Þriðji úrslitaleikur Real á skömmum tíma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2020 14:30 Real Madrid mætir Athletic Bilbao í leik sem verður að vinnast. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Angel Martinez/Getty Images Þrátt fyrir brösugt gengi í upphafi tímabils virðist vera rofa til hjá Spánarmeisturum Real Madrid. Sigur gegn Athletic Bilbao í kvöld og lærisveinar Zinedine Zidane jafna topplið deildarinnar að stigum. Zidane var kominn með bakið upp við vegg er liðið lagði Borussia Mönchengladbach 2-0 í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum þar sem Atalanta bíður. Var um sannkallaðan úrslitaleik að ræða en Real varð að vinna leikinn til að komast áfram. Við tók annar úrslitaleikur en að þessu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. Real fékk erkifjendur sína í Atlético Madrid í heimsókn. Tap í þeim leik hefði þýtt að Atlético væri níu stiga forystu á Real ásamt því að eiga leik til góða. Real vann þann leik einnig 2-0 og getur með sigri í kvöld jafnaði Atlético og Real Sociedad að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Klippa: Mörkin úr sigri Real á Atlético Atlético á reyndar leik til góða en miðað við allt sem hefur gengið á hjá Real þá er liðið eflaust sátt að munurinn sé aðeins þrjú stig þegar tæplega þriðjungi mótsins er lokið. Svo virðist sem endurkoma Sergio Ramos í lið Real hafi skipt sköpum en fyrirliðinn er þó að skoða sín mál og gæti yfirgefið félagið næsta sumar. Það hefur allavega sýnt sig að Real er ekki sama lið án hans þó hann sé orðinn 34 ára gamall. Last time out against @Athletic_en...© @SergioRamos#RMLiga | #HalaMadrid pic.twitter.com/qFbdsDgFRj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 15, 2020 Leikur Real Madrid og Athletic Bilbao er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 21.00 í kvöld. Útsending hefst tíu mínútum fyrr. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Zidane var kominn með bakið upp við vegg er liðið lagði Borussia Mönchengladbach 2-0 í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum þar sem Atalanta bíður. Var um sannkallaðan úrslitaleik að ræða en Real varð að vinna leikinn til að komast áfram. Við tók annar úrslitaleikur en að þessu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. Real fékk erkifjendur sína í Atlético Madrid í heimsókn. Tap í þeim leik hefði þýtt að Atlético væri níu stiga forystu á Real ásamt því að eiga leik til góða. Real vann þann leik einnig 2-0 og getur með sigri í kvöld jafnaði Atlético og Real Sociedad að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Klippa: Mörkin úr sigri Real á Atlético Atlético á reyndar leik til góða en miðað við allt sem hefur gengið á hjá Real þá er liðið eflaust sátt að munurinn sé aðeins þrjú stig þegar tæplega þriðjungi mótsins er lokið. Svo virðist sem endurkoma Sergio Ramos í lið Real hafi skipt sköpum en fyrirliðinn er þó að skoða sín mál og gæti yfirgefið félagið næsta sumar. Það hefur allavega sýnt sig að Real er ekki sama lið án hans þó hann sé orðinn 34 ára gamall. Last time out against @Athletic_en...© @SergioRamos#RMLiga | #HalaMadrid pic.twitter.com/qFbdsDgFRj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 15, 2020 Leikur Real Madrid og Athletic Bilbao er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 21.00 í kvöld. Útsending hefst tíu mínútum fyrr. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira