Stúlka lést í stóra skjálftanum í Króatíu og fjöldi fastur í húsarústum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. desember 2020 15:27 Borgarstjórinn segir að hálf borgin sé eyðilögð eftir stóra skjálftann sem varð um hádegisbil. Getty/Stipe Majic/Anadolu Agency Tólf ára stúlka lést í kröftugum jarðskjálfta sem varð nærri Zagreb í Króatíu um hádegisbil. Skjálftinn mældist 6,4 að stærð. Adrej Plenkovic, forsætisráðherra, ávarpaði landsmenn í borginni Petrinju sem varð verst úti í skjálftanum. Hann sagði að eina dauðsfallið sem væri hægt að staðfesta að svo stöddu væri stúlkunnar er að fjöldi hefði stærst og margir alvarlega. Björgunaraðgerðir eru í fullum gangi en fjölmargir eru enn fastir í húsarústum. Leikskóli í Petrinja hrundi til grunna en tilviljun ein réði því að engin börn voru innanhúss. Darinko Dumbovic, borgarstjóri, sagði í ávarpi að í raun hefði helmingur borgarinnar eyðilagst í skjálftanum en sjálf skjálftamiðjan var í Petrinju. Borgin er rétt suðaustan við Zagreb og er fátækasta svæðið á stórhöfuðborgarsvæðinu. Fjöldi landa hefur boðið fram aðstoð sína og á vettvangi Evrópusambandsins er verið að skipuleggja neyðaraðstoð. Herinn, lögreglumenn, almannavarnir og aðrir viðbragðsaðilar hafa verið sendir frá höfuðborginni og til Petrinju með sérþjálfaða leitarhunda. Herþyrlur hafa þá verið sendar af stað til að sækja slasaða en stjórnvöld segja að ekki sé óhætt að vera í borginni og því þarf að rýma allavega hluta hennar sem allra fyrst. Nágrannaþjóðin Slóvenía hefur slökkt á kjarnorkuveri sínu til að gæta varúðar en það er um 100 kílómetra frá skjálftamiðjunni. Stjórnendur Paks kjarnorkuversins í Ungverjalandi hafa viðurkennt að skjálftinn hafi fundist vel þar en að þeir ætluðu sér engu að síður ekki að slökkva á verinu. Eldgos og jarðhræringar Króatía Tengdar fréttir Skjálfti 6,3 að stærð í Króatíu Jarðskjálfti 6,3 að stærð varð í Króatíu, um 46 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Zagreb um hádegisbil í dag. 29. desember 2020 11:52 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Hann sagði að eina dauðsfallið sem væri hægt að staðfesta að svo stöddu væri stúlkunnar er að fjöldi hefði stærst og margir alvarlega. Björgunaraðgerðir eru í fullum gangi en fjölmargir eru enn fastir í húsarústum. Leikskóli í Petrinja hrundi til grunna en tilviljun ein réði því að engin börn voru innanhúss. Darinko Dumbovic, borgarstjóri, sagði í ávarpi að í raun hefði helmingur borgarinnar eyðilagst í skjálftanum en sjálf skjálftamiðjan var í Petrinju. Borgin er rétt suðaustan við Zagreb og er fátækasta svæðið á stórhöfuðborgarsvæðinu. Fjöldi landa hefur boðið fram aðstoð sína og á vettvangi Evrópusambandsins er verið að skipuleggja neyðaraðstoð. Herinn, lögreglumenn, almannavarnir og aðrir viðbragðsaðilar hafa verið sendir frá höfuðborginni og til Petrinju með sérþjálfaða leitarhunda. Herþyrlur hafa þá verið sendar af stað til að sækja slasaða en stjórnvöld segja að ekki sé óhætt að vera í borginni og því þarf að rýma allavega hluta hennar sem allra fyrst. Nágrannaþjóðin Slóvenía hefur slökkt á kjarnorkuveri sínu til að gæta varúðar en það er um 100 kílómetra frá skjálftamiðjunni. Stjórnendur Paks kjarnorkuversins í Ungverjalandi hafa viðurkennt að skjálftinn hafi fundist vel þar en að þeir ætluðu sér engu að síður ekki að slökkva á verinu.
Eldgos og jarðhræringar Króatía Tengdar fréttir Skjálfti 6,3 að stærð í Króatíu Jarðskjálfti 6,3 að stærð varð í Króatíu, um 46 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Zagreb um hádegisbil í dag. 29. desember 2020 11:52 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Skjálfti 6,3 að stærð í Króatíu Jarðskjálfti 6,3 að stærð varð í Króatíu, um 46 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Zagreb um hádegisbil í dag. 29. desember 2020 11:52