Grátlegt tap hjá Sverri Inga í Hollandi | Leicester City komið áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2020 22:46 Sverrir Ingi og félagar misstu niður 2-0 forystu í kvöld. @PAOK_FC PAOK missti niður 2-0 forystu gegn PSV í Hollandi í Evrópudeildinni í kvöld. Þá tryggði Leicester City sér sæti í 32-liða úrslitum með marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. PAOK missti niður 2-0 forystu gegn PSV í Hollandi í Evrópudeildinni í kvöld. Þá tryggði Leicester City sér sæti í 32-liða úrslitum með marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Öll úrslit kvöldsins í Evrópu deildinni má finna hér að neðan. Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var í hjarta varnar gríska liðsins PAOK er það sótti PSV frá Hollandi heim í Evrópudeildinni í kvöld. Gestirnir byrjuðu frábærlega og leiddu með tveimur mörkum eftir aðeins 13. mínútna leik. Heimamenn náðu að minnka muninn fyrir hálfleik og sneru svo leiknum sér í vil í upphafi síðari hálfleiks. #WarmUp at PSV Stadion #PreGame #PSVPAOK #UEL @EuropaLeague pic.twitter.com/JUkbirv65F— PAOK FC (@PAOK_FC) November 26, 2020 Tvö mörk á fyrstu átta mínútunum og PSV allt í einu komið 3-2 yfir. PAOK tókst ekki að jafna og lokatölur því 3-2 PSV í vil. Í hinum leik riðilsins vann Granda 2-1 sigur á Omnosia Nicosia og spænska félagið í góðum málum með 10 stig á toppi riðilsins. PSV er með sex og PAOK fimm. Omnosia rekur svo lestina með eitt stig. Lille og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í Frakklandi. Samu Castillejo kom Milan yfir í upphafi síðari hálfleiks en Jonathan Bamba jafnaði metin á 65. mínútu og þar við sat. Lille sem stendur á toppi H-riðils með átta stig. Milan kemur þar á eftir með sjö og Sparta Prag er í 3. sætinu með sex stig. Þá bjargaði Jamie Vardy stigi fyrir Leicester City á fimmtu mínútu uppbótartíma er liðið gerði 3-3 jafntefli við Braga í Portúgal. Heimamenn voru 2-1 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Mutassim Al Musrati og Paulinho. Harvey Barnes hafði hins vegar skorað fyrir Leicester. And @vardy7 scores in the 95th minute to send @LCFC through to the knockout stage. — Gary Lineker (@GaryLineker) November 26, 2020 Luke Thomas jafnaði svo metin á 78. mínútu leiksins en í þann mund sem venjulegur leiktími var að renna út þá skoraði Fransergio og hélt hann hefði tryggt Braga stigin þrjú. Allt kom fyrir ekki en Vardy jafnaði rétt áður en uppbótartími leiksins rann út. Leicester er komið áfram en liðið er á toppi G-riðils með 10 stig þegar tveir leikir eru eftir. Braga er með sjö stig í 2. sæti á meðan AEK og Zorya Luhansk eru bæði með þrjú stig. Önnur úrslit CDE Cluj 0-2 Roma CSKA Sofia 0-1 Young Boys Dundalk 1-3 Rapid Vín Bayer Leverkusen 4-1 Hapoel Be´er Sheva Nice 1-3 Slavia Prag Rangers 2-2 Benfica Standard Liége 2-1 Lech Poznan AEK 0-3 Zorya Luhank Sparta Prag 4-1 Celtic Maccabi Tel Aviv 1-1 illareal Qarabag 2-3 Sivaspor LASK 0-2 Royal Antwerp Wolfsberger AC 0-3 Dinamo Zagreb Gent 0-2 Rauða Stjarnan Slovan Liberec 0-2 Hoffenheim Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Markalaust hjá Alberti og félögum í AZ gegn toppliði Spánar AZ Alkmaar og Real Sociedad, topplið spænsku úrvalsdeildarinnar, gerðu markalaust jafntefli í F-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 26. nóvember 2020 22:00 Þægilegt hjá Tottenham í kvöld Tottenham Hotspur er kominn með annan fótinn í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að spila hinn fullkomna leik í kvöld. 26. nóvember 2020 22:05 Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 26. nóvember 2020 19:45 Markalaust í Moskvu | Arnór og Hörður Björgvin byrjuðu báðir CSKA Moskva gerði markalaust jafntefli við Feyenoord í Evrópudeildinni í kvöld. Bæði Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson byrjuðu leik kvöldsins í liði CSKA. 26. nóvember 2020 19:55 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira
PAOK missti niður 2-0 forystu gegn PSV í Hollandi í Evrópudeildinni í kvöld. Þá tryggði Leicester City sér sæti í 32-liða úrslitum með marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Öll úrslit kvöldsins í Evrópu deildinni má finna hér að neðan. Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var í hjarta varnar gríska liðsins PAOK er það sótti PSV frá Hollandi heim í Evrópudeildinni í kvöld. Gestirnir byrjuðu frábærlega og leiddu með tveimur mörkum eftir aðeins 13. mínútna leik. Heimamenn náðu að minnka muninn fyrir hálfleik og sneru svo leiknum sér í vil í upphafi síðari hálfleiks. #WarmUp at PSV Stadion #PreGame #PSVPAOK #UEL @EuropaLeague pic.twitter.com/JUkbirv65F— PAOK FC (@PAOK_FC) November 26, 2020 Tvö mörk á fyrstu átta mínútunum og PSV allt í einu komið 3-2 yfir. PAOK tókst ekki að jafna og lokatölur því 3-2 PSV í vil. Í hinum leik riðilsins vann Granda 2-1 sigur á Omnosia Nicosia og spænska félagið í góðum málum með 10 stig á toppi riðilsins. PSV er með sex og PAOK fimm. Omnosia rekur svo lestina með eitt stig. Lille og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í Frakklandi. Samu Castillejo kom Milan yfir í upphafi síðari hálfleiks en Jonathan Bamba jafnaði metin á 65. mínútu og þar við sat. Lille sem stendur á toppi H-riðils með átta stig. Milan kemur þar á eftir með sjö og Sparta Prag er í 3. sætinu með sex stig. Þá bjargaði Jamie Vardy stigi fyrir Leicester City á fimmtu mínútu uppbótartíma er liðið gerði 3-3 jafntefli við Braga í Portúgal. Heimamenn voru 2-1 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Mutassim Al Musrati og Paulinho. Harvey Barnes hafði hins vegar skorað fyrir Leicester. And @vardy7 scores in the 95th minute to send @LCFC through to the knockout stage. — Gary Lineker (@GaryLineker) November 26, 2020 Luke Thomas jafnaði svo metin á 78. mínútu leiksins en í þann mund sem venjulegur leiktími var að renna út þá skoraði Fransergio og hélt hann hefði tryggt Braga stigin þrjú. Allt kom fyrir ekki en Vardy jafnaði rétt áður en uppbótartími leiksins rann út. Leicester er komið áfram en liðið er á toppi G-riðils með 10 stig þegar tveir leikir eru eftir. Braga er með sjö stig í 2. sæti á meðan AEK og Zorya Luhansk eru bæði með þrjú stig. Önnur úrslit CDE Cluj 0-2 Roma CSKA Sofia 0-1 Young Boys Dundalk 1-3 Rapid Vín Bayer Leverkusen 4-1 Hapoel Be´er Sheva Nice 1-3 Slavia Prag Rangers 2-2 Benfica Standard Liége 2-1 Lech Poznan AEK 0-3 Zorya Luhank Sparta Prag 4-1 Celtic Maccabi Tel Aviv 1-1 illareal Qarabag 2-3 Sivaspor LASK 0-2 Royal Antwerp Wolfsberger AC 0-3 Dinamo Zagreb Gent 0-2 Rauða Stjarnan Slovan Liberec 0-2 Hoffenheim
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Markalaust hjá Alberti og félögum í AZ gegn toppliði Spánar AZ Alkmaar og Real Sociedad, topplið spænsku úrvalsdeildarinnar, gerðu markalaust jafntefli í F-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 26. nóvember 2020 22:00 Þægilegt hjá Tottenham í kvöld Tottenham Hotspur er kominn með annan fótinn í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að spila hinn fullkomna leik í kvöld. 26. nóvember 2020 22:05 Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 26. nóvember 2020 19:45 Markalaust í Moskvu | Arnór og Hörður Björgvin byrjuðu báðir CSKA Moskva gerði markalaust jafntefli við Feyenoord í Evrópudeildinni í kvöld. Bæði Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson byrjuðu leik kvöldsins í liði CSKA. 26. nóvember 2020 19:55 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira
Markalaust hjá Alberti og félögum í AZ gegn toppliði Spánar AZ Alkmaar og Real Sociedad, topplið spænsku úrvalsdeildarinnar, gerðu markalaust jafntefli í F-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 26. nóvember 2020 22:00
Þægilegt hjá Tottenham í kvöld Tottenham Hotspur er kominn með annan fótinn í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að spila hinn fullkomna leik í kvöld. 26. nóvember 2020 22:05
Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 26. nóvember 2020 19:45
Markalaust í Moskvu | Arnór og Hörður Björgvin byrjuðu báðir CSKA Moskva gerði markalaust jafntefli við Feyenoord í Evrópudeildinni í kvöld. Bæði Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson byrjuðu leik kvöldsins í liði CSKA. 26. nóvember 2020 19:55