Létt á viðmiðum kórónuprófa hjá heilsugæslunni Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2020 21:17 Óskar Reykdalsson, forstjóri heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Egill Létt verður á þeim skilyrðum sem heilsugæslan setur varðandi próf fyrir Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Það verður að öllum líkindum gert vegna fjölgunar sýnatökupinna hér á landi. Óskar Sesar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir í samtali við Vísi hann búist ekki við öðru en að svo verði. Þannig geti fleiri sem séu veikir og óttist að þeir séu með kórónuveiruna leitað til heilsugæslunnar og fengið úr því skorið. Ljóst er að fleiri veirur og annars konar veikindi herja á Íslendinga um þessar mundir. „Við erum að skoða fólk sem er veikt og viljum gá hvort orsök veikinnar sé kórónuveiran,“ segir Óskar. Heilsugæslan hefur haft ákveðin skilmerki eins og hitastig til að fólk geti fengið próf. Óskar býst því því að dregið verði úr þeim. „Af þeim sem eru veikir eru ekki allir með þessa veiru en ég á von á því að við þurfum ekki að vera eins hörð á skilmerkjum fyrir þá sem koma til okkar.“ Sjá einnig: Eiga von á 60 þúsund pinnum til viðbótar við Össurar-pinnana Óskar segir mikið álag hafa verið á heilsugæslunni síðustu misseri. Það hafi þó gengið vel. Nú sé þó verið að undirbúa fyrir erfiðari tíma næstu vikurnar. „Það er hlutverk heilsugæslunnar að sinna þeim sem ekki vita hvort þeir eru sýktir. Spítalinn sinnir þeim sem búið er að staðfesta að eru með kórónuveiruna. Það má búast við því að það veikist töluvert fleiri næstu tvær, þrjár vikurnar heldur en hefur verið,“ segir Óskar. „Þar af leiðandi verðum við að sinna því. Það verður svolítið mikil vinna næsta mánuðinn, má búast við.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Maður konunnar sem lést vegna kórónuveirunnar alvarlega veikur og í öndunarvél Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirusýkingarinnar. 26. mars 2020 20:13 Flestir sem liggja á Landspítala vegna Covid-19 með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða eru reykingafólk Flestir af þeim sautján sem liggja inni á Landspítalanum vegna covid 19 eru með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða er reykingafólk. 26. mars 2020 18:39 Pinnarnir frá Össuri duga til og skimun Íslenskrar erfðagreiningar heldur áfram Skimun við nýju kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu mun halda áfram af fullum krafti eftir að staðfest var að nýir sýnitökupinnar eru nothæfir. 26. mars 2020 17:48 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Létt verður á þeim skilyrðum sem heilsugæslan setur varðandi próf fyrir Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Það verður að öllum líkindum gert vegna fjölgunar sýnatökupinna hér á landi. Óskar Sesar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir í samtali við Vísi hann búist ekki við öðru en að svo verði. Þannig geti fleiri sem séu veikir og óttist að þeir séu með kórónuveiruna leitað til heilsugæslunnar og fengið úr því skorið. Ljóst er að fleiri veirur og annars konar veikindi herja á Íslendinga um þessar mundir. „Við erum að skoða fólk sem er veikt og viljum gá hvort orsök veikinnar sé kórónuveiran,“ segir Óskar. Heilsugæslan hefur haft ákveðin skilmerki eins og hitastig til að fólk geti fengið próf. Óskar býst því því að dregið verði úr þeim. „Af þeim sem eru veikir eru ekki allir með þessa veiru en ég á von á því að við þurfum ekki að vera eins hörð á skilmerkjum fyrir þá sem koma til okkar.“ Sjá einnig: Eiga von á 60 þúsund pinnum til viðbótar við Össurar-pinnana Óskar segir mikið álag hafa verið á heilsugæslunni síðustu misseri. Það hafi þó gengið vel. Nú sé þó verið að undirbúa fyrir erfiðari tíma næstu vikurnar. „Það er hlutverk heilsugæslunnar að sinna þeim sem ekki vita hvort þeir eru sýktir. Spítalinn sinnir þeim sem búið er að staðfesta að eru með kórónuveiruna. Það má búast við því að það veikist töluvert fleiri næstu tvær, þrjár vikurnar heldur en hefur verið,“ segir Óskar. „Þar af leiðandi verðum við að sinna því. Það verður svolítið mikil vinna næsta mánuðinn, má búast við.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Maður konunnar sem lést vegna kórónuveirunnar alvarlega veikur og í öndunarvél Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirusýkingarinnar. 26. mars 2020 20:13 Flestir sem liggja á Landspítala vegna Covid-19 með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða eru reykingafólk Flestir af þeim sautján sem liggja inni á Landspítalanum vegna covid 19 eru með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða er reykingafólk. 26. mars 2020 18:39 Pinnarnir frá Össuri duga til og skimun Íslenskrar erfðagreiningar heldur áfram Skimun við nýju kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu mun halda áfram af fullum krafti eftir að staðfest var að nýir sýnitökupinnar eru nothæfir. 26. mars 2020 17:48 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Maður konunnar sem lést vegna kórónuveirunnar alvarlega veikur og í öndunarvél Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirusýkingarinnar. 26. mars 2020 20:13
Flestir sem liggja á Landspítala vegna Covid-19 með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða eru reykingafólk Flestir af þeim sautján sem liggja inni á Landspítalanum vegna covid 19 eru með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða er reykingafólk. 26. mars 2020 18:39
Pinnarnir frá Össuri duga til og skimun Íslenskrar erfðagreiningar heldur áfram Skimun við nýju kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu mun halda áfram af fullum krafti eftir að staðfest var að nýir sýnitökupinnar eru nothæfir. 26. mars 2020 17:48