Heimili fyrrum forseta Bandaríkjanna Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2020 15:31 Obama hjónin leigja þetta hús í Washington. Þegar forseti Bandaríkjanna er í embætti heldur hann til í Hvíta húsinu í Washington í höfuðborginni. Á YouTube-síðunni Mr. Luxury er búið að taka saman heimili nokkurra manna sem hafa verið í embætti forseta Bandaríkjanna. Barack Obama sem var forseti Bandaríkjanna á árunum 2009-2017 býr í dag enn í Washington en hann og eiginkona hans Michelle Obama leigðu sér villu í úthverfi borgarinnar. Margir töldu að þau myndi flytja aftur til baka til Chicago en hjónin vildu halda áfram að búa í höfuðborginni til að leyfa yngstu dótturinni að klára skólann. Fallegt hverfi sem Obama hjónin búa í. Húsið er 760 fermetrar að stærð og eru þar níu svefnherbergi og átta baðherbergi. Andvirði hússins er 6,2 milljónir dollara eða því sem samsvarar 840 milljónir króna. George W. Bush var forseti frá 2001-2009 býr á búgarði sínum í Texas en í embætti bauð hann mörgum af valdamestu leiðtogum heims í heimsókn þangað. Búgarður með mikla sögu. Húsið er 370 fermetrar að stærð og eru þar fjögur svefnherbergi. Bush býr þar ásamt eiginkonu sinni Laura Bush. Bill Clinton var forseti frá 1993-2001 en hann er eiginmaður Hillary Clinton. Þau hjónin fjárfesti í 470 fermetra húsi í New York fylki fyrir allmörgum árum en það er metið er á 1,7 milljónir dollara eða 230 milljónir íslenskra króna. Talið er að húsið myndi seljast á mun hærri fjárhæð í dag. Heimili Clinton hjónanna í Washington. Hjónin hafa lítið leyft fjölmiðlum að komast að húsinu með myndavélar en það náðist að taka myndefni innan úr eigninni þegar Clinton var til umfjöllunar í þætti Oprah Winfrey. Hjónin fjárfestu einnig í húsi í höfuðborginni árið 2000 en hér að neðan má sjá umfjöllun um húsin hjá þessum fyrrverandi forsetum. Hús og heimili Bandaríkin Barack Obama George W. Bush Bill Clinton Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Þegar forseti Bandaríkjanna er í embætti heldur hann til í Hvíta húsinu í Washington í höfuðborginni. Á YouTube-síðunni Mr. Luxury er búið að taka saman heimili nokkurra manna sem hafa verið í embætti forseta Bandaríkjanna. Barack Obama sem var forseti Bandaríkjanna á árunum 2009-2017 býr í dag enn í Washington en hann og eiginkona hans Michelle Obama leigðu sér villu í úthverfi borgarinnar. Margir töldu að þau myndi flytja aftur til baka til Chicago en hjónin vildu halda áfram að búa í höfuðborginni til að leyfa yngstu dótturinni að klára skólann. Fallegt hverfi sem Obama hjónin búa í. Húsið er 760 fermetrar að stærð og eru þar níu svefnherbergi og átta baðherbergi. Andvirði hússins er 6,2 milljónir dollara eða því sem samsvarar 840 milljónir króna. George W. Bush var forseti frá 2001-2009 býr á búgarði sínum í Texas en í embætti bauð hann mörgum af valdamestu leiðtogum heims í heimsókn þangað. Búgarður með mikla sögu. Húsið er 370 fermetrar að stærð og eru þar fjögur svefnherbergi. Bush býr þar ásamt eiginkonu sinni Laura Bush. Bill Clinton var forseti frá 1993-2001 en hann er eiginmaður Hillary Clinton. Þau hjónin fjárfesti í 470 fermetra húsi í New York fylki fyrir allmörgum árum en það er metið er á 1,7 milljónir dollara eða 230 milljónir íslenskra króna. Talið er að húsið myndi seljast á mun hærri fjárhæð í dag. Heimili Clinton hjónanna í Washington. Hjónin hafa lítið leyft fjölmiðlum að komast að húsinu með myndavélar en það náðist að taka myndefni innan úr eigninni þegar Clinton var til umfjöllunar í þætti Oprah Winfrey. Hjónin fjárfestu einnig í húsi í höfuðborginni árið 2000 en hér að neðan má sjá umfjöllun um húsin hjá þessum fyrrverandi forsetum.
Hús og heimili Bandaríkin Barack Obama George W. Bush Bill Clinton Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira