Ákvörðun varðandi Ólympíuleikana tekin í næstu viku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2020 14:00 Sebastian Coe telur að ákvörðun verði tekin varðandi ÓL 2020 í næstu viku. Mike Egerton/PA Images/Getty Images Sebastian Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að ákvörðun um Ólympíuleikana sem fara eigi fram í Japan í sumar verði tekin bráðlega. Íþróttsambönd víðsvegar um heim hafa kallað eftir því að leikunum verði frestað þar sem íþróttafólk geti ekki undirbúið sig almennilega vegna kórónuveirunnar. Sky Sports greindi frá fyrr í dag. „Það er augljóst að við þurfum að taka ákvörðun varðandi Ólympíuleikana á næstu dögum eða viku,“ segir Coe í viðtali við Sky Sports. „Keppnin verður að vera sanngjörn og hún er það ekki eins og staðan er í dag. Við getum ekki haldið leikana ef öryggi keppanda er ekki tryggt,“ sagði hann einnig. Leikarnir eiga að hefjast 24. júlí en frjálsíþróttasambönd Bandaríkjanna og Bretlands, ásamt öðrum, hafa óskað eftir því að þeim verði frestað. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, er ekki sömu skoðunar og segir það einfaldlega ekki koma til greina að fresta leikunum um eitt eða tvö ár eins og óskað er eftir. Alþjóðafrálsíþróttasambandið kemur saman í næstu viku til að ræða málin og reikna má með niðurstöðu í kjölfar þess fundar. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Ekkert mót í boði fyrir ÓL? | „Reyni að vera jákvæð“ Mikil óvissa ríkir hjá afreksíþróttafólki sem stefnt hefur á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að fresta leikunum en erfiðlega gengur fyrir íþróttafólk að komast á mót til þess að tryggja sig inn á leikana. 21. mars 2020 20:00 Staðráðinn í að halda Ólympíuleikanna Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, segir að Ólympíuleikarnir muni fara fram með óbreyttu sniði í sumar, þrátt fyrir að útbreiðsla Kórónuveirunnar hafi skapað óvissu í íþróttaheiminum. 14. mars 2020 20:00 Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11. mars 2020 08:00 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Sebastian Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að ákvörðun um Ólympíuleikana sem fara eigi fram í Japan í sumar verði tekin bráðlega. Íþróttsambönd víðsvegar um heim hafa kallað eftir því að leikunum verði frestað þar sem íþróttafólk geti ekki undirbúið sig almennilega vegna kórónuveirunnar. Sky Sports greindi frá fyrr í dag. „Það er augljóst að við þurfum að taka ákvörðun varðandi Ólympíuleikana á næstu dögum eða viku,“ segir Coe í viðtali við Sky Sports. „Keppnin verður að vera sanngjörn og hún er það ekki eins og staðan er í dag. Við getum ekki haldið leikana ef öryggi keppanda er ekki tryggt,“ sagði hann einnig. Leikarnir eiga að hefjast 24. júlí en frjálsíþróttasambönd Bandaríkjanna og Bretlands, ásamt öðrum, hafa óskað eftir því að þeim verði frestað. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, er ekki sömu skoðunar og segir það einfaldlega ekki koma til greina að fresta leikunum um eitt eða tvö ár eins og óskað er eftir. Alþjóðafrálsíþróttasambandið kemur saman í næstu viku til að ræða málin og reikna má með niðurstöðu í kjölfar þess fundar.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Ekkert mót í boði fyrir ÓL? | „Reyni að vera jákvæð“ Mikil óvissa ríkir hjá afreksíþróttafólki sem stefnt hefur á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að fresta leikunum en erfiðlega gengur fyrir íþróttafólk að komast á mót til þess að tryggja sig inn á leikana. 21. mars 2020 20:00 Staðráðinn í að halda Ólympíuleikanna Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, segir að Ólympíuleikarnir muni fara fram með óbreyttu sniði í sumar, þrátt fyrir að útbreiðsla Kórónuveirunnar hafi skapað óvissu í íþróttaheiminum. 14. mars 2020 20:00 Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11. mars 2020 08:00 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Ekkert mót í boði fyrir ÓL? | „Reyni að vera jákvæð“ Mikil óvissa ríkir hjá afreksíþróttafólki sem stefnt hefur á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að fresta leikunum en erfiðlega gengur fyrir íþróttafólk að komast á mót til þess að tryggja sig inn á leikana. 21. mars 2020 20:00
Staðráðinn í að halda Ólympíuleikanna Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, segir að Ólympíuleikarnir muni fara fram með óbreyttu sniði í sumar, þrátt fyrir að útbreiðsla Kórónuveirunnar hafi skapað óvissu í íþróttaheiminum. 14. mars 2020 20:00
Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11. mars 2020 08:00