Forstjóri Icelandair segir óraunhæft að vera með tvö íslensk flugfélög Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. desember 2020 06:54 Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Vísir/Vilhelm Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir það fullreynt að reka tvö íslensk flugfélög sem séu með tengimiðstöð á Keflavíkurflugvelli. Það hafi fyrst verið reynt með Iceland Express og svo WOW air. Þetta kemur fram í viðtali við Boga í Markaðnum, fylgiblaði Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál, í dag en Bogi er maður ársins í íslensku viðskiptalífi að mati dómnefndar markaðarins. Hlýtur hann viðurkenninguna fyrir að hafa leitt Icelandair „í gegnum vel heppnaða endurskipulagningu og hlutafjárútboð við gríðarlega erfiðar aðstæður,“ eins og segir á forsíðu Fréttablaðsins. „Það er mín skoðun að það sé engan veginn raunhæft að reka tvö flugfélög á Íslandi sem eru með Keflavíkurflugvöll sem tengimiðstöð,“ segir Bogi við Fréttablaðið. Play Air er nýtt íslenskt lággjaldaflugfélag sem stofnað var fyrr á árinu. Forsvarsmenn segja langtímafjármögnun tryggða og félagði sé tilbúið til að hefja flugrekstur um leið og tækifæri gefst. Aðspurður kveðst Bogi ekki hræddur við samkeppni en bendir á að heimamarkaðurinn sé mikilvægur. Hér á landi telji hann aðeins 360 þúsund manns. „Þess vegna tel ég ekki raunhæft að reka héðan tvö flugfélög til lengri tíma sem starfrækja tengibanka,“ segir Bogi. Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali við Boga í Markaðnum, fylgiblaði Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál, í dag en Bogi er maður ársins í íslensku viðskiptalífi að mati dómnefndar markaðarins. Hlýtur hann viðurkenninguna fyrir að hafa leitt Icelandair „í gegnum vel heppnaða endurskipulagningu og hlutafjárútboð við gríðarlega erfiðar aðstæður,“ eins og segir á forsíðu Fréttablaðsins. „Það er mín skoðun að það sé engan veginn raunhæft að reka tvö flugfélög á Íslandi sem eru með Keflavíkurflugvöll sem tengimiðstöð,“ segir Bogi við Fréttablaðið. Play Air er nýtt íslenskt lággjaldaflugfélag sem stofnað var fyrr á árinu. Forsvarsmenn segja langtímafjármögnun tryggða og félagði sé tilbúið til að hefja flugrekstur um leið og tækifæri gefst. Aðspurður kveðst Bogi ekki hræddur við samkeppni en bendir á að heimamarkaðurinn sé mikilvægur. Hér á landi telji hann aðeins 360 þúsund manns. „Þess vegna tel ég ekki raunhæft að reka héðan tvö flugfélög til lengri tíma sem starfrækja tengibanka,“ segir Bogi.
Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira