Smitandi lifradrep veldur kanínudauða Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. mars 2020 17:33 Kanínudauði í Elliðarárdal Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Kanínur sem drápust í Elliðaárdal nýlega drápust vegna smitandi lifradreps en veiran RHDV2 (Rabbit Hemorhagic Disease Virus 2) veldur veikinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Fólki sem á kanínur er ráðlagt að forðast um á þekktum smitsvæðum, svo sem Elliðaárdal, og gæta smitvarna eins og hægt er heima fyrir með því að minnka umgang ókunnugra við kanínurnar og viðhafa ýtrustu smitvarnir við aðbúnað, fóðrun og umhirðu. Veiran er sérstaklega harðger og lifir lengi í náttúrunni í lífrænum úrgangi. Hún smitar auðveldlega og getur borist hratt á milli svæða með villtum fuglum, öðrum dýrum og fólki. Veiran getur þó aðeins smitað kanínur en ekki fólk og önnur dýr. Bóluefni er til við veirunni en það er enn ekki komið á almennan markað í Evrópu. Matvælastofnun hefur leitað til lyfjainnflytjenda til að kanna þann möguleika að flytja bóluefnið inn til landsins svo kanínueigendur geti varið dýr sín fyrir sjúkdómnum. Dýr Dýraheilbrigði Reykjavík Tengdar fréttir Kanínudauði rakinn til lifradreps Matvælastofnun segir að að öllum líkindum megi rekja veikindi og dauða mikils fjölda kanína í Elliðaárdalnum til sjúkdómsins smitandi lifrardrep. 25. mars 2020 18:57 Hvorki rottueitur né frostlögur drápu kanínurnar í Elliðaárdal Kanínurnar sem drápust í Elliðaárdal virðast ekki hafa sungið sitt síðasta fyrir tilstuðlan músa- eða rottueiturs, frostlagar eða salta vegna hálkuvarna 24. mars 2020 15:48 Rannsaka kanínudauða í Elliðaárdal Matvælastofnun rannsakar nú dauða fjölda kanína í Elliðaárdal. 23. mars 2020 16:16 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Sjá meira
Kanínur sem drápust í Elliðaárdal nýlega drápust vegna smitandi lifradreps en veiran RHDV2 (Rabbit Hemorhagic Disease Virus 2) veldur veikinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Fólki sem á kanínur er ráðlagt að forðast um á þekktum smitsvæðum, svo sem Elliðaárdal, og gæta smitvarna eins og hægt er heima fyrir með því að minnka umgang ókunnugra við kanínurnar og viðhafa ýtrustu smitvarnir við aðbúnað, fóðrun og umhirðu. Veiran er sérstaklega harðger og lifir lengi í náttúrunni í lífrænum úrgangi. Hún smitar auðveldlega og getur borist hratt á milli svæða með villtum fuglum, öðrum dýrum og fólki. Veiran getur þó aðeins smitað kanínur en ekki fólk og önnur dýr. Bóluefni er til við veirunni en það er enn ekki komið á almennan markað í Evrópu. Matvælastofnun hefur leitað til lyfjainnflytjenda til að kanna þann möguleika að flytja bóluefnið inn til landsins svo kanínueigendur geti varið dýr sín fyrir sjúkdómnum.
Dýr Dýraheilbrigði Reykjavík Tengdar fréttir Kanínudauði rakinn til lifradreps Matvælastofnun segir að að öllum líkindum megi rekja veikindi og dauða mikils fjölda kanína í Elliðaárdalnum til sjúkdómsins smitandi lifrardrep. 25. mars 2020 18:57 Hvorki rottueitur né frostlögur drápu kanínurnar í Elliðaárdal Kanínurnar sem drápust í Elliðaárdal virðast ekki hafa sungið sitt síðasta fyrir tilstuðlan músa- eða rottueiturs, frostlagar eða salta vegna hálkuvarna 24. mars 2020 15:48 Rannsaka kanínudauða í Elliðaárdal Matvælastofnun rannsakar nú dauða fjölda kanína í Elliðaárdal. 23. mars 2020 16:16 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Sjá meira
Kanínudauði rakinn til lifradreps Matvælastofnun segir að að öllum líkindum megi rekja veikindi og dauða mikils fjölda kanína í Elliðaárdalnum til sjúkdómsins smitandi lifrardrep. 25. mars 2020 18:57
Hvorki rottueitur né frostlögur drápu kanínurnar í Elliðaárdal Kanínurnar sem drápust í Elliðaárdal virðast ekki hafa sungið sitt síðasta fyrir tilstuðlan músa- eða rottueiturs, frostlagar eða salta vegna hálkuvarna 24. mars 2020 15:48
Rannsaka kanínudauða í Elliðaárdal Matvælastofnun rannsakar nú dauða fjölda kanína í Elliðaárdal. 23. mars 2020 16:16