Ronaldo gaf Lewandowski verðlaunin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 09:00 Cristiano Ronaldo á ferðinni í leik með Juventus. Getty/Nicolò Campo Cristiano Ronaldo var valinn leikmaður aldarinnar á Globe Soccer verðlaunahátíðinni í Dúbaí í gærkvöldi en Portúgalinn fékk líka önnur verðlaun sem hann ákvað að gefa frá sér. Cristiano Ronaldo hafði betur í baráttunni við Lionel Messi þegar kosið var um hver væri besti fótboltamaður áratugarins 2001 til 2020. Ronaldo og Messi hafa barist um einstaklingsverðlaunin nær allan þennan tíma. Ronaldo var auðvitað mjög sáttur við að fá þau verðlaun en það voru önnur verðlaun sem hann átti að fá líka en taldi sig ekki eiga skilið. Ronaldo and his agent Jorge Mendes believed it was 'unfair' that he had won, so they gave the award to Lewandowski An incredible gesture from the GOAT https://t.co/QFPVWxv3GR— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 27, 2020 Ronaldo var líka kosinn besti leikmaður ársins 2020 en ákvað að gefa þau Pólverjanum Robert Lewandowski. Ítalska blaðið Tuttosport slær þessu upp. Ronaldo og umboðsmaður hans, Jorge Mendes, töldu að Lewandowski ætti þau frekar skilið en aðeins vinsældir Cristiano Ronaldo hafi skilað honum efsta sætinu í kosningunni. Lewandowski var á dögunum kosinn besti leikmaður ársins hjá FIFA. Hann hjálpaði Bayern München að vinna þrennuna tímabilið 2019-20 og skoraði alls 55 mörk í öllum keppnum fyrir Bayern á árinu 2020. #GlobeSoccerAwards, non solo #CristianoRonaldo: tutti i premiati https://t.co/76ocnMkh7Q— Tuttosport (@tuttosport) December 27, 2020 „Ég hef spilað marga leiki og skorað mörg mörk á tuttugu árum mínum í atvinnumennsku. Ég vissi ekki að ég ætti eftir að slá eitt met í viðbót. Það er ánægjulegt að heyra um met. Ég hef afrekað þetta allt saman en aðeins af því að ég hafði góða liðsfélaga og var hluti af góðum liðum,“ sagði Ronaldo sem fagnaði þessum flottu verðlaunum. „Þetta er stórkostlegt afrek og hvetur mig til að halda áfram. Það er mikill heiður að vera kosinn sá besti. Ég vona að þetta ástand í heiminum heyri sögunni á næsta ári svo við getum farið að njóta lífsins á ný. Ég vonast líka til að spila áfram í nokkur ár í viðbót,“ sagði Ronaldo. Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Cristiano Ronaldo hafði betur í baráttunni við Lionel Messi þegar kosið var um hver væri besti fótboltamaður áratugarins 2001 til 2020. Ronaldo og Messi hafa barist um einstaklingsverðlaunin nær allan þennan tíma. Ronaldo var auðvitað mjög sáttur við að fá þau verðlaun en það voru önnur verðlaun sem hann átti að fá líka en taldi sig ekki eiga skilið. Ronaldo and his agent Jorge Mendes believed it was 'unfair' that he had won, so they gave the award to Lewandowski An incredible gesture from the GOAT https://t.co/QFPVWxv3GR— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 27, 2020 Ronaldo var líka kosinn besti leikmaður ársins 2020 en ákvað að gefa þau Pólverjanum Robert Lewandowski. Ítalska blaðið Tuttosport slær þessu upp. Ronaldo og umboðsmaður hans, Jorge Mendes, töldu að Lewandowski ætti þau frekar skilið en aðeins vinsældir Cristiano Ronaldo hafi skilað honum efsta sætinu í kosningunni. Lewandowski var á dögunum kosinn besti leikmaður ársins hjá FIFA. Hann hjálpaði Bayern München að vinna þrennuna tímabilið 2019-20 og skoraði alls 55 mörk í öllum keppnum fyrir Bayern á árinu 2020. #GlobeSoccerAwards, non solo #CristianoRonaldo: tutti i premiati https://t.co/76ocnMkh7Q— Tuttosport (@tuttosport) December 27, 2020 „Ég hef spilað marga leiki og skorað mörg mörk á tuttugu árum mínum í atvinnumennsku. Ég vissi ekki að ég ætti eftir að slá eitt met í viðbót. Það er ánægjulegt að heyra um met. Ég hef afrekað þetta allt saman en aðeins af því að ég hafði góða liðsfélaga og var hluti af góðum liðum,“ sagði Ronaldo sem fagnaði þessum flottu verðlaunum. „Þetta er stórkostlegt afrek og hvetur mig til að halda áfram. Það er mikill heiður að vera kosinn sá besti. Ég vona að þetta ástand í heiminum heyri sögunni á næsta ári svo við getum farið að njóta lífsins á ný. Ég vonast líka til að spila áfram í nokkur ár í viðbót,“ sagði Ronaldo.
Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira