Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Þar segir að nokkrir minni skjálftar hafi mælst í kjölfarið.
Fáeinar tilkynningar hafa borist um að fundist hafi fyrir skjálftanum í Grindavík.
Skjálfti 3,6 að stærð varð 3,6 kílómetrum norðnorðaustur af Grindavík klukkan 11:23 í dag.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Þar segir að nokkrir minni skjálftar hafi mælst í kjölfarið.
Fáeinar tilkynningar hafa borist um að fundist hafi fyrir skjálftanum í Grindavík.