John Terry og Jamie Redknapp á meðal þeirra sem óska Eiði til hamingju með nýja starfið Anton Ingi Leifsson skrifar 23. desember 2020 07:30 Eiður og John Terry slá á létta strengi fyrir æfingu Chelsea árið 2008. Þeir unnu meðal annars ensku úrvaldeildina saman. Darren Walsh/Getty Eiður Smári Guðjohnsen var í gær ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari. Hamingjuóskum rigndu yfir Eið á Instagram eftir að tilkynnt var um ráðninguna. Eiður Smári verður aðstoðarmaður Arnars Þórs Viðarsson hjá A-landsliðinu, rétt eins og hjá U21 árs liðinu, en samningur þeirra er til næstu tveggja ára. Eiður setti færslu á Instagram síðu sína í gær þar sem hann sagðist tilbúinn í þessa áskorun. Hann væri þakklátur fyrir tækifærið og stoltur. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og hamingjuóskunum rigndi yfir Eið. Fyrrum samherji og fyrirliði hans hjá Chelsea, John Terry, og núverandi aðstoðarþjálfari Aston Villa sendi íslenska framherjanum kveðju. „Gangi þér vel,“ skrifaði Terry og bætti við hjarta. Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Liverpool og Tottenham og nú spekingur hjá Sky Sports, tók í svipaðan streng. „Já vinur [e. Yes mate],“ og bætti einnig við hjarta. Þar má einnig finna kveðjur frá til að mynda Bobby Zamora fyrrum framherja QPR og heimsmetahafanum Jamie Knight. View this post on Instagram A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) KSÍ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Hefði ekki viljað neinn annan í þetta verkefni með mér“ Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ekki hafa getað fengið betri mann með sér í starfið en Eið Smára Guðjohnsen. 22. desember 2020 15:04 FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55 Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. 22. desember 2020 14:43 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira
Eiður Smári verður aðstoðarmaður Arnars Þórs Viðarsson hjá A-landsliðinu, rétt eins og hjá U21 árs liðinu, en samningur þeirra er til næstu tveggja ára. Eiður setti færslu á Instagram síðu sína í gær þar sem hann sagðist tilbúinn í þessa áskorun. Hann væri þakklátur fyrir tækifærið og stoltur. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og hamingjuóskunum rigndi yfir Eið. Fyrrum samherji og fyrirliði hans hjá Chelsea, John Terry, og núverandi aðstoðarþjálfari Aston Villa sendi íslenska framherjanum kveðju. „Gangi þér vel,“ skrifaði Terry og bætti við hjarta. Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Liverpool og Tottenham og nú spekingur hjá Sky Sports, tók í svipaðan streng. „Já vinur [e. Yes mate],“ og bætti einnig við hjarta. Þar má einnig finna kveðjur frá til að mynda Bobby Zamora fyrrum framherja QPR og heimsmetahafanum Jamie Knight. View this post on Instagram A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen)
KSÍ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Hefði ekki viljað neinn annan í þetta verkefni með mér“ Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ekki hafa getað fengið betri mann með sér í starfið en Eið Smára Guðjohnsen. 22. desember 2020 15:04 FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55 Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. 22. desember 2020 14:43 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira
„Hefði ekki viljað neinn annan í þetta verkefni með mér“ Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ekki hafa getað fengið betri mann með sér í starfið en Eið Smára Guðjohnsen. 22. desember 2020 15:04
FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55
Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. 22. desember 2020 14:43
Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41
Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31
Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37