Nágrannar tilkynna mun meira en áður til barnaverndarnefnda Berghildur Erla Bernharðsdóttir og skrifa 26. nóvember 2020 12:01 Tilkynningum til barnavernda hefur fjölgað mikið milli ára. Vísir/Vilhelm Tilkynningum til barnaverndarnefnda hefur fjölgað um 14% milli ára á landsvísu. Nýjar deildir borgarinnar sinna eingöngu börnum af erlendum uppruna og börnum sem hafa orðið fyrir ofbeldi. Sviðsstjóri velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur miklar áhyggjur af ungmennum í hópnum. Fram hefur komið að tilkynningum vegna barnaverndarmála hefur fjölgað um 10% milli ára hjá Barnavernd Reykjavíkur. Málin eru nú orðin alls um 5000. Í Kópavogi eru tilkynningar til barnaverndar tæplega 20% fleiri frá janúar til október en á sama tíma í fyrra og eru þær alls 1039 á tímabilinu. Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri velferðarsvið Reykjavíkurborgar segir að alls staðar sé fjölgun mála. Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri Velferðarsviðs ReykjavíkurborgarVísir/Egill „Almennt hefur tilkynningum til barnavernda fjölgað mjög á landsvísu eða um 14%,“ segir Regína. Hún segir að vegna fjölgunar mála hafi tvær nýjar barnaverndardeildir verið stofnaðar hjá borginni í vor. „Þar leggjum við áherslu á börn af erlendum uppruna og erum að sinna þeim betur og hins vegar börn sem búa við ofbeldi. Síðan erum við með félagsráðgjafa á þjónustumiðstöðum sem fara inná heimili þar sem ofbeldi kemur upp,“ segir Regína. Regína segir að málin séu af ýmsum toga. Það er þessi spenna á heimilum og ofbeldi, vanræksla og nágrannar eru líka tilkynna í miklu meira mæli en áður um vanrækslu,“ segir Regína. Hún telur að það þurfi að huga sérlega vel að ungmennum í hópnum. „Það er órói í ungmennahópnum, ég hef miklar áhyggjur af unglingum í þessari stöðu og ég held að við verðum að vera mjög mikið á vaktinni gagnvart þessum aldurshópi,“ segir Regína. Félagsmál Reykjavík Kópavogur Ofbeldi gegn börnum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fleiri tilkynningar um ofbeldi barna Mál á borði Barnaverndar Reykjavíkur eru þegar orðin fleiri en allt árið í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir rót í samfélaginu og samkomutakmarkanir hafa aukið öryggisleysi barna. 12. nóvember 2020 23:31 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Fram hefur komið að tilkynningum vegna barnaverndarmála hefur fjölgað um 10% milli ára hjá Barnavernd Reykjavíkur. Málin eru nú orðin alls um 5000. Í Kópavogi eru tilkynningar til barnaverndar tæplega 20% fleiri frá janúar til október en á sama tíma í fyrra og eru þær alls 1039 á tímabilinu. Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri velferðarsvið Reykjavíkurborgar segir að alls staðar sé fjölgun mála. Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri Velferðarsviðs ReykjavíkurborgarVísir/Egill „Almennt hefur tilkynningum til barnavernda fjölgað mjög á landsvísu eða um 14%,“ segir Regína. Hún segir að vegna fjölgunar mála hafi tvær nýjar barnaverndardeildir verið stofnaðar hjá borginni í vor. „Þar leggjum við áherslu á börn af erlendum uppruna og erum að sinna þeim betur og hins vegar börn sem búa við ofbeldi. Síðan erum við með félagsráðgjafa á þjónustumiðstöðum sem fara inná heimili þar sem ofbeldi kemur upp,“ segir Regína. Regína segir að málin séu af ýmsum toga. Það er þessi spenna á heimilum og ofbeldi, vanræksla og nágrannar eru líka tilkynna í miklu meira mæli en áður um vanrækslu,“ segir Regína. Hún telur að það þurfi að huga sérlega vel að ungmennum í hópnum. „Það er órói í ungmennahópnum, ég hef miklar áhyggjur af unglingum í þessari stöðu og ég held að við verðum að vera mjög mikið á vaktinni gagnvart þessum aldurshópi,“ segir Regína.
Félagsmál Reykjavík Kópavogur Ofbeldi gegn börnum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fleiri tilkynningar um ofbeldi barna Mál á borði Barnaverndar Reykjavíkur eru þegar orðin fleiri en allt árið í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir rót í samfélaginu og samkomutakmarkanir hafa aukið öryggisleysi barna. 12. nóvember 2020 23:31 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Fleiri tilkynningar um ofbeldi barna Mál á borði Barnaverndar Reykjavíkur eru þegar orðin fleiri en allt árið í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir rót í samfélaginu og samkomutakmarkanir hafa aukið öryggisleysi barna. 12. nóvember 2020 23:31