Messi og Suarez gætu spilað saman á ný í Bandaríkjunum Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2020 18:31 Messi, Suarez og Neymar fagna marki gegn Man. United í æfingaleik í Bandaríkjunum 2017. Ira L. Black/Getty Samkvæmt heimildum Catalunya Radio gæti það endaði með því að Luis Suarez og Lionel Messi spili saman á nýjan leik. Og það í Bandaríkjunum. Messi sagði frá því á dögunum, í samtali við La Sexta, að hann gæti vel hugsað sér að spila í Bandaríkjunum áður en ferillinn væri allur. Sögusagnirnar voru ekki lengi að fara af stað og nú er talað um tvo félög sem Messi gæti leikið með; New York City eða Inter Miami. New York er í eigu sömu eigenda og Manchester City og Inter Miami í eigu David Beckham. Inter Miami, de la #MLS, sueña con volver a reunir a #Messi y #Suárez. Según el medio Catalunya Radio, desde Florida buscarían a la dupla sudamericana para reforzar al equipo recién para la temporada de 2022. ¿Te gustaría verlos haciendo dupla en Estados Unidos? pic.twitter.com/6g9k9M1Pa9— TyC Sports (@TyCSports) December 30, 2020 Það eru meiri líkur á að Messi semji við Beckham og félaga en þar gæti hann einnig leikið með sínum fyrrum samherja og góða vin, Luis Suarez, sem er nú án félags. Suarez var leystur undan samningi hjá Atletico Madrid í gær en hann leitar nú að liði. Talið er þó að þeir muni fyrst leika saman í Bandaríkjunum, ef það gerist, árið 2022 og eins og áður segir er Inter Miami líklegasti áfangastaðurinn. Messi var ekki með Barcelona í gær er liðið gerði einungis jafntefli við Eibar á heimavelli. Martin Braithwate klúðraði víti en Ousmane Dembele bjargaði stigi fyrir Börsunga sem eru í sjötta sætinu. Spænski boltinn MLS Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Messi sagði frá því á dögunum, í samtali við La Sexta, að hann gæti vel hugsað sér að spila í Bandaríkjunum áður en ferillinn væri allur. Sögusagnirnar voru ekki lengi að fara af stað og nú er talað um tvo félög sem Messi gæti leikið með; New York City eða Inter Miami. New York er í eigu sömu eigenda og Manchester City og Inter Miami í eigu David Beckham. Inter Miami, de la #MLS, sueña con volver a reunir a #Messi y #Suárez. Según el medio Catalunya Radio, desde Florida buscarían a la dupla sudamericana para reforzar al equipo recién para la temporada de 2022. ¿Te gustaría verlos haciendo dupla en Estados Unidos? pic.twitter.com/6g9k9M1Pa9— TyC Sports (@TyCSports) December 30, 2020 Það eru meiri líkur á að Messi semji við Beckham og félaga en þar gæti hann einnig leikið með sínum fyrrum samherja og góða vin, Luis Suarez, sem er nú án félags. Suarez var leystur undan samningi hjá Atletico Madrid í gær en hann leitar nú að liði. Talið er þó að þeir muni fyrst leika saman í Bandaríkjunum, ef það gerist, árið 2022 og eins og áður segir er Inter Miami líklegasti áfangastaðurinn. Messi var ekki með Barcelona í gær er liðið gerði einungis jafntefli við Eibar á heimavelli. Martin Braithwate klúðraði víti en Ousmane Dembele bjargaði stigi fyrir Börsunga sem eru í sjötta sætinu.
Spænski boltinn MLS Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira