Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2020 15:42 Erik Hamrén stefnir á að koma Íslandi á þriðja stórmótið í röð. vísir/vilhelm Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ánægður með ákvörðun Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, að færa EM fram á sumarið 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég bjóst við að EM yrði fært yfir á næsta ár. En ég vissi ekki hvenær umspilsleikirnir yrðu,“ sagði Hamrén í Sportinu í dag. „Þetta er góð ákvörðun. Fótbolti er stærsta íþrótt í heiminum og svo mikilvægur fyrir svo marga en það eru hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti.“ Ísland átti að mæta Rúmeníu í umspili um sæti á EM 26. mars næstkomandi. Ljóst er að sá leikur fer fram í júní þótt nákvæm dagsetningin liggi ekki enn fyrir. Hamrén kveðst bjartsýnn að umspilið geti farið fram í júní. „Við Freyr [Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari] erum byrjaðir að undirbúa leikinn. Ef hlutirnir breytast kemur það bara í ljós. Maður veit aldrei á tímum sem þessum, hlutirnir breytast ört,“ sagði Hamrén. Íslenska liðinu hefur oftar en ekki gengið vel í leikjum í júní á síðustu árum. Í fyrra vann Ísland t.a.m. báða leiki sína í undankeppni EM, gegn Albaníu og Tyrklandi. „Við vitum Ísland er gott í júní og vitum að leikmennirnir elska að spila í júní,“ sagði Hamrén. Klippa: Sportið í dag: Hamrén sáttur með ákvörðun UEFA EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Sportið í dag UEFA Tengdar fréttir UEFA staðfestir að leikur Íslands og Rúmeníu verði færður til júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ánægður með ákvörðun Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, að færa EM fram á sumarið 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég bjóst við að EM yrði fært yfir á næsta ár. En ég vissi ekki hvenær umspilsleikirnir yrðu,“ sagði Hamrén í Sportinu í dag. „Þetta er góð ákvörðun. Fótbolti er stærsta íþrótt í heiminum og svo mikilvægur fyrir svo marga en það eru hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti.“ Ísland átti að mæta Rúmeníu í umspili um sæti á EM 26. mars næstkomandi. Ljóst er að sá leikur fer fram í júní þótt nákvæm dagsetningin liggi ekki enn fyrir. Hamrén kveðst bjartsýnn að umspilið geti farið fram í júní. „Við Freyr [Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari] erum byrjaðir að undirbúa leikinn. Ef hlutirnir breytast kemur það bara í ljós. Maður veit aldrei á tímum sem þessum, hlutirnir breytast ört,“ sagði Hamrén. Íslenska liðinu hefur oftar en ekki gengið vel í leikjum í júní á síðustu árum. Í fyrra vann Ísland t.a.m. báða leiki sína í undankeppni EM, gegn Albaníu og Tyrklandi. „Við vitum Ísland er gott í júní og vitum að leikmennirnir elska að spila í júní,“ sagði Hamrén. Klippa: Sportið í dag: Hamrén sáttur með ákvörðun UEFA
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Sportið í dag UEFA Tengdar fréttir UEFA staðfestir að leikur Íslands og Rúmeníu verði færður til júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
UEFA staðfestir að leikur Íslands og Rúmeníu verði færður til júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18
EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35