Dagskráin í dag: Heimildarþættir, Seinni bylgjan og sú elsta og virtasta Anton Ingi Leifsson skrifar 30. mars 2020 06:00 Seinni bylgjan verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. vísir/getty Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Dagurinn byrjar á fjórum heimildarþáttum og -myndum. Kvennalandsliðið í Kína, Alfreð Gíslason, Hólmurinn heillaði og GS#9 er á meðal þeirra sem verður sýnt á Stöð 2 Sport í dag. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það sem eftir lifir dags verður svo sýnt sitt lítið af hverju en Seinni bylgjan stendur vaktina í kvöld þrátt fyrir samkomubann. Henry Birgir Gunnarson og spekingar hans halda áfram að kryfja tímabilið og líta á björtu hliðirnar. Stöð 2 Sport 2 Bikarkeppnin í knattspyrnu mun eiga Stöð 2 Sport 2 í dag. Magnaður úrslitaleikir, síðasti titill Eyjamanna og Víkinga í knattspyrnu sem og marga fleiri skemmtilega leiki má finna á Stöð 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport 3 Þar sem það er enginn enski bolti þessa daganna er það þess virði að rifja upp gamla skemmtilega leiki úr enska bikarnum, elstu og virtustu bikarkeppni heims sem og enska deilarbikarnum. Frábær úrslitaleikur Arsenal og Hull frá árinu 2014 sem og úrslitaleikur Chelsea og Man. United frá 2018 má finna á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport Hún er þétt dagskraín á Stöð 2 eSport í dag. Útsendingar frá Vodafone-deildinni, Reykjavíkurleikunum sem og landsleikirnir í eFótbolta eru á dagskrá stöðvarinnar í dag. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf má finna útsendingar frá opna bandaríska mótinu á árunum 2015 til 2018, að báðum árum meðtöldum. Einnig má sinna mynd sem var gerð um Forsetabikarinn frá árinu 2019 sem og útsendingu frá lokadegi opna breska meistaramótsins frá 2019. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Enski boltinn Handbolti Fótbolti Golf Rafíþróttir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Dagurinn byrjar á fjórum heimildarþáttum og -myndum. Kvennalandsliðið í Kína, Alfreð Gíslason, Hólmurinn heillaði og GS#9 er á meðal þeirra sem verður sýnt á Stöð 2 Sport í dag. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það sem eftir lifir dags verður svo sýnt sitt lítið af hverju en Seinni bylgjan stendur vaktina í kvöld þrátt fyrir samkomubann. Henry Birgir Gunnarson og spekingar hans halda áfram að kryfja tímabilið og líta á björtu hliðirnar. Stöð 2 Sport 2 Bikarkeppnin í knattspyrnu mun eiga Stöð 2 Sport 2 í dag. Magnaður úrslitaleikir, síðasti titill Eyjamanna og Víkinga í knattspyrnu sem og marga fleiri skemmtilega leiki má finna á Stöð 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport 3 Þar sem það er enginn enski bolti þessa daganna er það þess virði að rifja upp gamla skemmtilega leiki úr enska bikarnum, elstu og virtustu bikarkeppni heims sem og enska deilarbikarnum. Frábær úrslitaleikur Arsenal og Hull frá árinu 2014 sem og úrslitaleikur Chelsea og Man. United frá 2018 má finna á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport Hún er þétt dagskraín á Stöð 2 eSport í dag. Útsendingar frá Vodafone-deildinni, Reykjavíkurleikunum sem og landsleikirnir í eFótbolta eru á dagskrá stöðvarinnar í dag. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf má finna útsendingar frá opna bandaríska mótinu á árunum 2015 til 2018, að báðum árum meðtöldum. Einnig má sinna mynd sem var gerð um Forsetabikarinn frá árinu 2019 sem og útsendingu frá lokadegi opna breska meistaramótsins frá 2019. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Enski boltinn Handbolti Fótbolti Golf Rafíþróttir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira