Man Utd mætir Sociedad, Arsenal mætir Benfica og Tottenham fer til Austurríkis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2020 12:45 Man United bíður erfitt verkefni í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Michael Regan/Getty Images Dregið var í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Bæði Manchester United og Arsenal fá erfiða mótherja á meðan José Mourinho getur eflaust leyft sér að hvíla sína lykilmenn og samt átt góða möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit. Dregið var í 32-liða úrslit Evróudeildarinnar í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu í Nyon í Sviss nú rétt í þessu. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær sem og Mikel Arteta fá mjög verðug verkefni í 32-liða úrslitum keppninnar en Real Sociedad er til að mynda á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Tottenham Hotspur, topplið ensku úrvalsdeildarinnar mætir Wolfsberger AC frá Austurríki. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Arsenal mæta þar portúgalska stórliðinu Benfica. Granada er að leika í Evrópudeildinni í fyrsta skipti og tryggði sér óvænt sæti í 32-liða úrslitum. Þar bíður þeirra erfitt verkefni en Granada drógst gegn Napoli. Leikirnir fara fram 18. og 25. febrúar, nema heimaleikur Tottenham Hotspur. Hann verður leikinn 24. febrúar. Hér að neðan má sjá 32-liða úrslitin í heild sinni. Viðureignir 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar AC Milan – Rauða Stjarnan Arsenal - Benfica Ajax - Lille Club Brugge – Dinamo Kiev Dinamo Zagreb - Krasnodar Hoffenheim - Molde Leicester City – Slavia Prag Leverkusen – Young Boys Manchester United – Real Sociedad Napoli - Granada PSV Eindhoven - Olympiakos Rangers - Antwerp Roma - Braga Shakhtar Donetsk – Maccabi Tel-Aviv Tottenham Hotspur – Wolfsberger AC Villarreal - Salzburg Viðureignir 32-liða úrslita EvrópudeildarinnarLið frá sama landi gátu ekki dregist saman í sextán liða úrslitunum og gátu lið sem voru saman í riðli ekki lent saman. Þá geta lið frá Rússlandi og Úkraínu ekki dregist saman. Liðin í efri styrkleikaflokki eiga seinni leikinn á heimavelli. Fyrri leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 18. febrúar 2021 og seinni leikirnir 25. febrúar 2021. Nema leikur Tottenham sem fer fram degi fyrr. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Sjá meira
Dregið var í 32-liða úrslit Evróudeildarinnar í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu í Nyon í Sviss nú rétt í þessu. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær sem og Mikel Arteta fá mjög verðug verkefni í 32-liða úrslitum keppninnar en Real Sociedad er til að mynda á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Tottenham Hotspur, topplið ensku úrvalsdeildarinnar mætir Wolfsberger AC frá Austurríki. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Arsenal mæta þar portúgalska stórliðinu Benfica. Granada er að leika í Evrópudeildinni í fyrsta skipti og tryggði sér óvænt sæti í 32-liða úrslitum. Þar bíður þeirra erfitt verkefni en Granada drógst gegn Napoli. Leikirnir fara fram 18. og 25. febrúar, nema heimaleikur Tottenham Hotspur. Hann verður leikinn 24. febrúar. Hér að neðan má sjá 32-liða úrslitin í heild sinni. Viðureignir 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar AC Milan – Rauða Stjarnan Arsenal - Benfica Ajax - Lille Club Brugge – Dinamo Kiev Dinamo Zagreb - Krasnodar Hoffenheim - Molde Leicester City – Slavia Prag Leverkusen – Young Boys Manchester United – Real Sociedad Napoli - Granada PSV Eindhoven - Olympiakos Rangers - Antwerp Roma - Braga Shakhtar Donetsk – Maccabi Tel-Aviv Tottenham Hotspur – Wolfsberger AC Villarreal - Salzburg Viðureignir 32-liða úrslita EvrópudeildarinnarLið frá sama landi gátu ekki dregist saman í sextán liða úrslitunum og gátu lið sem voru saman í riðli ekki lent saman. Þá geta lið frá Rússlandi og Úkraínu ekki dregist saman. Liðin í efri styrkleikaflokki eiga seinni leikinn á heimavelli. Fyrri leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 18. febrúar 2021 og seinni leikirnir 25. febrúar 2021. Nema leikur Tottenham sem fer fram degi fyrr. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Viðureignir 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar AC Milan – Rauða Stjarnan Arsenal - Benfica Ajax - Lille Club Brugge – Dinamo Kiev Dinamo Zagreb - Krasnodar Hoffenheim - Molde Leicester City – Slavia Prag Leverkusen – Young Boys Manchester United – Real Sociedad Napoli - Granada PSV Eindhoven - Olympiakos Rangers - Antwerp Roma - Braga Shakhtar Donetsk – Maccabi Tel-Aviv Tottenham Hotspur – Wolfsberger AC Villarreal - Salzburg
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Sjá meira