Lykilatriðin til að koma í veg fyrir stórtjón Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2020 10:32 Sindri fékk að spreyta sig með teppið. Ef ekki er varlega farið getur húsið fuðrað upp á örskömmum tíma og því mikilvægt að setja reykskynjara í hvert herbergi, eiga slökkvitæki og eldvarnarteppi. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem biðja fólk um að fara varlega yfir jólin. Einnig var farið vel yfir það hversu fljótt hlutirnir geta farið úrskeiðis ef ekki er staðið rétt að málunum. Á dögunum gaf slökkviliðið út sitt árlega dagatal sem selst ávallt mjög vel. „Þetta er örugglega í fjórða skipti sem ég tek þátt,“ segir Árni Oddsson slökkviliðsmaður sem prýðir forsíðu dagatalsins í ár en ástæðan fyrir því er að hann er að hætta störfum hjá slökkviliðinu. „Ég hef unnið hér í tæp 33 ár og þetta er góður vinnustaður.“ Árni fór ítarlega yfir þá hluti sem nauðsynlegt er að eiga heima hjá sér til að koma í veg fyrir að illa farið. Hann setur reykskynjara í efsta sæti og síðan eldvarnarteppi. „Með því getur þú slökkt í pottum á eldavél, lagt yfir skreytingar og sófa og annað til að tefja. Alltaf að muna eftir að hringja í slökkviliðið, ekki bíða með það.“ Guðjón Einar Guðmundsson fór yfir það hversu fljótlega mikil hætta getur skapast þegar kemur að bruna. Sindri Sindrason fékk að prófa sjálfur hvernig það er að slökkva í feiti eða olíu með eldvarnarteppi. Í þeim aðstæðum er til að mynda bannað að skvetta vatni á pönnuna eða pottinn og fengu óhorfendur að sjá hvað gerist ef svo er gert. Mikilvægt er að bleyta jólatrén reglulega til að þau fuðri ekki upp eins snögglega en þurr tré fuðra upp á nokkrum sekúndum. Ísland í dag Slökkvilið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem biðja fólk um að fara varlega yfir jólin. Einnig var farið vel yfir það hversu fljótt hlutirnir geta farið úrskeiðis ef ekki er staðið rétt að málunum. Á dögunum gaf slökkviliðið út sitt árlega dagatal sem selst ávallt mjög vel. „Þetta er örugglega í fjórða skipti sem ég tek þátt,“ segir Árni Oddsson slökkviliðsmaður sem prýðir forsíðu dagatalsins í ár en ástæðan fyrir því er að hann er að hætta störfum hjá slökkviliðinu. „Ég hef unnið hér í tæp 33 ár og þetta er góður vinnustaður.“ Árni fór ítarlega yfir þá hluti sem nauðsynlegt er að eiga heima hjá sér til að koma í veg fyrir að illa farið. Hann setur reykskynjara í efsta sæti og síðan eldvarnarteppi. „Með því getur þú slökkt í pottum á eldavél, lagt yfir skreytingar og sófa og annað til að tefja. Alltaf að muna eftir að hringja í slökkviliðið, ekki bíða með það.“ Guðjón Einar Guðmundsson fór yfir það hversu fljótlega mikil hætta getur skapast þegar kemur að bruna. Sindri Sindrason fékk að prófa sjálfur hvernig það er að slökkva í feiti eða olíu með eldvarnarteppi. Í þeim aðstæðum er til að mynda bannað að skvetta vatni á pönnuna eða pottinn og fengu óhorfendur að sjá hvað gerist ef svo er gert. Mikilvægt er að bleyta jólatrén reglulega til að þau fuðri ekki upp eins snögglega en þurr tré fuðra upp á nokkrum sekúndum.
Ísland í dag Slökkvilið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira