Létt á viðmiðum kórónuprófa hjá heilsugæslunni Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2020 21:17 Óskar Reykdalsson, forstjóri heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Egill Létt verður á þeim skilyrðum sem heilsugæslan setur varðandi próf fyrir Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Það verður að öllum líkindum gert vegna fjölgunar sýnatökupinna hér á landi. Óskar Sesar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir í samtali við Vísi hann búist ekki við öðru en að svo verði. Þannig geti fleiri sem séu veikir og óttist að þeir séu með kórónuveiruna leitað til heilsugæslunnar og fengið úr því skorið. Ljóst er að fleiri veirur og annars konar veikindi herja á Íslendinga um þessar mundir. „Við erum að skoða fólk sem er veikt og viljum gá hvort orsök veikinnar sé kórónuveiran,“ segir Óskar. Heilsugæslan hefur haft ákveðin skilmerki eins og hitastig til að fólk geti fengið próf. Óskar býst því því að dregið verði úr þeim. „Af þeim sem eru veikir eru ekki allir með þessa veiru en ég á von á því að við þurfum ekki að vera eins hörð á skilmerkjum fyrir þá sem koma til okkar.“ Sjá einnig: Eiga von á 60 þúsund pinnum til viðbótar við Össurar-pinnana Óskar segir mikið álag hafa verið á heilsugæslunni síðustu misseri. Það hafi þó gengið vel. Nú sé þó verið að undirbúa fyrir erfiðari tíma næstu vikurnar. „Það er hlutverk heilsugæslunnar að sinna þeim sem ekki vita hvort þeir eru sýktir. Spítalinn sinnir þeim sem búið er að staðfesta að eru með kórónuveiruna. Það má búast við því að það veikist töluvert fleiri næstu tvær, þrjár vikurnar heldur en hefur verið,“ segir Óskar. „Þar af leiðandi verðum við að sinna því. Það verður svolítið mikil vinna næsta mánuðinn, má búast við.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Maður konunnar sem lést vegna kórónuveirunnar alvarlega veikur og í öndunarvél Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirusýkingarinnar. 26. mars 2020 20:13 Flestir sem liggja á Landspítala vegna Covid-19 með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða eru reykingafólk Flestir af þeim sautján sem liggja inni á Landspítalanum vegna covid 19 eru með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða er reykingafólk. 26. mars 2020 18:39 Pinnarnir frá Össuri duga til og skimun Íslenskrar erfðagreiningar heldur áfram Skimun við nýju kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu mun halda áfram af fullum krafti eftir að staðfest var að nýir sýnitökupinnar eru nothæfir. 26. mars 2020 17:48 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Létt verður á þeim skilyrðum sem heilsugæslan setur varðandi próf fyrir Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Það verður að öllum líkindum gert vegna fjölgunar sýnatökupinna hér á landi. Óskar Sesar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir í samtali við Vísi hann búist ekki við öðru en að svo verði. Þannig geti fleiri sem séu veikir og óttist að þeir séu með kórónuveiruna leitað til heilsugæslunnar og fengið úr því skorið. Ljóst er að fleiri veirur og annars konar veikindi herja á Íslendinga um þessar mundir. „Við erum að skoða fólk sem er veikt og viljum gá hvort orsök veikinnar sé kórónuveiran,“ segir Óskar. Heilsugæslan hefur haft ákveðin skilmerki eins og hitastig til að fólk geti fengið próf. Óskar býst því því að dregið verði úr þeim. „Af þeim sem eru veikir eru ekki allir með þessa veiru en ég á von á því að við þurfum ekki að vera eins hörð á skilmerkjum fyrir þá sem koma til okkar.“ Sjá einnig: Eiga von á 60 þúsund pinnum til viðbótar við Össurar-pinnana Óskar segir mikið álag hafa verið á heilsugæslunni síðustu misseri. Það hafi þó gengið vel. Nú sé þó verið að undirbúa fyrir erfiðari tíma næstu vikurnar. „Það er hlutverk heilsugæslunnar að sinna þeim sem ekki vita hvort þeir eru sýktir. Spítalinn sinnir þeim sem búið er að staðfesta að eru með kórónuveiruna. Það má búast við því að það veikist töluvert fleiri næstu tvær, þrjár vikurnar heldur en hefur verið,“ segir Óskar. „Þar af leiðandi verðum við að sinna því. Það verður svolítið mikil vinna næsta mánuðinn, má búast við.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Maður konunnar sem lést vegna kórónuveirunnar alvarlega veikur og í öndunarvél Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirusýkingarinnar. 26. mars 2020 20:13 Flestir sem liggja á Landspítala vegna Covid-19 með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða eru reykingafólk Flestir af þeim sautján sem liggja inni á Landspítalanum vegna covid 19 eru með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða er reykingafólk. 26. mars 2020 18:39 Pinnarnir frá Össuri duga til og skimun Íslenskrar erfðagreiningar heldur áfram Skimun við nýju kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu mun halda áfram af fullum krafti eftir að staðfest var að nýir sýnitökupinnar eru nothæfir. 26. mars 2020 17:48 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Maður konunnar sem lést vegna kórónuveirunnar alvarlega veikur og í öndunarvél Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirusýkingarinnar. 26. mars 2020 20:13
Flestir sem liggja á Landspítala vegna Covid-19 með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða eru reykingafólk Flestir af þeim sautján sem liggja inni á Landspítalanum vegna covid 19 eru með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða er reykingafólk. 26. mars 2020 18:39
Pinnarnir frá Össuri duga til og skimun Íslenskrar erfðagreiningar heldur áfram Skimun við nýju kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu mun halda áfram af fullum krafti eftir að staðfest var að nýir sýnitökupinnar eru nothæfir. 26. mars 2020 17:48