Ramos sagður tilbúinn að hlusta á önnur tilboð Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2020 08:01 Er Ramos á leið burt frá þeim hvítklæddu í Madríd? Nicolò Campo/Getty Samningur Sergio Ramos, varnarmanns og fyrirliða Real Madrid, rennur út næsta sumar og nú segja spænskir miðlar frá því að spænski fyrirliðinn sé byrjaður að líta í kringum sig. Miklar viðræður hafa átt sér stað á milli Ramos og Real Madrid en ekki er nein lausn í sjónmáli. Frá byrjun janúar getur Ramos því rætt við önnur lið og spænska útvarpsstöðin Ondo Cero segir Ramos hugsa um að yfirgefa félagið. Hann er talinn horfa til meðal annars Englands og mun hann ekki ýta tilboðum úr ensku úrvalsdeildinni út af borðinu en ekki er reiknað með að Ramos eigi í erfiðleikum með að finna sér nýtt lið þrátt fyrir að vera orðinn 34 ára. Hann hefur spilað 660 leiki fyrir Real Madrid og einnig 178 leiki fyrir spænska landsliðið. Hann hefur unnið átján titla fyrir bæði Real og spænska liðið en Real er talið vilja lækka launin hjá félaginu og það gæti fælt Ramos burt. PSG hefur áður verið orðað við Ramos en þeir eru taldir vera reiðubúnir að bjóða honum þriggja ára samning með átján milljónir evra í vasann á hverju einasta ári. Zinedine Zidane, stjóri Real, sagði þó í viðtali eftir leik Real á dögunum að hann hefði engar áhyggjur af því að Ramos yrði ekki áfram hjá félaginu. Hann hefur spilað með Real frá 2005 er hann kom frá Sevilla. Sergio Ramos 'ready to QUIT Real Madrid' when his contract expires next summer https://t.co/V2y1eHe2Y0— MailOnline Sport (@MailSport) December 11, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Miklar viðræður hafa átt sér stað á milli Ramos og Real Madrid en ekki er nein lausn í sjónmáli. Frá byrjun janúar getur Ramos því rætt við önnur lið og spænska útvarpsstöðin Ondo Cero segir Ramos hugsa um að yfirgefa félagið. Hann er talinn horfa til meðal annars Englands og mun hann ekki ýta tilboðum úr ensku úrvalsdeildinni út af borðinu en ekki er reiknað með að Ramos eigi í erfiðleikum með að finna sér nýtt lið þrátt fyrir að vera orðinn 34 ára. Hann hefur spilað 660 leiki fyrir Real Madrid og einnig 178 leiki fyrir spænska landsliðið. Hann hefur unnið átján titla fyrir bæði Real og spænska liðið en Real er talið vilja lækka launin hjá félaginu og það gæti fælt Ramos burt. PSG hefur áður verið orðað við Ramos en þeir eru taldir vera reiðubúnir að bjóða honum þriggja ára samning með átján milljónir evra í vasann á hverju einasta ári. Zinedine Zidane, stjóri Real, sagði þó í viðtali eftir leik Real á dögunum að hann hefði engar áhyggjur af því að Ramos yrði ekki áfram hjá félaginu. Hann hefur spilað með Real frá 2005 er hann kom frá Sevilla. Sergio Ramos 'ready to QUIT Real Madrid' when his contract expires next summer https://t.co/V2y1eHe2Y0— MailOnline Sport (@MailSport) December 11, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira