Bakvörður enska landsliðsins á leið í tíu vikna bann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. desember 2020 09:01 Trippier í leik með enska landsliðinu. EPA-EFE/STEPHANIE LECOCQ Kieran Trippier, bakvörður Atlético Madrid á Spáni og enska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tíu vikna bann fyrir brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Mun hann missa af 13 leikjum með Atlético vegna bannsins. Þá mun Trippier einnig þurfa að greiða sekt upp á rúmar tólf milljónir króna eða 70 þúsund sterlingspund. Eftir langa rannsókn enska knattspyrnusambandsins á undarlegum veðmálum í kringum félagaskipti Trippier til Atlético Madrid frá Tottenham Hotspur hefur sambandið ákveðið að dæma Trippier eins og áður segir í tíu vikna bann. Á Trippier að hafa gefið aðilum upplýsingar sem þeir hafi í kjölfarið hagnast á eftir að hafa veðjað á að hann færi til Atlético. Leikmenn í Englandi sem og annarsstaðar mega alls ekki gefa slíkar upplýsingar þar sem hægt er að hagnast verulega á þeim á veðmálasíðum heimsins. Trippier heldur fram sakleysi sínu en hlutlaust nefnd var fengin inn til að dæma í málinu og dæmdi hann sekan. Hann má ekki spila fyrr en 1. mars næstkomandi en þá mun hann hafa misst af 13 leikjum. Atlético er sem stendur á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar að loknum 13 umferðum og hefur Trippier leikið alla leiki liðsins í La Liga frá upphafi til enda. Hann hefur lagt upp fjögur mörk í leikjunum þrettánum. The Guardian greindi frá. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn „Það var engin taktík“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Totti í harði forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira
Þá mun Trippier einnig þurfa að greiða sekt upp á rúmar tólf milljónir króna eða 70 þúsund sterlingspund. Eftir langa rannsókn enska knattspyrnusambandsins á undarlegum veðmálum í kringum félagaskipti Trippier til Atlético Madrid frá Tottenham Hotspur hefur sambandið ákveðið að dæma Trippier eins og áður segir í tíu vikna bann. Á Trippier að hafa gefið aðilum upplýsingar sem þeir hafi í kjölfarið hagnast á eftir að hafa veðjað á að hann færi til Atlético. Leikmenn í Englandi sem og annarsstaðar mega alls ekki gefa slíkar upplýsingar þar sem hægt er að hagnast verulega á þeim á veðmálasíðum heimsins. Trippier heldur fram sakleysi sínu en hlutlaust nefnd var fengin inn til að dæma í málinu og dæmdi hann sekan. Hann má ekki spila fyrr en 1. mars næstkomandi en þá mun hann hafa misst af 13 leikjum. Atlético er sem stendur á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar að loknum 13 umferðum og hefur Trippier leikið alla leiki liðsins í La Liga frá upphafi til enda. Hann hefur lagt upp fjögur mörk í leikjunum þrettánum. The Guardian greindi frá. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn „Það var engin taktík“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Totti í harði forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira