Mega skila notuðum nærfötum Rakel Sveinsdóttir skrifar 23. desember 2020 07:01 Bandaríski nærfataframleiðandinn Big Favorite hvetur viðskiptavini til að senda sér notaðan nærfatnað úr þeirra línu til baka eftir notkun. Fataiðnaðurinn færist smátt og smátt í umhverfisvænni framleiðslu og sífellt bætast við þeir framleiðendur sem taka á móti flíkum til að endurvinna. Nú hafa notuð nærföt bæst við því bandaríska vörumerkið Big Favorite hefur tilkynnt að viðskiptavinir geti skilað til sín notuðum nærfötum til endurvinnslu. Big Favorite er nýtt fyrirtæki á sviði nærfataframleiðslu. Vörumerkið er þó endurnýtt því Big Favorite var fyrst stofnað af afa framkvæmdastjórans fyrir níutíu árum síðan. Þegar afabarnið, Elanor Turner, stofnaði fyrirtækið ákvað hún að endurvekja þetta gamla fyrirtækjanafn afa síns og leggja þannig línurnar fyrir skýra stefnu um sjálfbærni og endurvinnslu. Til þess að endurvinna nýjar flíkur úr notuðum nærfötum, er markmiðið að viðskiptavinir sendi til fyrirtækisins notuðu nærfötin. Neytendum er lofaður fullur trúnaður og nafnleynd. Að sögn Turner hendir meðalmaður í Bandaríkjunum um 37 kílóum á ári af notuðum fatnaði. Áætlar fyrirtækið að um 15% af þessari þyngd felist í nærfatnaði, stuttermabolir meðtaldir. Þá segir Turner áskorun fyrirtækisins ekki aðeins felast í því að endurnýta flíkurnar fyrir sjálfbæra framleiðslu heldur ekki síður að fá neytendur til að taka þátt. Því enn á eftir að reyna á það hvort fólk er tilbúið til að senda frá sér notaðan nærfatnað. Í umfjöllun Fastcompany segir að ýmsir framleiðendur hafi nýverið opnað verslanir með notaðar vörur úr sínum línum. Levis er nefnt sem dæmi. Í umfjöllun segir að ólíklegt sé að slík leið verði farin með notuð nærföt. Því verði spennandi að sjá hvernig neytendur muni taka í verkefnið með Big Favorite. Að endurvinna nýjar flíkur úr notuðum nærfötum er þó ekki nýtt af nálinni. Þannig taka mörg endurvinnslufyrirtæki við notuðum nærfötum sem nýtt eru af mörgum framleiðendum. Big Favorite er hins vegar dæmi um nýtt vörumerki sem tilkynnir frá upphafi að ætlunin þeirra sé að endurnýta þegar seldar flíkur. Nýsköpun Samfélagsleg ábyrgð Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Um forvitna yfirmanninn Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Fordómar: „Mætti halda að á Íslandi væri ekkert sölustarf til“ „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Bissnessinn í tónlist: „Þetta er ekki lengur eins og þetta var í gamla daga“ Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn „Ég hef þó aldrei kunnað vel við titilinn framkvæmdastjóri“ Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Segir mun á launum stjórnarmanna sláandi Íslenskir kvenstjórnendur: Bjartsýnar en með áhyggjur af stríði Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Sjá meira
Big Favorite er nýtt fyrirtæki á sviði nærfataframleiðslu. Vörumerkið er þó endurnýtt því Big Favorite var fyrst stofnað af afa framkvæmdastjórans fyrir níutíu árum síðan. Þegar afabarnið, Elanor Turner, stofnaði fyrirtækið ákvað hún að endurvekja þetta gamla fyrirtækjanafn afa síns og leggja þannig línurnar fyrir skýra stefnu um sjálfbærni og endurvinnslu. Til þess að endurvinna nýjar flíkur úr notuðum nærfötum, er markmiðið að viðskiptavinir sendi til fyrirtækisins notuðu nærfötin. Neytendum er lofaður fullur trúnaður og nafnleynd. Að sögn Turner hendir meðalmaður í Bandaríkjunum um 37 kílóum á ári af notuðum fatnaði. Áætlar fyrirtækið að um 15% af þessari þyngd felist í nærfatnaði, stuttermabolir meðtaldir. Þá segir Turner áskorun fyrirtækisins ekki aðeins felast í því að endurnýta flíkurnar fyrir sjálfbæra framleiðslu heldur ekki síður að fá neytendur til að taka þátt. Því enn á eftir að reyna á það hvort fólk er tilbúið til að senda frá sér notaðan nærfatnað. Í umfjöllun Fastcompany segir að ýmsir framleiðendur hafi nýverið opnað verslanir með notaðar vörur úr sínum línum. Levis er nefnt sem dæmi. Í umfjöllun segir að ólíklegt sé að slík leið verði farin með notuð nærföt. Því verði spennandi að sjá hvernig neytendur muni taka í verkefnið með Big Favorite. Að endurvinna nýjar flíkur úr notuðum nærfötum er þó ekki nýtt af nálinni. Þannig taka mörg endurvinnslufyrirtæki við notuðum nærfötum sem nýtt eru af mörgum framleiðendum. Big Favorite er hins vegar dæmi um nýtt vörumerki sem tilkynnir frá upphafi að ætlunin þeirra sé að endurnýta þegar seldar flíkur.
Nýsköpun Samfélagsleg ábyrgð Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Um forvitna yfirmanninn Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Fordómar: „Mætti halda að á Íslandi væri ekkert sölustarf til“ „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Bissnessinn í tónlist: „Þetta er ekki lengur eins og þetta var í gamla daga“ Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn „Ég hef þó aldrei kunnað vel við titilinn framkvæmdastjóri“ Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Segir mun á launum stjórnarmanna sláandi Íslenskir kvenstjórnendur: Bjartsýnar en með áhyggjur af stríði Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Sjá meira