Sonur Bandaríkjaforseta smitaður af veirunni Kjartan Kjartansson skrifar 21. nóvember 2020 07:38 Trump yngri er nú sagður í einangrun í veiðikofa á meðan hann nær sér af kórónuveirusmiti. Vísir/EPA Donald Trump yngri, sonur og nafni Bandaríkjaforseta, greindist smitaður af kórónuveirunni í byrjun síðustu viku. Talsmaður hans segir að hann sé einkennalaus en að hann sé nú í einangrun í veiðikofa sínum. Fjölmörg smit kórónuveiru hafa komið upp í kringum Trump forseta og Hvíta húsið á undanförnum mánuðum. Forsetahjónin smituðust bæði í haust sem og unglingssonur þeirra Barron. Kimberly Guilfoyle, kærasta Trump yngri greindist sömuleiðis smituð í júlí. Mark Meadows, starfsmannastjóri Hvíta hússins, er á meðal fjölda ráðgjafa forsetans sem hafa smitað. Þá hefur verið greint frá því að á annað hundrað leyniþjónustumanna sem gæta öryggis Trump forseta og hafa þurft að fylgja honum á kosningafundi og aðra viðburði víðsvegar um landið hafi smitast af veirunni. Trump yngri hefur tekið þátt í því með föður sínum að gera lítið úr alvarleika kórónuveirufaraldursins sem hefur dregið um 250.000 manns í Bandaríkjunum til dauða. Í nýlegu viðtali hélt sonur forsetans því fram að dánartíðni af völdum Covid-19 væri „nánast engin“ og að yfirvöld hefðu stjórn á faraldrinum. Í gær greindust 192.000 manns smitaðir af veirunni vestanhafs. Vangaveltur hafa lengi verið um að Trump yngri hafi áhuga á að bjóða sig sjálfur fram til forseta þegar fram líða stundir. Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Donald Trump yngri, sonur og nafni Bandaríkjaforseta, greindist smitaður af kórónuveirunni í byrjun síðustu viku. Talsmaður hans segir að hann sé einkennalaus en að hann sé nú í einangrun í veiðikofa sínum. Fjölmörg smit kórónuveiru hafa komið upp í kringum Trump forseta og Hvíta húsið á undanförnum mánuðum. Forsetahjónin smituðust bæði í haust sem og unglingssonur þeirra Barron. Kimberly Guilfoyle, kærasta Trump yngri greindist sömuleiðis smituð í júlí. Mark Meadows, starfsmannastjóri Hvíta hússins, er á meðal fjölda ráðgjafa forsetans sem hafa smitað. Þá hefur verið greint frá því að á annað hundrað leyniþjónustumanna sem gæta öryggis Trump forseta og hafa þurft að fylgja honum á kosningafundi og aðra viðburði víðsvegar um landið hafi smitast af veirunni. Trump yngri hefur tekið þátt í því með föður sínum að gera lítið úr alvarleika kórónuveirufaraldursins sem hefur dregið um 250.000 manns í Bandaríkjunum til dauða. Í nýlegu viðtali hélt sonur forsetans því fram að dánartíðni af völdum Covid-19 væri „nánast engin“ og að yfirvöld hefðu stjórn á faraldrinum. Í gær greindust 192.000 manns smitaðir af veirunni vestanhafs. Vangaveltur hafa lengi verið um að Trump yngri hafi áhuga á að bjóða sig sjálfur fram til forseta þegar fram líða stundir.
Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira