Steinunn og Aron handboltafólk ársins 2020 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2020 16:10 Steinunn Björnsdóttir fékk verðlaun sín, fyrir að vera handboltakona ársins 2020, afhent í dag á skrifstofu HSÍ. Aron Pálmarsson fær sín verðlaun þegar íslenska landsliðið kemur saman fyrir HM 2. janúar næstkomandi. hsí Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur valið Steinunni Björnsdóttur og Aron Pálmarsson handknattleiksfólk ársins 2020. Þetta er í fimmta sinn sem Aron hlýtur þessa nafnbót en í fyrsta sinn sem Steinunn fær hana. Steinunn er fyrirliði Fram sem varð deildar- og bikarmeistari í vor. Hún lék alla átján leiki Fram í Olís-deildinni og skoraði 96 mörk auk þess að vera í lykilhlutverki í vörn liðsins. Steinunn var kjörin besti leikmaður ársins og besti varnarmaðurinn auk þess að vera í liði ársins hjá Seinni bylgjunni. Steinunn, sem er 29 ára, hefur leikið 35 landsleiki og skorað í þeim 27 mörk. Þess má geta að hún var valin íþróttakona Reykjavíkur í síðustu viku. Aron leikur með Barcelona sem varð þrefaldur meistari á síðasta tímabili auk þess sem Börsungar komust í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu sem verður leikin milli jóla og nýárs. Aron var í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem lenti í 11. sæti á EM í janúar. Hann átti meðal annars stórkostlegan leik í sigrinum á Dönum, 31-30, í fyrsta leik mótsins þar sem hann skoraði tíu mörk og gaf níu stoðsendingar. Aron, sem er þrítugur, er fyrirliði landsliðsins í dag og hefur alls leikið 149 landsleiki og skorað 579 mörk. Hann hefur leikið með landsliðinu síðan 2008 og sem atvinnumaður erlendis síðan 2009. Íslenski handboltinn Fréttir ársins 2020 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Steinunn er fyrirliði Fram sem varð deildar- og bikarmeistari í vor. Hún lék alla átján leiki Fram í Olís-deildinni og skoraði 96 mörk auk þess að vera í lykilhlutverki í vörn liðsins. Steinunn var kjörin besti leikmaður ársins og besti varnarmaðurinn auk þess að vera í liði ársins hjá Seinni bylgjunni. Steinunn, sem er 29 ára, hefur leikið 35 landsleiki og skorað í þeim 27 mörk. Þess má geta að hún var valin íþróttakona Reykjavíkur í síðustu viku. Aron leikur með Barcelona sem varð þrefaldur meistari á síðasta tímabili auk þess sem Börsungar komust í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu sem verður leikin milli jóla og nýárs. Aron var í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem lenti í 11. sæti á EM í janúar. Hann átti meðal annars stórkostlegan leik í sigrinum á Dönum, 31-30, í fyrsta leik mótsins þar sem hann skoraði tíu mörk og gaf níu stoðsendingar. Aron, sem er þrítugur, er fyrirliði landsliðsins í dag og hefur alls leikið 149 landsleiki og skorað 579 mörk. Hann hefur leikið með landsliðinu síðan 2008 og sem atvinnumaður erlendis síðan 2009.
Íslenski handboltinn Fréttir ársins 2020 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti