Óvissa um eiganda typpis gerir lögreglu erfitt fyrir við rannsókn Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2020 10:27 Typpið stóð í 1.738 metra hæð á fjallinu Grünten í Þýsklandi. Getty/Karl-Josef Hildenbrand Lögreglan í Þýskalandi rannsakar nú það hvernig stærðarinnar timburtyppi hvarf af fjalli, þar sem typpið birtist óvænt fyrir nokkrum árum. Útlit er fyrir að typpið hafi verið sagað niður um miðja nótt um helgina. Typpið stóð í 1.738 metra hæð á fjallinu Grünten í Þýsklandi. Þegar fjallgöngumenn fóru upp fjallið eftir helgina fundu þeir ekkert nema botninn á styttunni og fullt af sagi. Typpið var um tveggja metra hátt og um 200 kíló að þyngd svo það hefur eflaust verið örðugt verk að koma því niður af fjallinu. Héraðsmiðillinn Allagaeuer Zeitung segir lögregluna hafa byrjað að rannsaka málið í gær. Hins vegar sé ekki ljóst hvort að um skemmdarverk sé að ræða. Timburtyppastyttan birtist á fjallinu seint á árinu 2017 og enginn veit í rauninni hver gerði styttuna og kom henni fyrir. Ef sami aðili og kom styttunni fyrir sótti hana um helgina, þá segir lögreglan ljóst að ekki sé um glæp að ræða. Hins vegar, ef einhver annar hafi farið á fjall, sagað typpið niður og tekið það, þá sé væntanlega um skemmdarverk og þjófnað að ræða. Það veltur því á því hver eigandi typpisins var, hvort glæpur hafi verið framinn. Í frétt Guardian segir að typpið hafi fallið á hliðina fyrir nokkrum vikum en það hafi verið fært í fulla reisn á nýjan leik með hröðum handtökum heimamanna. Þá hafi bjór nýverið verið nefndur eftir styttunni. Þýskaland Styttur og útilistaverk Grín og gaman Tengdar fréttir Dularfulla súlan er horfin Hin dularfulla málmsúla sem fannst nýverið í eyðimörk Utah í Bandaríkjunum hefur verið fjarlægð. Embættismenn segjast ekki vita hver fjarlægði súluna sem talið er að hafi verið listaverk. 29. nóvember 2020 08:15 Undarleg málmsúla fannst í eyðimörk Utah Undarleg málmsúla fannst víst í miðjum óbyggðum Utah og enginn virðist vita hvaðan hún kom. 24. nóvember 2020 15:15 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Typpið stóð í 1.738 metra hæð á fjallinu Grünten í Þýsklandi. Þegar fjallgöngumenn fóru upp fjallið eftir helgina fundu þeir ekkert nema botninn á styttunni og fullt af sagi. Typpið var um tveggja metra hátt og um 200 kíló að þyngd svo það hefur eflaust verið örðugt verk að koma því niður af fjallinu. Héraðsmiðillinn Allagaeuer Zeitung segir lögregluna hafa byrjað að rannsaka málið í gær. Hins vegar sé ekki ljóst hvort að um skemmdarverk sé að ræða. Timburtyppastyttan birtist á fjallinu seint á árinu 2017 og enginn veit í rauninni hver gerði styttuna og kom henni fyrir. Ef sami aðili og kom styttunni fyrir sótti hana um helgina, þá segir lögreglan ljóst að ekki sé um glæp að ræða. Hins vegar, ef einhver annar hafi farið á fjall, sagað typpið niður og tekið það, þá sé væntanlega um skemmdarverk og þjófnað að ræða. Það veltur því á því hver eigandi typpisins var, hvort glæpur hafi verið framinn. Í frétt Guardian segir að typpið hafi fallið á hliðina fyrir nokkrum vikum en það hafi verið fært í fulla reisn á nýjan leik með hröðum handtökum heimamanna. Þá hafi bjór nýverið verið nefndur eftir styttunni.
Þýskaland Styttur og útilistaverk Grín og gaman Tengdar fréttir Dularfulla súlan er horfin Hin dularfulla málmsúla sem fannst nýverið í eyðimörk Utah í Bandaríkjunum hefur verið fjarlægð. Embættismenn segjast ekki vita hver fjarlægði súluna sem talið er að hafi verið listaverk. 29. nóvember 2020 08:15 Undarleg málmsúla fannst í eyðimörk Utah Undarleg málmsúla fannst víst í miðjum óbyggðum Utah og enginn virðist vita hvaðan hún kom. 24. nóvember 2020 15:15 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Dularfulla súlan er horfin Hin dularfulla málmsúla sem fannst nýverið í eyðimörk Utah í Bandaríkjunum hefur verið fjarlægð. Embættismenn segjast ekki vita hver fjarlægði súluna sem talið er að hafi verið listaverk. 29. nóvember 2020 08:15
Undarleg málmsúla fannst í eyðimörk Utah Undarleg málmsúla fannst víst í miðjum óbyggðum Utah og enginn virðist vita hvaðan hún kom. 24. nóvember 2020 15:15