarateymið sett í sóttkví. Norsk heilbrigðisyfirvöld gáfu liðinu ekki undanþágu til að ferðast til Rúmeníu og því var leikurinn í gær blásinn af. Noregur á að mæta Austurríki í Vín á miðvikudaginn og mætir þangað með algjörlega nýtt lið. Til að leikurinn gæti farið fram þurftu Norðmenn að smala saman í nýtt lið með skömmum fyrirvara. Þeir settu saman eins konar neyðarhóp en þrettán af átján leikmönnum í honum eru nýliðar. Mats Møller Dæhli, leikmaður Genk í Belgíu, er langleikjahæstur í þessum nýja norska hóp með 23 landsleiki. Næstreyndasti leikmaðurinn, Jørgen Skjelvik, á sjö landsleiki á ferilskránni. Norge reiser med et nytt lag til Østerrike, ledet av Leif Gunnar Smerud. Her er de utvalgte. #sterkeresammen pic.twitter.com/fDM847SNcu— Fotballandslaget (@nff_landslag) November 16, 2020 Lars verður fjarri góðu gamni á miðvikudaginn og stýrir Leif Gunnar Smerud norska liðinu í hans stað. Smerud er þjálfari norska U-21 árs landsliðsins.
Þjóðadeild UEFA Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira