Einn harðasti Stjörnumaðurinn vonast til þess að safna rúmri milljón fyrir félagið eftir maraþonhlaup Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2020 21:00 Almar Guðmundsson eftir hlaupið í dag. Almar Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og hljóp heilt maraþon í dag til styrktar knattspyrnudeild félagsins. Söfnunin er enn í gangi og miðar vel. Almar var lengi í stjórn Stjörnunnar en hann átti um helgina að hlaupa maraþon í London. Vegna kórónuveirunnar var það blásið af og því ákvað Stjörnumaðurinn að hlaupa maraþon í Garðabænum og safna áheitum. „Ég hafði átt að vera hlaupa maraþon í London á morgun svo ég hugsaði með mér að víst ég væri í sæmilegu formi að slá þetta saman og skoraði á vini mína, Stjörnumenn og Garðbæinga að setja áheit á mig. Það hefur gengið ljómandi vel og ég er hrikalega stoltur. Maður er það líka þegar maður er búinn að klára þessi ósköp,“ sagði Almar. „Ég sagði við vini mína að ég vildi fá 10 þúsund kall á kílómetrann sem eru 422 þúsund krónur. Við erum komin í rúmlega 600 þúsund núna og mér sýnist þetta vera að fara á smá flug. Eigum við ekki að þrefalda það og fara í 1200-1300 þúsund krónur?“ Eins og áður segir var Almar formaður félagsins, til að mynda þegar liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í karlaflokki árið 2014, en hann segir að þetta sé kært á erfiðum tímum. „Ég var formaður þar í mörg ár og þó ég segi sjálfur frá er ég einn harðasti Stjörnumaðurinn. Það er mér mjög kært að geta hjálpað félaginu mínu.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Styrktarhlaup Almars Hér má sjá tíma Almars.vísir/skjáskot Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Sportpakkinn Stjarnan Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Sjá meira
Almar Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og hljóp heilt maraþon í dag til styrktar knattspyrnudeild félagsins. Söfnunin er enn í gangi og miðar vel. Almar var lengi í stjórn Stjörnunnar en hann átti um helgina að hlaupa maraþon í London. Vegna kórónuveirunnar var það blásið af og því ákvað Stjörnumaðurinn að hlaupa maraþon í Garðabænum og safna áheitum. „Ég hafði átt að vera hlaupa maraþon í London á morgun svo ég hugsaði með mér að víst ég væri í sæmilegu formi að slá þetta saman og skoraði á vini mína, Stjörnumenn og Garðbæinga að setja áheit á mig. Það hefur gengið ljómandi vel og ég er hrikalega stoltur. Maður er það líka þegar maður er búinn að klára þessi ósköp,“ sagði Almar. „Ég sagði við vini mína að ég vildi fá 10 þúsund kall á kílómetrann sem eru 422 þúsund krónur. Við erum komin í rúmlega 600 þúsund núna og mér sýnist þetta vera að fara á smá flug. Eigum við ekki að þrefalda það og fara í 1200-1300 þúsund krónur?“ Eins og áður segir var Almar formaður félagsins, til að mynda þegar liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í karlaflokki árið 2014, en hann segir að þetta sé kært á erfiðum tímum. „Ég var formaður þar í mörg ár og þó ég segi sjálfur frá er ég einn harðasti Stjörnumaðurinn. Það er mér mjög kært að geta hjálpað félaginu mínu.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Styrktarhlaup Almars Hér má sjá tíma Almars.vísir/skjáskot
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Sportpakkinn Stjarnan Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Sjá meira