Á morgun liggur fyrir hvort 20 þúsund pinnar frá Össuri eru nothæfir í prófun fyrir veirunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. mars 2020 20:06 1250 pinnar til að taka sýni af fólki til þess að kanna hvort það sé smitað af kórónuveirunni voru til í morgun. 2750 bættust síðan við erlendis frá í dag. Þetta þýðir að um 4000 pinnar eru nú til á landinu. Verið er að prófa hvort aðrir 20 þúsund pinna geti orðið að gagni í prófum fyrir veirunni. Miðað við þau skilyrði sem sett hafa verið fyrir því að fá að fara í sýnatöku er gert ráð fyrir að pinnarnir muni endast fram í næstu viku. Að svo stöddu liggur ekki fyrir hvenær má búast við næstu pinnasendingu hingað til lands. Veirufræðideild Landspítalans gefur grænt ljós á þá pinna sem má nota, og ákvarðar þannig einnig hvaða pinna má ekki nota til greiningar á veirunni. Deildin hefur nú staðið í prófunum á pinnum frá heilbrigðistæknifyrirtækinu Össuri. Fyrirtækið tilkynnti nýverið að það ætti um 20 þúsund pinna á lager, sem upphaflega voru ætlaðir til annarra nota. Karl Gústaf Kristinsson, yfirlæknir sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, sagði í samtali við fréttastofu að hann hefði ekki verið ánægðir með niðurstöðu þeirra prófana sem gerðar voru í gær. Því sé nú verið að prófa pinnana með annarri aðferð. Búist er við að samkeyrslu niðurstaðna ljúki í kvöld, og að á morgun muni liggja fyrir hvort yfir höfuð verði hægt að nota umrædda pinna til prófana fyrir kórónuveirunni eða ekki. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Sjá meira
1250 pinnar til að taka sýni af fólki til þess að kanna hvort það sé smitað af kórónuveirunni voru til í morgun. 2750 bættust síðan við erlendis frá í dag. Þetta þýðir að um 4000 pinnar eru nú til á landinu. Verið er að prófa hvort aðrir 20 þúsund pinna geti orðið að gagni í prófum fyrir veirunni. Miðað við þau skilyrði sem sett hafa verið fyrir því að fá að fara í sýnatöku er gert ráð fyrir að pinnarnir muni endast fram í næstu viku. Að svo stöddu liggur ekki fyrir hvenær má búast við næstu pinnasendingu hingað til lands. Veirufræðideild Landspítalans gefur grænt ljós á þá pinna sem má nota, og ákvarðar þannig einnig hvaða pinna má ekki nota til greiningar á veirunni. Deildin hefur nú staðið í prófunum á pinnum frá heilbrigðistæknifyrirtækinu Össuri. Fyrirtækið tilkynnti nýverið að það ætti um 20 þúsund pinna á lager, sem upphaflega voru ætlaðir til annarra nota. Karl Gústaf Kristinsson, yfirlæknir sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, sagði í samtali við fréttastofu að hann hefði ekki verið ánægðir með niðurstöðu þeirra prófana sem gerðar voru í gær. Því sé nú verið að prófa pinnana með annarri aðferð. Búist er við að samkeyrslu niðurstaðna ljúki í kvöld, og að á morgun muni liggja fyrir hvort yfir höfuð verði hægt að nota umrædda pinna til prófana fyrir kórónuveirunni eða ekki.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Sjá meira