Di María fékk bréf frá Real fyrir úrslitaleik HM 2014 sem hann reif í tætlur Anton Ingi Leifsson skrifar 30. mars 2020 16:00 Létt yfir Di Maria í upphitun fyrir leik hjá PSG. Hann fékk óvænt bréf sumarið 2014 er hann var staddur á HM. vísir/getty Angel Di Maria, leikmaður PSG og argentínska landsliðsins, greinir frá því í samtali við fjölmiðilinn Telefe í heimalandinu að Real Madrid hafi sent honum skilaboð fyrir úrslitaleikinn á HM 2014 gegn Þýskalandi og reynt að fá hann til þess að sleppa að spila leikinn. Di Maria átti góðu gengi að fagna hjá Real frá því að hann kom til félagsins frá 2014 en í miðju HM fór að anda köldu á milli Argentínumannsins og Real sem endaði með áðurnefndu bréfi. „Ég meiddist gegn Belgíu og ég var einungis 90%. Lappirnar voru ekki klárar í leikinn en ég vildi gjarnan spila. Mér var alveg sama um hvort að ég myndi aldrei spila aftur. Ég fékk að vita að meiðslin gætu versnað en þetta var úrslitaleikur HM,“ sagði Di Maria og aðspurður út í bréfið svaraði hann: „Ég vissi að þeir vildu selja mig. Og svo kom bréfið. Daniel Martinez, framkvæmdarstjóri landsliðsins, sagði að þetta var frá Real en ég vildi ekki einu sinni kíkja á það. Ég reif það í tætlur. Ég ákvað að fá sprautu og vildi reyna en eftir fund þá ákvað Alejandro Sabella, landsliðsþjálfari, að spila Enzo Perez í staðinn.“ Di Maria kom ekki inn á í leiknum sem endaði með 1-0 sigri Þýskalands. Síðar um sumarið var hann svo seldur til Manchester United þar sem hann náði ekki að sýna sitt rétta andlit og er nú kominn í frönsku höfuðborgina. Angel Di Maria on receiving a letter from Real Madrid telling him to miss the 2014 World Cup final."My leg wasn't right but I wanted to play, I didn't care if I never played football again. Real wanted to sell me. I didn't even want to look at the letter, I tore it up." pic.twitter.com/fSfG1OF0UW— Goal India (@Goal_India) March 30, 2020 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Angel Di Maria, leikmaður PSG og argentínska landsliðsins, greinir frá því í samtali við fjölmiðilinn Telefe í heimalandinu að Real Madrid hafi sent honum skilaboð fyrir úrslitaleikinn á HM 2014 gegn Þýskalandi og reynt að fá hann til þess að sleppa að spila leikinn. Di Maria átti góðu gengi að fagna hjá Real frá því að hann kom til félagsins frá 2014 en í miðju HM fór að anda köldu á milli Argentínumannsins og Real sem endaði með áðurnefndu bréfi. „Ég meiddist gegn Belgíu og ég var einungis 90%. Lappirnar voru ekki klárar í leikinn en ég vildi gjarnan spila. Mér var alveg sama um hvort að ég myndi aldrei spila aftur. Ég fékk að vita að meiðslin gætu versnað en þetta var úrslitaleikur HM,“ sagði Di Maria og aðspurður út í bréfið svaraði hann: „Ég vissi að þeir vildu selja mig. Og svo kom bréfið. Daniel Martinez, framkvæmdarstjóri landsliðsins, sagði að þetta var frá Real en ég vildi ekki einu sinni kíkja á það. Ég reif það í tætlur. Ég ákvað að fá sprautu og vildi reyna en eftir fund þá ákvað Alejandro Sabella, landsliðsþjálfari, að spila Enzo Perez í staðinn.“ Di Maria kom ekki inn á í leiknum sem endaði með 1-0 sigri Þýskalands. Síðar um sumarið var hann svo seldur til Manchester United þar sem hann náði ekki að sýna sitt rétta andlit og er nú kominn í frönsku höfuðborgina. Angel Di Maria on receiving a letter from Real Madrid telling him to miss the 2014 World Cup final."My leg wasn't right but I wanted to play, I didn't care if I never played football again. Real wanted to sell me. I didn't even want to look at the letter, I tore it up." pic.twitter.com/fSfG1OF0UW— Goal India (@Goal_India) March 30, 2020
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira