Ingibjörg tvöfaldur meistari eftir framlengdan bikarúrslitaleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2020 17:00 Vålerenga vann Lilleström í bikarúrslitum Noregs í dag og Ingibjörg Sigurðardóttir er því tvöfaldur meistari á sínuf fyrsta ári hjá félaginu. Vålerenga Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru tvöfaldir meistarar eftir 2-0 sigur á Lilleström í úrslitum norska bikarsins í dag. Liðið tryggði sér nýverið norksa meistaratitilinn og draumatímabilið því fullkomnað í dag. Kamp over. VI ER NORGESMESTERE 2020! Haralds pokal og alt. Vi HAR TATT THE DOUBLE! Milde himmel.— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) December 13, 2020 Ingibjörg lék að venju allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Vålerenga. Staðan 0-0 að loknum venjulegum leiktíma en meistarar Vålerenga sýndu klærarnar í framlengingunni. Fór það svo að þær unnu leikinn á endanum 2-0 þökk sé mörkum Njoya Ajara Nchout og Marie Dolvik Markussen. Segja má með sanni að síðara markið hafi verið í glæsilegri kantinum. Wooow!! Fantastisk mål av Marie Markussen @VIFDamer #StoltAv pic.twitter.com/eBQQr5O6ED— Mehran Amundsen-Ansari (@MehranMerry) December 13, 2020 Lokatölur 2-0 og Ingibjörg því tvöfaldur meistari á sínu fyrsta tímabili í Noregi. Ekki nóg með það heldur var tilkynnt fyrr í dag að Ingibjörg hefði verið valinn leikmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni. Þá var hún að sjálfsögðu hluti af íslenska landsliðinu sem tryggði sér sæti á Evrópumótinu sumarið 2022 í Englandi. Fótbolti Norski boltinn Tengdar fréttir Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. 13. desember 2020 16:20 Ingibjörg skoraði og er norskur meistari Fullkomin vika Ingibjargar Sigurðardóttur rættist í dag. 6. desember 2020 14:15 Ingibjörg tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Vålerenga, hefur verið tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi. 3. desember 2020 11:31 Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð. 2. desember 2020 15:31 Mest lesið Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Lewandowski tryggði Barcelona sigur Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Kamp over. VI ER NORGESMESTERE 2020! Haralds pokal og alt. Vi HAR TATT THE DOUBLE! Milde himmel.— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) December 13, 2020 Ingibjörg lék að venju allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Vålerenga. Staðan 0-0 að loknum venjulegum leiktíma en meistarar Vålerenga sýndu klærarnar í framlengingunni. Fór það svo að þær unnu leikinn á endanum 2-0 þökk sé mörkum Njoya Ajara Nchout og Marie Dolvik Markussen. Segja má með sanni að síðara markið hafi verið í glæsilegri kantinum. Wooow!! Fantastisk mål av Marie Markussen @VIFDamer #StoltAv pic.twitter.com/eBQQr5O6ED— Mehran Amundsen-Ansari (@MehranMerry) December 13, 2020 Lokatölur 2-0 og Ingibjörg því tvöfaldur meistari á sínu fyrsta tímabili í Noregi. Ekki nóg með það heldur var tilkynnt fyrr í dag að Ingibjörg hefði verið valinn leikmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni. Þá var hún að sjálfsögðu hluti af íslenska landsliðinu sem tryggði sér sæti á Evrópumótinu sumarið 2022 í Englandi.
Fótbolti Norski boltinn Tengdar fréttir Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. 13. desember 2020 16:20 Ingibjörg skoraði og er norskur meistari Fullkomin vika Ingibjargar Sigurðardóttur rættist í dag. 6. desember 2020 14:15 Ingibjörg tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Vålerenga, hefur verið tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi. 3. desember 2020 11:31 Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð. 2. desember 2020 15:31 Mest lesið Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Lewandowski tryggði Barcelona sigur Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. 13. desember 2020 16:20
Ingibjörg skoraði og er norskur meistari Fullkomin vika Ingibjargar Sigurðardóttur rættist í dag. 6. desember 2020 14:15
Ingibjörg tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Vålerenga, hefur verið tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi. 3. desember 2020 11:31
Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð. 2. desember 2020 15:31