Júní nú út úr myndinni hjá UEFA Anton Ingi Leifsson skrifar 1. apríl 2020 14:40 Erik Hamren. vísir/getty UEFA hefur nú frestað öllum landsleikjum í júní og öllum leikjum í Evrópukeppnum um óákveðinn tíma. Þetta kom fram í tilkynningu frá UEFA fyrir skömmu en leikur Íslands og Rúmeníu mun þá ekki fara fram í júní eins og vonir stóðu til. Þetta var ákveðið á fundi framkvæmdastjórnar UEFA í dag, miðvikudaginn 1. apríl, í kjölfar fundar með framkvæmdastjórum allra aðildarlanda UEFA og að fengnum tillögum frá sérstökum starfshópum UEFA. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag fjölluðu erlendir miðlar að von var á tilkynningu frá UEFA varðandi landsleikina. Mörgum landsliðsverkefnum hefur verið aflýst, þar á meðal umspili fyrir EM 2020 og leikjum A landsliðs kvenna í undankeppni EM. Öllum júní-landsleikjum frestað https://t.co/6rQvVDjw41— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 1, 2020 Í tilkynningunni segir að ekki séu komnar nýjar dagsetningar á leikina. Meistara- og Evrópudeildin hefur einnig verið sett á pásu þangað til annað kemur í ljós en fróðlegt verður að sjá hvenær UEFA ætlar að klára þær keppnir og hvernig. Báðar keppnir voru komnar fram í 8-liða úrslitin. Á heimasíðu KSÍ birtist yfirlit um fleiri ákvarðanir sem voru teknar á fundinum. Á meðal annarra ákvarðana á fundinum: * Úrslitakeppni EM U17 karla, sem fara átti fram í maí 2020, hefur verið aflýst. * Úrslitakeppni EM U19 kvenna, sem fara átti fram í júlí 2020, hefur verið aflýst. * Úrslitakeppni EM U17 kvenna, sem fara átti fram í maí 2020, hefur verið frestað um óákveðinn tíma (gildir sem undankeppni fyrir HM U17 kvenna). * Úrslitakeppni EM U19 karla, sem fara átti fram í júlí 2020, hefur verið frestað um óákveðinn tíma (gildir sem undankeppni fyrir HM U19 karla). EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) EM 2021 í Englandi UEFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
UEFA hefur nú frestað öllum landsleikjum í júní og öllum leikjum í Evrópukeppnum um óákveðinn tíma. Þetta kom fram í tilkynningu frá UEFA fyrir skömmu en leikur Íslands og Rúmeníu mun þá ekki fara fram í júní eins og vonir stóðu til. Þetta var ákveðið á fundi framkvæmdastjórnar UEFA í dag, miðvikudaginn 1. apríl, í kjölfar fundar með framkvæmdastjórum allra aðildarlanda UEFA og að fengnum tillögum frá sérstökum starfshópum UEFA. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag fjölluðu erlendir miðlar að von var á tilkynningu frá UEFA varðandi landsleikina. Mörgum landsliðsverkefnum hefur verið aflýst, þar á meðal umspili fyrir EM 2020 og leikjum A landsliðs kvenna í undankeppni EM. Öllum júní-landsleikjum frestað https://t.co/6rQvVDjw41— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 1, 2020 Í tilkynningunni segir að ekki séu komnar nýjar dagsetningar á leikina. Meistara- og Evrópudeildin hefur einnig verið sett á pásu þangað til annað kemur í ljós en fróðlegt verður að sjá hvenær UEFA ætlar að klára þær keppnir og hvernig. Báðar keppnir voru komnar fram í 8-liða úrslitin. Á heimasíðu KSÍ birtist yfirlit um fleiri ákvarðanir sem voru teknar á fundinum. Á meðal annarra ákvarðana á fundinum: * Úrslitakeppni EM U17 karla, sem fara átti fram í maí 2020, hefur verið aflýst. * Úrslitakeppni EM U19 kvenna, sem fara átti fram í júlí 2020, hefur verið aflýst. * Úrslitakeppni EM U17 kvenna, sem fara átti fram í maí 2020, hefur verið frestað um óákveðinn tíma (gildir sem undankeppni fyrir HM U17 kvenna). * Úrslitakeppni EM U19 karla, sem fara átti fram í júlí 2020, hefur verið frestað um óákveðinn tíma (gildir sem undankeppni fyrir HM U19 karla).
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) EM 2021 í Englandi UEFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira