Forseti Barcelona: Leikmennirnir fá ekki laun í janúar Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2020 16:30 Messi, Pjanic og De Jong fá ekki útborgun 1. janúar. Pedro Salado/Quality Sport Images/Getty Images Krísan í FC Barcelona heldur áfram og nú fá leikmennirnir ekki greidd laun í janúar. FC Barcelona er í peningavandræðum og það sést ansi vel er litið er til viðtals við bráðabirgðaforseta félagsins, Carlos Tusquets. Tusquets tók við stjórnartaumunum af Josep Maria Bartomeou í síðasta mánuði er sá síðarnefndi sagði upp störfum eftir mikið fjaðrafok að undanförnu. Það byrjar ekki vel hjá bráðabirgðaforsetanum því hann sagði í samtali við útvarpsstöðina RAC1 að leikmennirnir munu ekki fá nein laun greidd í janúar vegna fjármálakrísunnar. „Þetta er hörmuleg staða. Þetta er mikið áhyggjuefni en það er líka von,“ sagði Tusquets og hélt áfram. „Leikmennirnir munu ekki fá laun í janúar. Laununum er frestað eins og maður sér oft gert með bónusa og önnur laun. Þau koma síðar, til að mynda ef liðið vinnur deildina,“ sagði Tusquets. Skuldir Börsunga hafa hægt og rólega aukist síðustu ár en skuldirnar tvöfölduðust á milli júní 2019 og júní 2020. Barcelona's interim president Carlos Tusquets has said that the club will delay players' wage payments scheduled for January amid what he described as a worrying financial situation. #FCBarcelona #Barca #COVID19 pic.twitter.com/lqSx48Nk52— Alkass Digital (@alkassdigital) December 3, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
FC Barcelona er í peningavandræðum og það sést ansi vel er litið er til viðtals við bráðabirgðaforseta félagsins, Carlos Tusquets. Tusquets tók við stjórnartaumunum af Josep Maria Bartomeou í síðasta mánuði er sá síðarnefndi sagði upp störfum eftir mikið fjaðrafok að undanförnu. Það byrjar ekki vel hjá bráðabirgðaforsetanum því hann sagði í samtali við útvarpsstöðina RAC1 að leikmennirnir munu ekki fá nein laun greidd í janúar vegna fjármálakrísunnar. „Þetta er hörmuleg staða. Þetta er mikið áhyggjuefni en það er líka von,“ sagði Tusquets og hélt áfram. „Leikmennirnir munu ekki fá laun í janúar. Laununum er frestað eins og maður sér oft gert með bónusa og önnur laun. Þau koma síðar, til að mynda ef liðið vinnur deildina,“ sagði Tusquets. Skuldir Börsunga hafa hægt og rólega aukist síðustu ár en skuldirnar tvöfölduðust á milli júní 2019 og júní 2020. Barcelona's interim president Carlos Tusquets has said that the club will delay players' wage payments scheduled for January amid what he described as a worrying financial situation. #FCBarcelona #Barca #COVID19 pic.twitter.com/lqSx48Nk52— Alkass Digital (@alkassdigital) December 3, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira