Ætla að losa sig við rúmlega aldargamalt gælunafn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2020 15:31 Hafnaboltaliðið Cleveland ætlar ekki lengur að kenna sig við indjána. getty/Joe Robbins Bandaríska hafnaboltaliðið Cleveland Indians ætlar að skipta um gælunafn sem liðið hefur verið með í rúma öld. NFL-liðið Washington Redskins breytti nafni sínu í Washington Football Team fyrir ekki svo löngu. Redskins þótti vera móðgandi fyrir frumbyggja Bandaríkjanna. Cleveland ætlar nú að fara sömu leið og henda Indians nafninu eftir næsta tímabil. Fyrir tveimur árum breytti Cleveland um merki og tók indjánann, Wahoo höfðingja, úr því. Nýtt merki Cleveland er einfaldlega bókstafurinn C. Cleveland hefur borið Indians nafnið síðan 1915, eða í 105 ár. Áður hét félagið Cleveland Naps eftir stjörnuleikmanninum og þjálfaranum Nap Lajoie. Cleveland gæti tekið það nafn upp á ný. Meðal annarra nafna sem hafa verið nefnd eru Cleveland Spiders og Cleveland Rocks. Cleveland varð síðast meistari 1948 og hefur því beðið eftir meistaratitli í rúm sjötíu ár. Klippa: Ætla að breyta 105 ári nafni félagsins Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjá meira
NFL-liðið Washington Redskins breytti nafni sínu í Washington Football Team fyrir ekki svo löngu. Redskins þótti vera móðgandi fyrir frumbyggja Bandaríkjanna. Cleveland ætlar nú að fara sömu leið og henda Indians nafninu eftir næsta tímabil. Fyrir tveimur árum breytti Cleveland um merki og tók indjánann, Wahoo höfðingja, úr því. Nýtt merki Cleveland er einfaldlega bókstafurinn C. Cleveland hefur borið Indians nafnið síðan 1915, eða í 105 ár. Áður hét félagið Cleveland Naps eftir stjörnuleikmanninum og þjálfaranum Nap Lajoie. Cleveland gæti tekið það nafn upp á ný. Meðal annarra nafna sem hafa verið nefnd eru Cleveland Spiders og Cleveland Rocks. Cleveland varð síðast meistari 1948 og hefur því beðið eftir meistaratitli í rúm sjötíu ár. Klippa: Ætla að breyta 105 ári nafni félagsins
Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjá meira