Apple sagt stefna á framleiðslu rafbíla árið 2024 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. desember 2020 22:09 Tim Cook er forstjóri Apple. Getty/Justin Sullivan Bandaríski tæknirisinn Apple er sagður stefna á að hefja framleiðslu sjálfkeyrandi rafbíla árið 2024. Reuters greinir frá og hefur eftir heimildarmönnum sem sagðir eru í frétt Reuters þekkja vel til áætlana Apple, sem hingað til hefur einbeitt sér að raftækjum á borð við síma og tölvur. Verkefnið nefnist Project Titan og hefur í raun verið í vinnslu frá árinu 2014, þegar vinna við að hanna bíl hófst innan veggja Apple. Framvinda verkefnisins hefur þó verið stopul, þangað til Apple réði Doug Field árið 2018, mann sem starfaði lengi hjá Apple áður en hann fór yfir til bílaframleiðandans Tesla, áður en hann sneri aftur til apple. Í frétt Reuters segir að skriður hafi komist á verkefnið eftir það og að nú sé staðan þannig að innan Apple telji menn gerlegt að hefja framleiðslu á sjálfkeyrandi rafmagnsbíl árið 2024 fyrir almennan markað. Í fréttinni kemur einnig fram að miðpunktur verkefnisins sé ný hönnun Apple á batteríum sem sögð er lækka framleiðslukostnað á sama tíma og drægnin eykst. Heimildarmenn Reuters benda þó á að svo gæti farið að Apple dragi úr verkefninu á seinni stigum, og einbeiti sér frekar að því að hanna hugbúnað sem muni passa í sjálfkeyrandi bíla frá hefðbundnari bílaframleiðendum. Verkefni sé þó komið á það stig að Apple sé að leita sér að framleiðendum til þess að framleiða ýmis konar íhluti í bílana. Apple Bílar Bandaríkin Mest lesið Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Fleiri fréttir Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Sjá meira
Reuters greinir frá og hefur eftir heimildarmönnum sem sagðir eru í frétt Reuters þekkja vel til áætlana Apple, sem hingað til hefur einbeitt sér að raftækjum á borð við síma og tölvur. Verkefnið nefnist Project Titan og hefur í raun verið í vinnslu frá árinu 2014, þegar vinna við að hanna bíl hófst innan veggja Apple. Framvinda verkefnisins hefur þó verið stopul, þangað til Apple réði Doug Field árið 2018, mann sem starfaði lengi hjá Apple áður en hann fór yfir til bílaframleiðandans Tesla, áður en hann sneri aftur til apple. Í frétt Reuters segir að skriður hafi komist á verkefnið eftir það og að nú sé staðan þannig að innan Apple telji menn gerlegt að hefja framleiðslu á sjálfkeyrandi rafmagnsbíl árið 2024 fyrir almennan markað. Í fréttinni kemur einnig fram að miðpunktur verkefnisins sé ný hönnun Apple á batteríum sem sögð er lækka framleiðslukostnað á sama tíma og drægnin eykst. Heimildarmenn Reuters benda þó á að svo gæti farið að Apple dragi úr verkefninu á seinni stigum, og einbeiti sér frekar að því að hanna hugbúnað sem muni passa í sjálfkeyrandi bíla frá hefðbundnari bílaframleiðendum. Verkefni sé þó komið á það stig að Apple sé að leita sér að framleiðendum til þess að framleiða ýmis konar íhluti í bílana.
Apple Bílar Bandaríkin Mest lesið Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Fleiri fréttir Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Sjá meira