Nánast öllu millilandaflugi í dag aflýst Heimir Már Pétursson skrifar 22. mars 2020 14:50 Kórónuveirufaraldurinn hefur haft gríðarleg áhrif á flugsamgöngur. vísir/vilhelm Í dag átti samkvæmt áætlun að fljúga fjörutíu og fjórar ferðir til áfangastaða í Norður-Ameríku og Evrópu frá Keflavíkurflugvelli en þrjátíu og fjórum þessara brottfara var aflýst. Þá var reiknað með flugi frá fjörutíu og fjórum áfangastöðum til Keflavíkurflugvallar í dag en þrjátíu og þremur af þeim hefur verið aflýst. Utanríkisráðuneytið hvatti þá Íslendinga í gær sem enn eru staddir í öðrum löndum að snúa heim hið fyrsta ef það væri á annað borð áætlan þeirra að koma heim til Íslands því millilandaflug gæti lagst algerlega af um mánaðamótin. Í dag er áætlað flug til átta áfangastaða frá Keflavíkurflugvelli. Á hádegi hafði Icelandair flogið til fjögurra áfangastaða, Easy Jet til tveggja og SAS og British Airways til sitt hvors staðarins. Síðdegis flýgur Icelandair til Boston og WIZZ Air til London Luton. Á hádegi höfðu flugvélar lent frá sex áfangastöðum á Keflavíkurflugvelli, tvær frá Icelandair, tvær frá Easy Jet og ein frá British Airways og önnur frá SAS. Frá klukkan 15:20 er reiknað með komum flugvéla frá fimm áfangastöðum. Hér fyrir neðan má sjá stöðu brottfara og koma á Keflavíkurflugvelli í dag. Flug 22 mars Brottfarir: 44 áætlaðar/ 10 ýmist farnar eða á áætlun 07:25 Frankfurt - Icelandair, FARIN 07:35 Stokkhólmur - Icelandair, FARIN 07:40 London Heathrow - Icelandair, FARIN 07:40 Amsterdam - Icelandair, FARIN 11:30 Manchester - Easy Jet, FARIN 11:45 Bristol - Easy Jet, FARIN 11:55 Osló - SAS, FARIN 12:25 London Heathrow - British Airways, FARIN 17:15 Boston - Icelandair, Á ÁÆTLUN 18;45 London Luton - WIZZ Air, Á ÁÆTLUN Komur: 44 áætlaðar / 11 ýmis komnar eða á áætlun 06:05 New York JFK - Icelandair, KOMIN 06:05 Boston - Icelandair, KOMIN 10.45 Manchester - Easy Jet, KOMIN 11:05 Bristol - Easy Jet, KOMIN 11:15 Osló - SAS, KOMIN 11:30 London Heathrow - British Airways, KOMIN 15:20 Amsterdam - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:20 Stokkhólmur - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:30 London Heathrow - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:45 Frankfurt - Icelandair, Á ÁÆTLUN 18:00 London Luton - WIZZ Air, Á ÁÆTLUN Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Sjá meira
Í dag átti samkvæmt áætlun að fljúga fjörutíu og fjórar ferðir til áfangastaða í Norður-Ameríku og Evrópu frá Keflavíkurflugvelli en þrjátíu og fjórum þessara brottfara var aflýst. Þá var reiknað með flugi frá fjörutíu og fjórum áfangastöðum til Keflavíkurflugvallar í dag en þrjátíu og þremur af þeim hefur verið aflýst. Utanríkisráðuneytið hvatti þá Íslendinga í gær sem enn eru staddir í öðrum löndum að snúa heim hið fyrsta ef það væri á annað borð áætlan þeirra að koma heim til Íslands því millilandaflug gæti lagst algerlega af um mánaðamótin. Í dag er áætlað flug til átta áfangastaða frá Keflavíkurflugvelli. Á hádegi hafði Icelandair flogið til fjögurra áfangastaða, Easy Jet til tveggja og SAS og British Airways til sitt hvors staðarins. Síðdegis flýgur Icelandair til Boston og WIZZ Air til London Luton. Á hádegi höfðu flugvélar lent frá sex áfangastöðum á Keflavíkurflugvelli, tvær frá Icelandair, tvær frá Easy Jet og ein frá British Airways og önnur frá SAS. Frá klukkan 15:20 er reiknað með komum flugvéla frá fimm áfangastöðum. Hér fyrir neðan má sjá stöðu brottfara og koma á Keflavíkurflugvelli í dag. Flug 22 mars Brottfarir: 44 áætlaðar/ 10 ýmist farnar eða á áætlun 07:25 Frankfurt - Icelandair, FARIN 07:35 Stokkhólmur - Icelandair, FARIN 07:40 London Heathrow - Icelandair, FARIN 07:40 Amsterdam - Icelandair, FARIN 11:30 Manchester - Easy Jet, FARIN 11:45 Bristol - Easy Jet, FARIN 11:55 Osló - SAS, FARIN 12:25 London Heathrow - British Airways, FARIN 17:15 Boston - Icelandair, Á ÁÆTLUN 18;45 London Luton - WIZZ Air, Á ÁÆTLUN Komur: 44 áætlaðar / 11 ýmis komnar eða á áætlun 06:05 New York JFK - Icelandair, KOMIN 06:05 Boston - Icelandair, KOMIN 10.45 Manchester - Easy Jet, KOMIN 11:05 Bristol - Easy Jet, KOMIN 11:15 Osló - SAS, KOMIN 11:30 London Heathrow - British Airways, KOMIN 15:20 Amsterdam - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:20 Stokkhólmur - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:30 London Heathrow - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:45 Frankfurt - Icelandair, Á ÁÆTLUN 18:00 London Luton - WIZZ Air, Á ÁÆTLUN
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Sjá meira