Youtube dregur úr gæðum eins og Netflix Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2020 11:23 Myndbönd eins og þau frá Youtube og Netflix eru stór hluti netumferðar á degi hverjum. Vísir/Getty Forsvarsmenn Youtube tilkynntu í morgun að dregið yrði úr gæðum myndbanda í Evrópu. Það er vegna beiðni frá Evrópusambandinu svo létta megi álag á innviðum internetsins í heimsálfunni. Thierry Breton, sem sér um innri markað Evrópusambandsins, sagði frá því í gær að hann hefði rætt við forsvarsmenn efnisveita og beðið þá um að draga úr gæðum efnis. Sjá einnig: Netflix minnkar myndbandsgæði í Evrópu vegna álags Myndbönd eins og þau frá Youtube og Netflix eru stór hluti netumferðar á degi hverjum. Ákvörðun Youtube felur í sér að staðalgæði myndbanda lækka en notendur munu þó áfram geta hækkað gæðin. Faraldur nýju kórónuveirunnar hefur leitt til þess að mun fleiri vinna heima hjá sér og börn eru þar að auki mikið heima við einnig vegna lokanna skóla. Það hefur leitt til aukinnar netumferðar. Google Netflix Evrópusambandið Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Forsvarsmenn Youtube tilkynntu í morgun að dregið yrði úr gæðum myndbanda í Evrópu. Það er vegna beiðni frá Evrópusambandinu svo létta megi álag á innviðum internetsins í heimsálfunni. Thierry Breton, sem sér um innri markað Evrópusambandsins, sagði frá því í gær að hann hefði rætt við forsvarsmenn efnisveita og beðið þá um að draga úr gæðum efnis. Sjá einnig: Netflix minnkar myndbandsgæði í Evrópu vegna álags Myndbönd eins og þau frá Youtube og Netflix eru stór hluti netumferðar á degi hverjum. Ákvörðun Youtube felur í sér að staðalgæði myndbanda lækka en notendur munu þó áfram geta hækkað gæðin. Faraldur nýju kórónuveirunnar hefur leitt til þess að mun fleiri vinna heima hjá sér og börn eru þar að auki mikið heima við einnig vegna lokanna skóla. Það hefur leitt til aukinnar netumferðar.
Google Netflix Evrópusambandið Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira