Di María fékk bréf frá Real fyrir úrslitaleik HM 2014 sem hann reif í tætlur Anton Ingi Leifsson skrifar 30. mars 2020 16:00 Létt yfir Di Maria í upphitun fyrir leik hjá PSG. Hann fékk óvænt bréf sumarið 2014 er hann var staddur á HM. vísir/getty Angel Di Maria, leikmaður PSG og argentínska landsliðsins, greinir frá því í samtali við fjölmiðilinn Telefe í heimalandinu að Real Madrid hafi sent honum skilaboð fyrir úrslitaleikinn á HM 2014 gegn Þýskalandi og reynt að fá hann til þess að sleppa að spila leikinn. Di Maria átti góðu gengi að fagna hjá Real frá því að hann kom til félagsins frá 2014 en í miðju HM fór að anda köldu á milli Argentínumannsins og Real sem endaði með áðurnefndu bréfi. „Ég meiddist gegn Belgíu og ég var einungis 90%. Lappirnar voru ekki klárar í leikinn en ég vildi gjarnan spila. Mér var alveg sama um hvort að ég myndi aldrei spila aftur. Ég fékk að vita að meiðslin gætu versnað en þetta var úrslitaleikur HM,“ sagði Di Maria og aðspurður út í bréfið svaraði hann: „Ég vissi að þeir vildu selja mig. Og svo kom bréfið. Daniel Martinez, framkvæmdarstjóri landsliðsins, sagði að þetta var frá Real en ég vildi ekki einu sinni kíkja á það. Ég reif það í tætlur. Ég ákvað að fá sprautu og vildi reyna en eftir fund þá ákvað Alejandro Sabella, landsliðsþjálfari, að spila Enzo Perez í staðinn.“ Di Maria kom ekki inn á í leiknum sem endaði með 1-0 sigri Þýskalands. Síðar um sumarið var hann svo seldur til Manchester United þar sem hann náði ekki að sýna sitt rétta andlit og er nú kominn í frönsku höfuðborgina. Angel Di Maria on receiving a letter from Real Madrid telling him to miss the 2014 World Cup final."My leg wasn't right but I wanted to play, I didn't care if I never played football again. Real wanted to sell me. I didn't even want to look at the letter, I tore it up." pic.twitter.com/fSfG1OF0UW— Goal India (@Goal_India) March 30, 2020 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Angel Di Maria, leikmaður PSG og argentínska landsliðsins, greinir frá því í samtali við fjölmiðilinn Telefe í heimalandinu að Real Madrid hafi sent honum skilaboð fyrir úrslitaleikinn á HM 2014 gegn Þýskalandi og reynt að fá hann til þess að sleppa að spila leikinn. Di Maria átti góðu gengi að fagna hjá Real frá því að hann kom til félagsins frá 2014 en í miðju HM fór að anda köldu á milli Argentínumannsins og Real sem endaði með áðurnefndu bréfi. „Ég meiddist gegn Belgíu og ég var einungis 90%. Lappirnar voru ekki klárar í leikinn en ég vildi gjarnan spila. Mér var alveg sama um hvort að ég myndi aldrei spila aftur. Ég fékk að vita að meiðslin gætu versnað en þetta var úrslitaleikur HM,“ sagði Di Maria og aðspurður út í bréfið svaraði hann: „Ég vissi að þeir vildu selja mig. Og svo kom bréfið. Daniel Martinez, framkvæmdarstjóri landsliðsins, sagði að þetta var frá Real en ég vildi ekki einu sinni kíkja á það. Ég reif það í tætlur. Ég ákvað að fá sprautu og vildi reyna en eftir fund þá ákvað Alejandro Sabella, landsliðsþjálfari, að spila Enzo Perez í staðinn.“ Di Maria kom ekki inn á í leiknum sem endaði með 1-0 sigri Þýskalands. Síðar um sumarið var hann svo seldur til Manchester United þar sem hann náði ekki að sýna sitt rétta andlit og er nú kominn í frönsku höfuðborgina. Angel Di Maria on receiving a letter from Real Madrid telling him to miss the 2014 World Cup final."My leg wasn't right but I wanted to play, I didn't care if I never played football again. Real wanted to sell me. I didn't even want to look at the letter, I tore it up." pic.twitter.com/fSfG1OF0UW— Goal India (@Goal_India) March 30, 2020
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira