„Skynsamlegt að lífeyrissjóðir taki þátt í uppbyggingu innviða“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 20. desember 2020 15:00 Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu. Ólafur Sigurðsson framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs segir skynsamlegt að lífeyrissjóðir taki þátt í því að byggja upp innviði hérlendis. „Okkur finnst og mörgum sem ég hef talað við að það séu fullt af innviðaverkefnum tæk í samstarf með fjárfestum að stjórnvöld þurfi ekki endilega að leggja allt þetta beint á fjárlögin,“ sagði Ólafur Sigurðsson í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Í spilaranum hér fyrir neðan má hlusta á viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Ólaf: „Það er fullt af verkefnum sem brýn þörf er að fara í og við höfum horft á þetta sem fjárfestingu sem gæti skilað hagvexti til framtíðar. Að innviðirnir verði skilvirkari,“ segir Ólafur. Hann segir lífeyrissjóði fjárfesta í innviðum erlendis í gegnum sjóði en ekki beint hérlendis. „Við erum að horfa á kollega okkar erlendis sem fjárfesta í innviðum og gera það í stórum stíl og við erum að fjárfesta í innviðum erlendis í gegnum sjóði.“ En ekkert hér? „Ekki beint. Við erum búin að vera að reyna að reka innviðasjóð og koma honum af stað en það gengur hægt.“ Hvers vegna? „Ég held að hluta til séu það stjórnmálin. Þetta er einkavæðing eins og það er stundum kallað og mörgum mislíkar það. Okkur vantar mögulega formið til að fara í samrekstur. Þetta er ekki endilega spurning um að þetta þurfi að fara að fullu í eigu einkaaðila. Þetta er spurning um hvort að stjórnvöld, sveitarfélög og ríki sjái sér hag í því að eiga suma hluti með einkaaðilum. Með lífeyrissjóði og öðrum,“ segir Ólafur. Sprengisandur Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól hefst á Bylgjunni í dag klukkan 10. Þar verður farið yfir víðan völl og ýmislegt gert upp fyrir jólin. 20. desember 2020 09:30 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Sjá meira
„Okkur finnst og mörgum sem ég hef talað við að það séu fullt af innviðaverkefnum tæk í samstarf með fjárfestum að stjórnvöld þurfi ekki endilega að leggja allt þetta beint á fjárlögin,“ sagði Ólafur Sigurðsson í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Í spilaranum hér fyrir neðan má hlusta á viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Ólaf: „Það er fullt af verkefnum sem brýn þörf er að fara í og við höfum horft á þetta sem fjárfestingu sem gæti skilað hagvexti til framtíðar. Að innviðirnir verði skilvirkari,“ segir Ólafur. Hann segir lífeyrissjóði fjárfesta í innviðum erlendis í gegnum sjóði en ekki beint hérlendis. „Við erum að horfa á kollega okkar erlendis sem fjárfesta í innviðum og gera það í stórum stíl og við erum að fjárfesta í innviðum erlendis í gegnum sjóði.“ En ekkert hér? „Ekki beint. Við erum búin að vera að reyna að reka innviðasjóð og koma honum af stað en það gengur hægt.“ Hvers vegna? „Ég held að hluta til séu það stjórnmálin. Þetta er einkavæðing eins og það er stundum kallað og mörgum mislíkar það. Okkur vantar mögulega formið til að fara í samrekstur. Þetta er ekki endilega spurning um að þetta þurfi að fara að fullu í eigu einkaaðila. Þetta er spurning um hvort að stjórnvöld, sveitarfélög og ríki sjái sér hag í því að eiga suma hluti með einkaaðilum. Með lífeyrissjóði og öðrum,“ segir Ólafur.
Sprengisandur Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól hefst á Bylgjunni í dag klukkan 10. Þar verður farið yfir víðan völl og ýmislegt gert upp fyrir jólin. 20. desember 2020 09:30 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Sjá meira
Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól hefst á Bylgjunni í dag klukkan 10. Þar verður farið yfir víðan völl og ýmislegt gert upp fyrir jólin. 20. desember 2020 09:30