100 ára og finnur engin eftirköst kórónuveirunnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2020 20:07 Guðrún Valdimarsdóttir, íbúi á Sólvöllum á Eyrarbakka, sem verður 101 árs á nýju ári. Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðrún Valdimarsdóttir, sem er að vera hundrað og eins árs og býr á Sólvöllum á Eyrarbakka segist ekki finna nein eftirköst af Kórónuveirunni, sem hún fékk í vetur. Hún styttir sér stundir með að fara með ljóð eftir sjálfan sig en Guðrún er mjög hagmælt og hefur gefið út ljóðabók. Guðrún unir sér vel hér á Sólvöllum á Eyrarbakka en hún er lang elsti íbúi heimilisins enda verður hún 101 árs á nýju ári. Hún var ein af þeim sem fékk kórónuveiruna á Sólvöllum fyrr í vetur og þurfti að vera í einangrun. Hún segist ekkert hafa fundið fyrir veikinni. „Nei, og ég veit það ekki enn, en það er að læðast upp úr stúlkunum stundum, sem vinna hér að ég hafi fengið þetta en öðruvísi veit ég það ekki og ég neitaði þegar þær fóru að segja mér að ég hefði fengið veiruna,“ segir Guðrún. Guðrún segist ekki finna fyrir neinum eftirköstum enda stálhress. „Ég veit ekki hvernig þau eru, ég hef bara mín daglegu letiköst.“ Guðrún segist ekkert skilja í því af hverju hún sé orðinn hundrað ára og hvað þá að hún sé að verða 101 árs. Hún hefur samið mikið af ljóðum og gefið út ljóðabók. Eitt ljóðanna er um vorið enda styttist óðfluga í vorið 2021. Guðrún er elsti íbúinn á Sólvöllum. Heimilið komst í fréttirnar í vetur þegar nokkrir heimilismenn veiktust af Covid-19Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Sjá meira
Guðrún unir sér vel hér á Sólvöllum á Eyrarbakka en hún er lang elsti íbúi heimilisins enda verður hún 101 árs á nýju ári. Hún var ein af þeim sem fékk kórónuveiruna á Sólvöllum fyrr í vetur og þurfti að vera í einangrun. Hún segist ekkert hafa fundið fyrir veikinni. „Nei, og ég veit það ekki enn, en það er að læðast upp úr stúlkunum stundum, sem vinna hér að ég hafi fengið þetta en öðruvísi veit ég það ekki og ég neitaði þegar þær fóru að segja mér að ég hefði fengið veiruna,“ segir Guðrún. Guðrún segist ekki finna fyrir neinum eftirköstum enda stálhress. „Ég veit ekki hvernig þau eru, ég hef bara mín daglegu letiköst.“ Guðrún segist ekkert skilja í því af hverju hún sé orðinn hundrað ára og hvað þá að hún sé að verða 101 árs. Hún hefur samið mikið af ljóðum og gefið út ljóðabók. Eitt ljóðanna er um vorið enda styttist óðfluga í vorið 2021. Guðrún er elsti íbúinn á Sólvöllum. Heimilið komst í fréttirnar í vetur þegar nokkrir heimilismenn veiktust af Covid-19Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Sjá meira